Trump og Sádar gera gríðarstóra samninga Samúel Karl Ólason skrifar 20. maí 2017 14:25 Donald Trump og Salman bin Abdulaziz al-Saud, konungur Sádi-Arabíu. Vísir/AFP Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tók í dag taka þátt í athöfn í Sádi-Arabíu þar sem skrifað var undir fjölda samninga á milli ríkjanna og fyrirtækja. Margir af samningunum snúa að ætlun yfirvalda Sádi-Arabíu að draga úr því hvað ríkið er háð olíu og auka framleiðslu heima við. Um er að ræða gríðarstóra samninga og mjög háar upphæðir.Reuters fréttaveitan segir þó að sumir samningar hafi áður verið tilkynntir og að aðrir þarfnist frekari viðræðna. Því sé athöfnin að hluta til sýnimennska.Samkvæmt AP fréttaveitunni segja starfsmenn Hvíta hússins að sölusamningar varðandi hergögn verði samtals 450 milljarða dala virði á næstu tíu árum. Það samsvarar um 45.000.000.000.000 krónum (45 billjónir eða 45 þúsund milljarðar króna). Þá segir að samningarnir muni leiða til tuga þúsunda nýrra starfa í vopnaframleiðslu í Bandaríkjunum.Lockheed Martin samdi um að framleiða 150 Black Hawk þyrlur í Sádi-Arabíu, sem er til marks um vilja Sáda til að framleiða eigin vopn og hergögn. Þá mun fyrirtækið Dow Chemical byggja um 100 milljóna dala verksmiðju í Sádi-Arabíu. Donald Trump Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tók í dag taka þátt í athöfn í Sádi-Arabíu þar sem skrifað var undir fjölda samninga á milli ríkjanna og fyrirtækja. Margir af samningunum snúa að ætlun yfirvalda Sádi-Arabíu að draga úr því hvað ríkið er háð olíu og auka framleiðslu heima við. Um er að ræða gríðarstóra samninga og mjög háar upphæðir.Reuters fréttaveitan segir þó að sumir samningar hafi áður verið tilkynntir og að aðrir þarfnist frekari viðræðna. Því sé athöfnin að hluta til sýnimennska.Samkvæmt AP fréttaveitunni segja starfsmenn Hvíta hússins að sölusamningar varðandi hergögn verði samtals 450 milljarða dala virði á næstu tíu árum. Það samsvarar um 45.000.000.000.000 krónum (45 billjónir eða 45 þúsund milljarðar króna). Þá segir að samningarnir muni leiða til tuga þúsunda nýrra starfa í vopnaframleiðslu í Bandaríkjunum.Lockheed Martin samdi um að framleiða 150 Black Hawk þyrlur í Sádi-Arabíu, sem er til marks um vilja Sáda til að framleiða eigin vopn og hergögn. Þá mun fyrirtækið Dow Chemical byggja um 100 milljóna dala verksmiðju í Sádi-Arabíu.
Donald Trump Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira