ESPN búið að velja besta NBA-búning allra tíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. maí 2017 23:00 Vísir/Samsett/Getty Búningar liðanna í NBA-deildinni í körfubolta hafa verið afar mismunandi í gegnum tíðina og mörg félög hafa gengið í gegnum hverja breytinguna á fætur annarri. Körfuboltaáhugafólk á sér örugglega sinn uppáhaldsbúning hjá sínu félagi eða sínum leikmanni og margir hafa verslað sér slíkan búning á ævinni. En hver er sá besti frá upphafi? ESPN lét á þetta reyna og valdi besta NBA-búning allra tíma og birti umfjöllun um valið á heimasíðu sinni. Fyrir valinu varð búningur San Francisco Warriors seint á sjöunda áratugnum. Hvort sem það var vegna skorts á litmyndum í ljósmyndasafni ESPN þá var besti búningur allra tíma sýndir í svarthvítu. San Francisco Warriors búningurinn var með Golden Gate brúna framan á sér og hann var einnig merktur „The City“. San Francisco Warriors varð eins og kunnugt er að Golden State Warriors árið 1971. Í öðru sæti varð síðan mjög litríkur búningur New York Nets á áttunda áratugnum þegar Dr. J, Julius Erving, var í aðalhlutverki hjá liðinu og í þriðja sæti lenti síðan búningur Atlanta Hawks á níunda áratugnum þegar Dominique Wilkins bauð upp á hvern tilþrifapakkann á fætur öðrum. Allir búningar Boston Celtics liðsins í sögunni tóku síðan fjórða sætið á undan Washington Bullets búningunum á áttunda áratugnum. Eini núverandi búningurinn sem kemst inn á topp tíu listann er búningur Phoenix Suns. Það freistast eflaust margir að kaupa hann enda liðið uppfullt af ungum framtíðarstjörnum NBA-deildarinnar. Það er hægt að sjá umfjöllun ESPN um bestu búningana með því að smella hér. NBA Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira
Búningar liðanna í NBA-deildinni í körfubolta hafa verið afar mismunandi í gegnum tíðina og mörg félög hafa gengið í gegnum hverja breytinguna á fætur annarri. Körfuboltaáhugafólk á sér örugglega sinn uppáhaldsbúning hjá sínu félagi eða sínum leikmanni og margir hafa verslað sér slíkan búning á ævinni. En hver er sá besti frá upphafi? ESPN lét á þetta reyna og valdi besta NBA-búning allra tíma og birti umfjöllun um valið á heimasíðu sinni. Fyrir valinu varð búningur San Francisco Warriors seint á sjöunda áratugnum. Hvort sem það var vegna skorts á litmyndum í ljósmyndasafni ESPN þá var besti búningur allra tíma sýndir í svarthvítu. San Francisco Warriors búningurinn var með Golden Gate brúna framan á sér og hann var einnig merktur „The City“. San Francisco Warriors varð eins og kunnugt er að Golden State Warriors árið 1971. Í öðru sæti varð síðan mjög litríkur búningur New York Nets á áttunda áratugnum þegar Dr. J, Julius Erving, var í aðalhlutverki hjá liðinu og í þriðja sæti lenti síðan búningur Atlanta Hawks á níunda áratugnum þegar Dominique Wilkins bauð upp á hvern tilþrifapakkann á fætur öðrum. Allir búningar Boston Celtics liðsins í sögunni tóku síðan fjórða sætið á undan Washington Bullets búningunum á áttunda áratugnum. Eini núverandi búningurinn sem kemst inn á topp tíu listann er búningur Phoenix Suns. Það freistast eflaust margir að kaupa hann enda liðið uppfullt af ungum framtíðarstjörnum NBA-deildarinnar. Það er hægt að sjá umfjöllun ESPN um bestu búningana með því að smella hér.
NBA Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira