Durant skilar jafnmiklu í lok leikjanna og allt stjörnuþríeyki Cavs til samans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júní 2017 10:45 Kevin Durant hefur verið þriggja stjörnuleikmanna maki í lokaleikhlutum leikjanna til þessa í úrslitaeinvíginu. Vísir/Getty Kevin Durant hefur verið frábær í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta og hann á mikinn þátt í því að Golden State Warriors er komið í 3-0 á móti Cleveland Cavaliers og vantar bara einn sigur í viðbót til að tryggja sér titilinn. Golden State gæti orðið NBA-meistari strax í nótt þegar fjórði leikur liðanna fer fram í Cleveland. Leikurinn hefst eitt eftir miðnætti og er að sjálfsögðu í beinni á Stöð 2 Sport. Cleveland Cavaliers liðið þarf þar að leita allra ráða til að hægja á Kevin Durant og félögum og þó sérstaklega breyta þróun mála í fjórða leikhlutanum. Það er jafnan talað um það að leikmenn sýni best úr hverju þeir eru gerðir í lokaleikhlutanum og það er mjög fróðlegt að bera saman tölur Kevin Durant við tölur þriggja stærstu stjörnuleikmanna Cleveland í fjórða leikhluta í úrslitaeinvíginu til þessa. LeBron James, Kyrie Irving og Kevin Love eru allt frábærir leikmenn en þeir þurft að leggja allar tölur sínar saman til að ná uppi í framlag Kevin Durant í fjórða leikhlutanum til þessa í einvíginu. Fólkið á ESPN Stats & Info tók þetta saman.A closer look at the dominance of Kevin Durant in the NBA Finals, particularly in the 4th quarter pic.twitter.com/VqciyAsRQB — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 9, 2017 Kevin Durant hefur skorað 31 stig og fimm þrista í fjórða leikhluta í leikjunum þremur en hann hefur þar nýtt 67 prósent skota sinna. Ef við leggjum saman stigaskor og þriggja stiga körfur þeirra LeBron James, Kyrie Irving og Kevin Love þá ná þeir saman „aðeins“ samtals 32 sigum og þremur þriggja stiga körfum í fjórða leikhluta þessara þriggja leikja. Það sem meira er stjörnuþríeyki Cleveland hefur aðeins nýtt 39 prósent skota sinna í lokaleikhluta leikjanna og hafa því þurft sextán fleiri skot til að skora einu stigi meira en Durant. Hér fyrir neðan má sjá tilþrif frá Kevin Durant í þriðja leiknum. NBA Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga Sjá meira
Kevin Durant hefur verið frábær í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta og hann á mikinn þátt í því að Golden State Warriors er komið í 3-0 á móti Cleveland Cavaliers og vantar bara einn sigur í viðbót til að tryggja sér titilinn. Golden State gæti orðið NBA-meistari strax í nótt þegar fjórði leikur liðanna fer fram í Cleveland. Leikurinn hefst eitt eftir miðnætti og er að sjálfsögðu í beinni á Stöð 2 Sport. Cleveland Cavaliers liðið þarf þar að leita allra ráða til að hægja á Kevin Durant og félögum og þó sérstaklega breyta þróun mála í fjórða leikhlutanum. Það er jafnan talað um það að leikmenn sýni best úr hverju þeir eru gerðir í lokaleikhlutanum og það er mjög fróðlegt að bera saman tölur Kevin Durant við tölur þriggja stærstu stjörnuleikmanna Cleveland í fjórða leikhluta í úrslitaeinvíginu til þessa. LeBron James, Kyrie Irving og Kevin Love eru allt frábærir leikmenn en þeir þurft að leggja allar tölur sínar saman til að ná uppi í framlag Kevin Durant í fjórða leikhlutanum til þessa í einvíginu. Fólkið á ESPN Stats & Info tók þetta saman.A closer look at the dominance of Kevin Durant in the NBA Finals, particularly in the 4th quarter pic.twitter.com/VqciyAsRQB — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 9, 2017 Kevin Durant hefur skorað 31 stig og fimm þrista í fjórða leikhluta í leikjunum þremur en hann hefur þar nýtt 67 prósent skota sinna. Ef við leggjum saman stigaskor og þriggja stiga körfur þeirra LeBron James, Kyrie Irving og Kevin Love þá ná þeir saman „aðeins“ samtals 32 sigum og þremur þriggja stiga körfum í fjórða leikhluta þessara þriggja leikja. Það sem meira er stjörnuþríeyki Cleveland hefur aðeins nýtt 39 prósent skota sinna í lokaleikhluta leikjanna og hafa því þurft sextán fleiri skot til að skora einu stigi meira en Durant. Hér fyrir neðan má sjá tilþrif frá Kevin Durant í þriðja leiknum.
NBA Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga Sjá meira