„Covfefe“ er orð dagsins: Grínarar á netinu á yfirsnúningi vegna hálfkláraðs tísts Trump Atli Ísleifsson skrifar 31. maí 2017 08:22 Donald Trump er forseti Bandaríkjanna. Vísir/AFP Óhætt er að segja að Donald Trump Bandaríkjaforseti hafi séð til að merkingarleysan „covfefe“ sé orð dagsins í netneimum eftir að hann birti að því er virtist hálfklárað tíst á Twitter-reikningi sínum rétt eftir miðnætti að staðartíma í Washington. Netverjar hafa gert óspart grín að forsetanum sem virðist hafa lagst til hvílu án þess að klára það sem hann hafði að segja eða þá leiðrétt mistökin. Tístið hálfkláraða byrjar á orðunum „Despite the constant negative press covfefe“, og þykir líklegt að orðið „covfefe“ hafi átt að vera „coverage“. Mætti þýða setninguna sem eða „Þrátt fyrir látlausa neikvæða umfjöllun fjölmiðla“, en þó er ljóst að síðari hluta hugsunar Trump vantar enn.Netverjar hafa þó grínast með að reyna að geta sér til um framhald hugsunar Trump og eðli skilaboðanna.Uppfært: Trump hefur nú fjarlægt tístið af Twitter-síðu sinni.It's been five minutes. What if this is it. That is his final tweet & the rest of history stops.— emily nussbaum (@emilynussbaum) May 31, 2017 "Not only is covfefe a word, it's the greatest word ever uttered." pic.twitter.com/kWhfLrFaKn— Zach Braff (@zachbraff) May 31, 2017 Wakes up.Checks Twitter....Uh......Lookups fo......Regrets checking Twitter.Goes back to bed.— Merriam-Webster (@MerriamWebster) May 31, 2017 We're all having a laugh but #covfefe was the nuclear code.— Dan Telfer (@dantelfer) May 31, 2017 what makes me saddest is that I know I'll never write anything funnier than #covfefe— Jimmy Kimmel (@jimmykimmel) May 31, 2017 What is the correct pronunciation of #covfefe?— Fusion (@Fusion) May 31, 2017 Do we think "covfefe" is his safe word?— Emma Kennedy (@EmmaKennedy) May 31, 2017 At spelling bee...Judge: The word is #covfefe Contestant: Can you use it in a sentence?Judge: Despite the constant negative press covfefe— Donovan Kay (@DonovanKayyy) May 31, 2017 Note to @FT staff. We're going to move our daily negative press covfefe to 11am today. pic.twitter.com/TlZTbsZpTC— Peter Spiegel (@SpiegelPeter) May 31, 2017 Note to @FT staff. We're going to move our daily negative press covfefe to 11am today. pic.twitter.com/TlZTbsZpTC— Peter Spiegel (@SpiegelPeter) May 31, 2017 When they go low, we covfefe.— billy eichner (@billyeichner) May 31, 2017 #covfefe Tweets Donald Trump Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Fleiri fréttir Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Sjá meira
Óhætt er að segja að Donald Trump Bandaríkjaforseti hafi séð til að merkingarleysan „covfefe“ sé orð dagsins í netneimum eftir að hann birti að því er virtist hálfklárað tíst á Twitter-reikningi sínum rétt eftir miðnætti að staðartíma í Washington. Netverjar hafa gert óspart grín að forsetanum sem virðist hafa lagst til hvílu án þess að klára það sem hann hafði að segja eða þá leiðrétt mistökin. Tístið hálfkláraða byrjar á orðunum „Despite the constant negative press covfefe“, og þykir líklegt að orðið „covfefe“ hafi átt að vera „coverage“. Mætti þýða setninguna sem eða „Þrátt fyrir látlausa neikvæða umfjöllun fjölmiðla“, en þó er ljóst að síðari hluta hugsunar Trump vantar enn.Netverjar hafa þó grínast með að reyna að geta sér til um framhald hugsunar Trump og eðli skilaboðanna.Uppfært: Trump hefur nú fjarlægt tístið af Twitter-síðu sinni.It's been five minutes. What if this is it. That is his final tweet & the rest of history stops.— emily nussbaum (@emilynussbaum) May 31, 2017 "Not only is covfefe a word, it's the greatest word ever uttered." pic.twitter.com/kWhfLrFaKn— Zach Braff (@zachbraff) May 31, 2017 Wakes up.Checks Twitter....Uh......Lookups fo......Regrets checking Twitter.Goes back to bed.— Merriam-Webster (@MerriamWebster) May 31, 2017 We're all having a laugh but #covfefe was the nuclear code.— Dan Telfer (@dantelfer) May 31, 2017 what makes me saddest is that I know I'll never write anything funnier than #covfefe— Jimmy Kimmel (@jimmykimmel) May 31, 2017 What is the correct pronunciation of #covfefe?— Fusion (@Fusion) May 31, 2017 Do we think "covfefe" is his safe word?— Emma Kennedy (@EmmaKennedy) May 31, 2017 At spelling bee...Judge: The word is #covfefe Contestant: Can you use it in a sentence?Judge: Despite the constant negative press covfefe— Donovan Kay (@DonovanKayyy) May 31, 2017 Note to @FT staff. We're going to move our daily negative press covfefe to 11am today. pic.twitter.com/TlZTbsZpTC— Peter Spiegel (@SpiegelPeter) May 31, 2017 Note to @FT staff. We're going to move our daily negative press covfefe to 11am today. pic.twitter.com/TlZTbsZpTC— Peter Spiegel (@SpiegelPeter) May 31, 2017 When they go low, we covfefe.— billy eichner (@billyeichner) May 31, 2017 #covfefe Tweets
Donald Trump Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Fleiri fréttir Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Sjá meira