„Covfefe“ er orð dagsins: Grínarar á netinu á yfirsnúningi vegna hálfkláraðs tísts Trump Atli Ísleifsson skrifar 31. maí 2017 08:22 Donald Trump er forseti Bandaríkjanna. Vísir/AFP Óhætt er að segja að Donald Trump Bandaríkjaforseti hafi séð til að merkingarleysan „covfefe“ sé orð dagsins í netneimum eftir að hann birti að því er virtist hálfklárað tíst á Twitter-reikningi sínum rétt eftir miðnætti að staðartíma í Washington. Netverjar hafa gert óspart grín að forsetanum sem virðist hafa lagst til hvílu án þess að klára það sem hann hafði að segja eða þá leiðrétt mistökin. Tístið hálfkláraða byrjar á orðunum „Despite the constant negative press covfefe“, og þykir líklegt að orðið „covfefe“ hafi átt að vera „coverage“. Mætti þýða setninguna sem eða „Þrátt fyrir látlausa neikvæða umfjöllun fjölmiðla“, en þó er ljóst að síðari hluta hugsunar Trump vantar enn.Netverjar hafa þó grínast með að reyna að geta sér til um framhald hugsunar Trump og eðli skilaboðanna.Uppfært: Trump hefur nú fjarlægt tístið af Twitter-síðu sinni.It's been five minutes. What if this is it. That is his final tweet & the rest of history stops.— emily nussbaum (@emilynussbaum) May 31, 2017 "Not only is covfefe a word, it's the greatest word ever uttered." pic.twitter.com/kWhfLrFaKn— Zach Braff (@zachbraff) May 31, 2017 Wakes up.Checks Twitter....Uh......Lookups fo......Regrets checking Twitter.Goes back to bed.— Merriam-Webster (@MerriamWebster) May 31, 2017 We're all having a laugh but #covfefe was the nuclear code.— Dan Telfer (@dantelfer) May 31, 2017 what makes me saddest is that I know I'll never write anything funnier than #covfefe— Jimmy Kimmel (@jimmykimmel) May 31, 2017 What is the correct pronunciation of #covfefe?— Fusion (@Fusion) May 31, 2017 Do we think "covfefe" is his safe word?— Emma Kennedy (@EmmaKennedy) May 31, 2017 At spelling bee...Judge: The word is #covfefe Contestant: Can you use it in a sentence?Judge: Despite the constant negative press covfefe— Donovan Kay (@DonovanKayyy) May 31, 2017 Note to @FT staff. We're going to move our daily negative press covfefe to 11am today. pic.twitter.com/TlZTbsZpTC— Peter Spiegel (@SpiegelPeter) May 31, 2017 Note to @FT staff. We're going to move our daily negative press covfefe to 11am today. pic.twitter.com/TlZTbsZpTC— Peter Spiegel (@SpiegelPeter) May 31, 2017 When they go low, we covfefe.— billy eichner (@billyeichner) May 31, 2017 #covfefe Tweets Donald Trump Mest lesið Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Innlent „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Fleiri fréttir Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Sjá meira
Óhætt er að segja að Donald Trump Bandaríkjaforseti hafi séð til að merkingarleysan „covfefe“ sé orð dagsins í netneimum eftir að hann birti að því er virtist hálfklárað tíst á Twitter-reikningi sínum rétt eftir miðnætti að staðartíma í Washington. Netverjar hafa gert óspart grín að forsetanum sem virðist hafa lagst til hvílu án þess að klára það sem hann hafði að segja eða þá leiðrétt mistökin. Tístið hálfkláraða byrjar á orðunum „Despite the constant negative press covfefe“, og þykir líklegt að orðið „covfefe“ hafi átt að vera „coverage“. Mætti þýða setninguna sem eða „Þrátt fyrir látlausa neikvæða umfjöllun fjölmiðla“, en þó er ljóst að síðari hluta hugsunar Trump vantar enn.Netverjar hafa þó grínast með að reyna að geta sér til um framhald hugsunar Trump og eðli skilaboðanna.Uppfært: Trump hefur nú fjarlægt tístið af Twitter-síðu sinni.It's been five minutes. What if this is it. That is his final tweet & the rest of history stops.— emily nussbaum (@emilynussbaum) May 31, 2017 "Not only is covfefe a word, it's the greatest word ever uttered." pic.twitter.com/kWhfLrFaKn— Zach Braff (@zachbraff) May 31, 2017 Wakes up.Checks Twitter....Uh......Lookups fo......Regrets checking Twitter.Goes back to bed.— Merriam-Webster (@MerriamWebster) May 31, 2017 We're all having a laugh but #covfefe was the nuclear code.— Dan Telfer (@dantelfer) May 31, 2017 what makes me saddest is that I know I'll never write anything funnier than #covfefe— Jimmy Kimmel (@jimmykimmel) May 31, 2017 What is the correct pronunciation of #covfefe?— Fusion (@Fusion) May 31, 2017 Do we think "covfefe" is his safe word?— Emma Kennedy (@EmmaKennedy) May 31, 2017 At spelling bee...Judge: The word is #covfefe Contestant: Can you use it in a sentence?Judge: Despite the constant negative press covfefe— Donovan Kay (@DonovanKayyy) May 31, 2017 Note to @FT staff. We're going to move our daily negative press covfefe to 11am today. pic.twitter.com/TlZTbsZpTC— Peter Spiegel (@SpiegelPeter) May 31, 2017 Note to @FT staff. We're going to move our daily negative press covfefe to 11am today. pic.twitter.com/TlZTbsZpTC— Peter Spiegel (@SpiegelPeter) May 31, 2017 When they go low, we covfefe.— billy eichner (@billyeichner) May 31, 2017 #covfefe Tweets
Donald Trump Mest lesið Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Innlent „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Fleiri fréttir Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Sjá meira