Aðdáendur Bieber grátbiðja hann um að hætta við tónleikaferðalög Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. maí 2017 21:42 Justin Bieber. Vísir/Getty Aðdáendur poppstjörnunnar Justin Bieber biðluðu í dag til stjörnunnar um að hætta við komandi tónleikaferðalag sitt til Bretlands í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar á tónleikum Ariönu Grande í Manchester, þar sem 22 létust og 59 manns særðust. Bieber á til að mynda að koma fram á tónleikum í Hyde Park almenningsgarðinum í London í júlí næstkomandi. Aðdáendur hans hafa herjað á aðgang Bieber á samfélagsmiðlum og hvatt hann til þess að hætta við til þess að tryggja öryggi sitt, sem og aðdáenda sinna. Þannig hefur Leanne Murray, tvítugur aðdáandi Bieber í Írlandi sagt í samtali við Reuters fréttaveituna að hún íhugi nú að selja miðann sinn á tónleika með poppstjörnunni sem fara fram í Dublin í næsta mánuði.Ég vil bara ekki að eitthvað sem ég vona að verði frábært kvöld muni enda á sama hátt og tónleikarnir í gær. Það er ógnvekjandi að hugsa til þess að þetta gæti verið hver sem er og að þú veist aldrei hvað er handan við hornið. Slík tónleikaferðalög eru það sem veitir tónlistarmönnum nútímans hve mestar tekjur en tónlistarmenn líkt og Taylor Swift, Bieber, One Direction og Ariana Grande græða mest á slíkum ferðalögum. Talið er líklegt að foreldrar muni nú hafa varann á áður en þeir leyfa börnum sínum að sækja slíka tónleika í kjölfar árásarinnar í Manchester. Jim Donio, forseti tónlistariðnaðarins í Bandaríkjunum telur þó ólíklegt að tónlistarmenn muni hætta við tónleikaferðalög sín í kjölfar árásarinnar í Manchester þar sem megintekjur þeirra liggi einmitt í slíkum ferðalögum og aðdáendur ætlist til þess að geta séð sína uppáhalds tónlistarmenn á tónleikum. Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta virkar ekki alveg saman“ Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Fleiri fréttir „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Sjá meira
Aðdáendur poppstjörnunnar Justin Bieber biðluðu í dag til stjörnunnar um að hætta við komandi tónleikaferðalag sitt til Bretlands í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar á tónleikum Ariönu Grande í Manchester, þar sem 22 létust og 59 manns særðust. Bieber á til að mynda að koma fram á tónleikum í Hyde Park almenningsgarðinum í London í júlí næstkomandi. Aðdáendur hans hafa herjað á aðgang Bieber á samfélagsmiðlum og hvatt hann til þess að hætta við til þess að tryggja öryggi sitt, sem og aðdáenda sinna. Þannig hefur Leanne Murray, tvítugur aðdáandi Bieber í Írlandi sagt í samtali við Reuters fréttaveituna að hún íhugi nú að selja miðann sinn á tónleika með poppstjörnunni sem fara fram í Dublin í næsta mánuði.Ég vil bara ekki að eitthvað sem ég vona að verði frábært kvöld muni enda á sama hátt og tónleikarnir í gær. Það er ógnvekjandi að hugsa til þess að þetta gæti verið hver sem er og að þú veist aldrei hvað er handan við hornið. Slík tónleikaferðalög eru það sem veitir tónlistarmönnum nútímans hve mestar tekjur en tónlistarmenn líkt og Taylor Swift, Bieber, One Direction og Ariana Grande græða mest á slíkum ferðalögum. Talið er líklegt að foreldrar muni nú hafa varann á áður en þeir leyfa börnum sínum að sækja slíka tónleika í kjölfar árásarinnar í Manchester. Jim Donio, forseti tónlistariðnaðarins í Bandaríkjunum telur þó ólíklegt að tónlistarmenn muni hætta við tónleikaferðalög sín í kjölfar árásarinnar í Manchester þar sem megintekjur þeirra liggi einmitt í slíkum ferðalögum og aðdáendur ætlist til þess að geta séð sína uppáhalds tónlistarmenn á tónleikum.
Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta virkar ekki alveg saman“ Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Fleiri fréttir „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Sjá meira