Jafntefli í baráttunni um Bretland | Sjáðu mörkin Anton Ingi Leifsson skrifar 10. júní 2017 18:00 Áhorfendur á nágrannaslag England og Skotlands fengu allt fyrir peninginn í dag, en lokatölur urðu 2-2 dramatískt jafntefli eftir að ekkert mark var skorað fyrstu 70 mínútur leiksins. Varamaðurinn Alex Oxlade-Chamberlain kom Englandi yfir á 70. mínútu, en Leigh Griffiths skoraði tvö mörk undir lok leiktímans og virtist ætla tryggja Skotum sigur. Allt kom fyrir ekki og fyrirliðinn Harry Kane jafnaði metinn í uppbótartíma og bjargaði stigi fyrir England. England er á toppi riðilsins með 14 stig, en Skotland er í fjórða sæti með átta stig.Skotland - England 2-2 0-1 Alex Oxlade-Chamberlain (71.), 1-1 Leigh Griffiths (87.), 2-1 Leigh Griffiths (90.), 2-2 Harry Kane (90.). HM 2018 í Rússlandi
Áhorfendur á nágrannaslag England og Skotlands fengu allt fyrir peninginn í dag, en lokatölur urðu 2-2 dramatískt jafntefli eftir að ekkert mark var skorað fyrstu 70 mínútur leiksins. Varamaðurinn Alex Oxlade-Chamberlain kom Englandi yfir á 70. mínútu, en Leigh Griffiths skoraði tvö mörk undir lok leiktímans og virtist ætla tryggja Skotum sigur. Allt kom fyrir ekki og fyrirliðinn Harry Kane jafnaði metinn í uppbótartíma og bjargaði stigi fyrir England. England er á toppi riðilsins með 14 stig, en Skotland er í fjórða sæti með átta stig.Skotland - England 2-2 0-1 Alex Oxlade-Chamberlain (71.), 1-1 Leigh Griffiths (87.), 2-1 Leigh Griffiths (90.), 2-2 Harry Kane (90.).
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti