Ólafur: Höfum verið upp og niður sem lið Elías Orri Njarðarson skrifar 18. júní 2017 21:14 Ólafur skoraði fimm mörk í kvöld. vísir/anton Ólafur Guðmundssom átti góðan leik í dag með þegar að íslenska landsliðið í handbolta mætti því úkraínska í Laugardalshöll í dag. „Þetta var flottur leikur og sérstaklega í ljósi þess að það var mikið undir í kvöld. Við litum vel út sóknarlega, varnarlega og fengum hraðarupphlaup. Þetta var heilsteyptur leikur, flottur handbolti að mér fannst og gaman að sjá að við erum að stíga upp þegar á þarf og ég er bara gríðarlega stoltur af liðinu,“ sagði Ólafur. Seinasti leikur landsliðsins fyrir þennan leik var bragðdaufur leikur á móti Tékkum úti, leikurinn endaði með 27-24 tapi og gagnrýnisraddir voru háværar eftir leikinn í Tékklandi. „Við vorum ekki góðir í Tékklandi - það er alveg ljóst. Mér fannst við spila fínan leik á móti Makedóníu hérna heima, við skiluðum því hlutverki ágætlega. Hvort sem að það er gagnrýni á mig eða einhvern annan þá höfum við bara verið upp og niður sem lið. Þetta er ungt lið og sveiflukennt gengi fylgir því. En þegar það á reyndi þá stigu allir upp og við áttum frábæran leik í kvöld,“ sagði Ólafur Guðmundsson. Varnarleikur Íslands var mjög góður í kvöld og sóknarleikurinn líka. Liðið hafði undirbúið sig mjög vel fyrir leikinn í kvöld. „Það voru búnir að vera svolítið margir vídeó-fundir seinustu tvo daga fyrir leikinn og það höfðu allir í liðinu hlutverk sitt á hreinu. Það var ekkert sem kom okkur á óvart sem þeir gerðu og við vorum bara mjög vel undirbúnir,“ sagði Ólafur sem skoraði fimm mörk og spilaði vel í kvöld. EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Úkraína 34-26 | Strákarnir komnir á tíunda Evrópumótið í röð Ísland tryggði sér sæti á EM 2018 í handbolta með stórsigri á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöllinni í kvöld. 18. júní 2017 20:15 Geir: Það er kominn betri bragur á liðið Það var þungu fargi létt af landsliðsþjálfarnum eftir sigurinn á Úkraínu. 18. júní 2017 21:06 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
Ólafur Guðmundssom átti góðan leik í dag með þegar að íslenska landsliðið í handbolta mætti því úkraínska í Laugardalshöll í dag. „Þetta var flottur leikur og sérstaklega í ljósi þess að það var mikið undir í kvöld. Við litum vel út sóknarlega, varnarlega og fengum hraðarupphlaup. Þetta var heilsteyptur leikur, flottur handbolti að mér fannst og gaman að sjá að við erum að stíga upp þegar á þarf og ég er bara gríðarlega stoltur af liðinu,“ sagði Ólafur. Seinasti leikur landsliðsins fyrir þennan leik var bragðdaufur leikur á móti Tékkum úti, leikurinn endaði með 27-24 tapi og gagnrýnisraddir voru háværar eftir leikinn í Tékklandi. „Við vorum ekki góðir í Tékklandi - það er alveg ljóst. Mér fannst við spila fínan leik á móti Makedóníu hérna heima, við skiluðum því hlutverki ágætlega. Hvort sem að það er gagnrýni á mig eða einhvern annan þá höfum við bara verið upp og niður sem lið. Þetta er ungt lið og sveiflukennt gengi fylgir því. En þegar það á reyndi þá stigu allir upp og við áttum frábæran leik í kvöld,“ sagði Ólafur Guðmundsson. Varnarleikur Íslands var mjög góður í kvöld og sóknarleikurinn líka. Liðið hafði undirbúið sig mjög vel fyrir leikinn í kvöld. „Það voru búnir að vera svolítið margir vídeó-fundir seinustu tvo daga fyrir leikinn og það höfðu allir í liðinu hlutverk sitt á hreinu. Það var ekkert sem kom okkur á óvart sem þeir gerðu og við vorum bara mjög vel undirbúnir,“ sagði Ólafur sem skoraði fimm mörk og spilaði vel í kvöld.
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Úkraína 34-26 | Strákarnir komnir á tíunda Evrópumótið í röð Ísland tryggði sér sæti á EM 2018 í handbolta með stórsigri á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöllinni í kvöld. 18. júní 2017 20:15 Geir: Það er kominn betri bragur á liðið Það var þungu fargi létt af landsliðsþjálfarnum eftir sigurinn á Úkraínu. 18. júní 2017 21:06 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Úkraína 34-26 | Strákarnir komnir á tíunda Evrópumótið í röð Ísland tryggði sér sæti á EM 2018 í handbolta með stórsigri á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöllinni í kvöld. 18. júní 2017 20:15
Geir: Það er kominn betri bragur á liðið Það var þungu fargi létt af landsliðsþjálfarnum eftir sigurinn á Úkraínu. 18. júní 2017 21:06
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni