Magnaður árangur hjá Jose Mourinho í úrslitaleikjum | Setti met í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2017 20:56 Jose Mourinho fagnaði innilega í leikslok. Vísir/Getty Jose Mourinho gerði í kvöld Manchester United að Evrópudeildarmeisturum eftir 2-0 sigur á Ajax í úrslitaleik í Stokkhólmi. Mourinho setti met með því að vera fyrsti stjórinn til að vinna bæði Meistaradeildina og Evrópudeildina tvisvar sinnum. Hann vann Meistaradeildina með Porto 2004 og Internazionale 2010 og hafði áður unnið Evrópudeildina með Porto 2003. Mourinho hélt líka uppteknum hætti og vann úrslitaleik en portúgalski stjórinn hefur unnið 12 af 14 úrslitaleikjum sem hann hefur farið í á ferlinum. Mourinho hefur unnið alla fjóra úrslitaleiki sína í Evrópukeppnum. Einu úrslitaleikirnir sem lið hans hafa tapað eru úrslitaleikur Taca-bikarsins í Portúgal 2004 og úrslitaleikur spænska bikarsins 2013.#OJOALDATO - Mourinho ha ganado 12 de 14 finales de torneos largos y las dos que perdió (Taça 2004 y Copa del Rey 2013) fueron tras prórroga — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) May 24, 2017Táknræn mynd.Vísir/Getty Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Tímabilið undir hjá Man. Utd á móti kornungu Ajax-liði í kvöld Manchester United og Ajax mætast í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á Friends Arena í Stokkhólmi í kvöld. Sigurliðið fær að launum sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Ajax teflir fram ungu og efnilegu liði. 24. maí 2017 07:00 Manchester United vann Evrópudeildina og komst í Meistaradeildina Manchester United spilar í Meistaradeildinni á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir að liðið vann 2-0 sigur á hollenska liðinu Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á Vinavöllum í Solna í Svíþjóð í kvöld. 24. maí 2017 20:30 Manchester United getur orðið fimmta félagið til að vinna alla Evróputitlana Ajax er eitt af liðunum fjórum sem hefur unnið alla Evróputitlana sem í boði eru og voru. 24. maí 2017 11:00 Man. Utd með fjórtán sinnum dýrara lið en Ajax Öll pressan í úrslitaleik Evrópudeildar UEFA í kvöld er á Man. Utd. Fyrir því eru fjölmargar ástæður. 24. maí 2017 16:45 Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Sjá meira
Jose Mourinho gerði í kvöld Manchester United að Evrópudeildarmeisturum eftir 2-0 sigur á Ajax í úrslitaleik í Stokkhólmi. Mourinho setti met með því að vera fyrsti stjórinn til að vinna bæði Meistaradeildina og Evrópudeildina tvisvar sinnum. Hann vann Meistaradeildina með Porto 2004 og Internazionale 2010 og hafði áður unnið Evrópudeildina með Porto 2003. Mourinho hélt líka uppteknum hætti og vann úrslitaleik en portúgalski stjórinn hefur unnið 12 af 14 úrslitaleikjum sem hann hefur farið í á ferlinum. Mourinho hefur unnið alla fjóra úrslitaleiki sína í Evrópukeppnum. Einu úrslitaleikirnir sem lið hans hafa tapað eru úrslitaleikur Taca-bikarsins í Portúgal 2004 og úrslitaleikur spænska bikarsins 2013.#OJOALDATO - Mourinho ha ganado 12 de 14 finales de torneos largos y las dos que perdió (Taça 2004 y Copa del Rey 2013) fueron tras prórroga — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) May 24, 2017Táknræn mynd.Vísir/Getty
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Tímabilið undir hjá Man. Utd á móti kornungu Ajax-liði í kvöld Manchester United og Ajax mætast í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á Friends Arena í Stokkhólmi í kvöld. Sigurliðið fær að launum sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Ajax teflir fram ungu og efnilegu liði. 24. maí 2017 07:00 Manchester United vann Evrópudeildina og komst í Meistaradeildina Manchester United spilar í Meistaradeildinni á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir að liðið vann 2-0 sigur á hollenska liðinu Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á Vinavöllum í Solna í Svíþjóð í kvöld. 24. maí 2017 20:30 Manchester United getur orðið fimmta félagið til að vinna alla Evróputitlana Ajax er eitt af liðunum fjórum sem hefur unnið alla Evróputitlana sem í boði eru og voru. 24. maí 2017 11:00 Man. Utd með fjórtán sinnum dýrara lið en Ajax Öll pressan í úrslitaleik Evrópudeildar UEFA í kvöld er á Man. Utd. Fyrir því eru fjölmargar ástæður. 24. maí 2017 16:45 Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Sjá meira
Tímabilið undir hjá Man. Utd á móti kornungu Ajax-liði í kvöld Manchester United og Ajax mætast í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á Friends Arena í Stokkhólmi í kvöld. Sigurliðið fær að launum sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Ajax teflir fram ungu og efnilegu liði. 24. maí 2017 07:00
Manchester United vann Evrópudeildina og komst í Meistaradeildina Manchester United spilar í Meistaradeildinni á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir að liðið vann 2-0 sigur á hollenska liðinu Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á Vinavöllum í Solna í Svíþjóð í kvöld. 24. maí 2017 20:30
Manchester United getur orðið fimmta félagið til að vinna alla Evróputitlana Ajax er eitt af liðunum fjórum sem hefur unnið alla Evróputitlana sem í boði eru og voru. 24. maí 2017 11:00
Man. Utd með fjórtán sinnum dýrara lið en Ajax Öll pressan í úrslitaleik Evrópudeildar UEFA í kvöld er á Man. Utd. Fyrir því eru fjölmargar ástæður. 24. maí 2017 16:45
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn