Aron: Spiluðum ekki mörg kerfi Elías Orri Njarðarson skrifar 18. júní 2017 21:33 Aron brýst í gegnum vörn Úkraínu. vísir/anton Aron Pálmarsson átti flottan leik fyrir íslenska landsliðið í sigrinum á Úkraínu í Laugardalshöll í kvöld. „Þetta er mikill léttir, auðvitað er ég ánægður með að við séum á leiðinni á EM en ég er gríðarlega ánægður með hversu vel við spiluðum,“ sagði Aron brattur eftir leik. „Við settum leikinn vel upp og vorum kannski ekki alltaf að spila mörg kerfi. Þetta var mjög mikið það sama sem að við vorum að spila, það gekk svo vel upp og þá náttúrlega breytir maður ekki. Allar aðgerðir voru bara allt aðrar heldur en í Tékklandi, við þurfum bara að koma okkur alltaf inn í þetta „zone “ - bara alltaf.“ Leikurinn í kvöld var mjög mikilvægur fyrir landsliðið enda þurftu þeir nauðsynlega að sigra leikinn til þess að tryggja sér sæti á EM í Króatíu í janúar. Liðið var samstillt í kvöld, vörn og markvarsla var frábær í leiknum en aðspurður hvort að menn hafi undirbúið sig öðruvísi fyrir þennan leik heldur en einhvern annan landsleik segir Aron svo ekki vera. „Nei svo sem ekki, þetta er aðalega andlegt sem við vorum að tala um fyrir leik. Það sást alveg í Tékklandi að það var einhver deyfð yfir þessu. Við fókuseruðum á það að allt það sem við gerum á hverri stundu, að við gerum það 100%, hvort sem að það er ákvarðanataka, stela boltanum eða blokka í vörn. Þú hugsar bara með þér að þú ert bara að fara að blokka hann, þú ert að fara að taka besta skot sem þú hefur tekið. Það eru þessir litlu hlutir og þegar þeir komast í undirmeðvitundinna þá kemur þetta,“ sagði Aron. „Við vorum að fókusa á þetta svolítið og það skilar sér í betri leik. Þú mætir ákveðnari og ég held að menn hafi bara tekið það svolítið til sín. Ég er gríðarlega ánægður með það, það var gífurlegur kraftur í liðinu.“ EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Ólafur: Höfum verið upp og niður sem lið Ólafur Guðmundssom átti góðan leik í dag með þegar að íslenska landsliðið í handbolta mætti því úkraínska í Laugardalshöll í dag. 18. júní 2017 21:14 Umfjöllun: Ísland - Úkraína 34-26 | Strákarnir komnir á tíunda Evrópumótið í röð Ísland tryggði sér sæti á EM 2018 í handbolta með stórsigri á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöllinni í kvöld. 18. júní 2017 20:15 Geir: Það er kominn betri bragur á liðið Það var þungu fargi létt af landsliðsþjálfarnum eftir sigurinn á Úkraínu. 18. júní 2017 21:06 Guðjón Valur: Ekki hægt að fara á betri hátt í frí Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, var að vonum mjög ánægður með flottan átta marka sigur á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöll í kvöld. Þungu fargi var létt af landsliðsfyrirliðanum eftir leik. 18. júní 2017 21:17 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Sjá meira
Aron Pálmarsson átti flottan leik fyrir íslenska landsliðið í sigrinum á Úkraínu í Laugardalshöll í kvöld. „Þetta er mikill léttir, auðvitað er ég ánægður með að við séum á leiðinni á EM en ég er gríðarlega ánægður með hversu vel við spiluðum,“ sagði Aron brattur eftir leik. „Við settum leikinn vel upp og vorum kannski ekki alltaf að spila mörg kerfi. Þetta var mjög mikið það sama sem að við vorum að spila, það gekk svo vel upp og þá náttúrlega breytir maður ekki. Allar aðgerðir voru bara allt aðrar heldur en í Tékklandi, við þurfum bara að koma okkur alltaf inn í þetta „zone “ - bara alltaf.“ Leikurinn í kvöld var mjög mikilvægur fyrir landsliðið enda þurftu þeir nauðsynlega að sigra leikinn til þess að tryggja sér sæti á EM í Króatíu í janúar. Liðið var samstillt í kvöld, vörn og markvarsla var frábær í leiknum en aðspurður hvort að menn hafi undirbúið sig öðruvísi fyrir þennan leik heldur en einhvern annan landsleik segir Aron svo ekki vera. „Nei svo sem ekki, þetta er aðalega andlegt sem við vorum að tala um fyrir leik. Það sást alveg í Tékklandi að það var einhver deyfð yfir þessu. Við fókuseruðum á það að allt það sem við gerum á hverri stundu, að við gerum það 100%, hvort sem að það er ákvarðanataka, stela boltanum eða blokka í vörn. Þú hugsar bara með þér að þú ert bara að fara að blokka hann, þú ert að fara að taka besta skot sem þú hefur tekið. Það eru þessir litlu hlutir og þegar þeir komast í undirmeðvitundinna þá kemur þetta,“ sagði Aron. „Við vorum að fókusa á þetta svolítið og það skilar sér í betri leik. Þú mætir ákveðnari og ég held að menn hafi bara tekið það svolítið til sín. Ég er gríðarlega ánægður með það, það var gífurlegur kraftur í liðinu.“
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Ólafur: Höfum verið upp og niður sem lið Ólafur Guðmundssom átti góðan leik í dag með þegar að íslenska landsliðið í handbolta mætti því úkraínska í Laugardalshöll í dag. 18. júní 2017 21:14 Umfjöllun: Ísland - Úkraína 34-26 | Strákarnir komnir á tíunda Evrópumótið í röð Ísland tryggði sér sæti á EM 2018 í handbolta með stórsigri á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöllinni í kvöld. 18. júní 2017 20:15 Geir: Það er kominn betri bragur á liðið Það var þungu fargi létt af landsliðsþjálfarnum eftir sigurinn á Úkraínu. 18. júní 2017 21:06 Guðjón Valur: Ekki hægt að fara á betri hátt í frí Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, var að vonum mjög ánægður með flottan átta marka sigur á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöll í kvöld. Þungu fargi var létt af landsliðsfyrirliðanum eftir leik. 18. júní 2017 21:17 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Sjá meira
Ólafur: Höfum verið upp og niður sem lið Ólafur Guðmundssom átti góðan leik í dag með þegar að íslenska landsliðið í handbolta mætti því úkraínska í Laugardalshöll í dag. 18. júní 2017 21:14
Umfjöllun: Ísland - Úkraína 34-26 | Strákarnir komnir á tíunda Evrópumótið í röð Ísland tryggði sér sæti á EM 2018 í handbolta með stórsigri á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöllinni í kvöld. 18. júní 2017 20:15
Geir: Það er kominn betri bragur á liðið Það var þungu fargi létt af landsliðsþjálfarnum eftir sigurinn á Úkraínu. 18. júní 2017 21:06
Guðjón Valur: Ekki hægt að fara á betri hátt í frí Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, var að vonum mjög ánægður með flottan átta marka sigur á Úkraínu, 34-26, í Laugardalshöll í kvöld. Þungu fargi var létt af landsliðsfyrirliðanum eftir leik. 18. júní 2017 21:17