Þjarmað að Corbyn og May í sjónvarpi Atli Ísleifsson skrifar 30. maí 2017 08:55 Theresa May og Jeremy Corbyn. Vísir/AFP Jeremy Corbyn, formaður breska Verkamannaflokksins, og Theresa May, forsætisráðherra og formaður Íhaldsflokksins, komu fram í einskonar kappræðum á sjónvarpsstöðinni Sky í gær en kosið verður í Bretlandi þann 8. júní næstkomandi. Ekki var um eiginlegar kappræður að ræða því May hefur alfarið hafnað að taka þátt í slíku. Því var sá háttur hafður á að þau svöruðu spurningum frá almenningi úr sal, en í sitthvoru lagi þó. Corbyn var meðal annars spurður út í álit sitt á drónaárásum og fyrirætlanir um að hækka skatta, en May var látin svara fyrir breytingar sem hún hefur gert í félagsmálum og einnig var hún margoft spurð hvort hún hafi skipt um skoðun í Brexit. May talaði á sínum tíma gegn því að Bretar segðu sig úr sambandinu, þótt hún hafi ekki verið mjög fyrirferðarmikil í kosningabaráttunni. Sagði hún að Bretar geti vel gert gott úr stöðunni, en bresk stjórnvöld virkjuðu 50. grein Lissabon-sáttmálans í mars. Þar með hófst tveggja ára ferli sem lýkur með formlegri úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu. Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir Fast skotið á Corbyn fyrir árásarummæli Verkamannaflokkurinn saxar á forskot Íhaldsflokksins þegar nær dregur kosningum í Bretlandi. Formaður Verkamannaflokksins gagnrýndur fyrir ummæli um hryðjuverkaárásina í Manchester. 27. maí 2017 07:00 Theresa May gæti þurft að endurskoða sjálfstæði Skotlands ef Skoski þjóðarflokkurinn vinnur kosningasigur Sturgeon segir þó að ný þjóðaratkvæðagreiðsla sé nauðsynleg í ljósi þess að Skotar voru í meirihluta þeirra sem kusu gegn Brexit. Hún bendir á að sú niðurstaða sé einfaldlega á skjön við niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslunnar um sjálfstæði Skota. Forsendur hafi þannig breyst. 28. maí 2017 21:02 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Sjá meira
Jeremy Corbyn, formaður breska Verkamannaflokksins, og Theresa May, forsætisráðherra og formaður Íhaldsflokksins, komu fram í einskonar kappræðum á sjónvarpsstöðinni Sky í gær en kosið verður í Bretlandi þann 8. júní næstkomandi. Ekki var um eiginlegar kappræður að ræða því May hefur alfarið hafnað að taka þátt í slíku. Því var sá háttur hafður á að þau svöruðu spurningum frá almenningi úr sal, en í sitthvoru lagi þó. Corbyn var meðal annars spurður út í álit sitt á drónaárásum og fyrirætlanir um að hækka skatta, en May var látin svara fyrir breytingar sem hún hefur gert í félagsmálum og einnig var hún margoft spurð hvort hún hafi skipt um skoðun í Brexit. May talaði á sínum tíma gegn því að Bretar segðu sig úr sambandinu, þótt hún hafi ekki verið mjög fyrirferðarmikil í kosningabaráttunni. Sagði hún að Bretar geti vel gert gott úr stöðunni, en bresk stjórnvöld virkjuðu 50. grein Lissabon-sáttmálans í mars. Þar með hófst tveggja ára ferli sem lýkur með formlegri úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu.
Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir Fast skotið á Corbyn fyrir árásarummæli Verkamannaflokkurinn saxar á forskot Íhaldsflokksins þegar nær dregur kosningum í Bretlandi. Formaður Verkamannaflokksins gagnrýndur fyrir ummæli um hryðjuverkaárásina í Manchester. 27. maí 2017 07:00 Theresa May gæti þurft að endurskoða sjálfstæði Skotlands ef Skoski þjóðarflokkurinn vinnur kosningasigur Sturgeon segir þó að ný þjóðaratkvæðagreiðsla sé nauðsynleg í ljósi þess að Skotar voru í meirihluta þeirra sem kusu gegn Brexit. Hún bendir á að sú niðurstaða sé einfaldlega á skjön við niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslunnar um sjálfstæði Skota. Forsendur hafi þannig breyst. 28. maí 2017 21:02 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Sjá meira
Fast skotið á Corbyn fyrir árásarummæli Verkamannaflokkurinn saxar á forskot Íhaldsflokksins þegar nær dregur kosningum í Bretlandi. Formaður Verkamannaflokksins gagnrýndur fyrir ummæli um hryðjuverkaárásina í Manchester. 27. maí 2017 07:00
Theresa May gæti þurft að endurskoða sjálfstæði Skotlands ef Skoski þjóðarflokkurinn vinnur kosningasigur Sturgeon segir þó að ný þjóðaratkvæðagreiðsla sé nauðsynleg í ljósi þess að Skotar voru í meirihluta þeirra sem kusu gegn Brexit. Hún bendir á að sú niðurstaða sé einfaldlega á skjön við niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslunnar um sjálfstæði Skota. Forsendur hafi þannig breyst. 28. maí 2017 21:02