Þessir þrír leikmenn United stóðu sig best í kvöld að mati Guardian Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2017 22:40 Wayne Rooney lyftir bikarnum Vísir/Getty Miðjumennirnir Paul Pogba og Marouane Fellaini og varnarmaðurinn Chris Smalling voru bestu menn Manchester United liðsins í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á Vinavöllum í kvöld að mati blaðamanna Guardian. Paul Pogba skoraði fyrra mark Manchester United í leiknum en hinir tveir áttu stoðsendingarnar fyrir mörkin. Fellaini lagði upp mark Pogba en lagði upp mark Henrikh Mkhitaryan. Allir fengu þessir þrír átta í einkunn. Markvörðurinn Sergio Romero og varamennirnir Antonio Martial og Wayne Rooney fengu lægstu einkunnina hjá Guardian eða sex hver. „Hafði heppnina með sér í markinu en byrjaði leikinn vel og hélt því út leikinn. Var með góðar sendingar og hjálpaði United-liðinu að eigna sér miðjuna,“ var sagt um frammistöðu Paul Pogba. „Gerði akkurat það sem af honum var krafist. Lokaði miðjusvæðinu með Pogba, lagði upp fyrsta markið. Gat líka sjálfur skorað skallamark,“ var sagt um frammistöðu Marouane Fellaini. „Hélt Kasper Dolberg algjörlega niðri og réttlætti þá ákvörðun að velja hann í byrjunarliðið. Var öflugur í loftinu og þar á meðal þegar hann lagði upp seinna markið fyrir Mkhitaryan,“ var sagt um frammistöðu Chris Smalling.Einkunnir leikmanna Manchester United: Sergio Romero 6 Antonio Valencia 7 Chris Smalling 8 Daley Blind 7 Matteo Darmian 7 Ander Herrera 7 Paul Pogba 8 Marouane Fellaini 8 Juan Mata 7 Henrikh Mkhitaryan 7 Marcus Rashford 7Varamenn: Lingard 7 (fyrir Mkhitaryan, 74.) Martial 6 (fyrir Rashford, 84.) Rooney 6 (fyrir Mata, 90.)Það er hægt að lesa meira um þetta hér. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Manchester United vann Evrópudeildina og komst í Meistaradeildina Manchester United spilar í Meistaradeildinni á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir að liðið vann 2-0 sigur á hollenska liðinu Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á Vinavöllum í Solna í Svíþjóð í kvöld. 24. maí 2017 20:30 Mourinho: Mjög ánægður eftir erfiðasta tímabilið mitt sem stjóri Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður eftir 2-0 sigur liðsins á Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar en með sigrinum tryggði Manchester United sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar 2017-2018. 24. maí 2017 21:46 Magnaður árangur hjá Jose Mourinho í úrslitaleikjum | Setti met í kvöld Jose Mourinho gerði í kvöld Manchester United að Evrópudeildarmeisturum eftir 2-0 sigur á Ajax í úrslitaleik í Stokkhólmi. 24. maí 2017 20:56 Pogba: Enginn getur sagt neitt núna Paul Pogba átti góðan leik á miðju Manchester United í kvöld í 2-0 sigrinum á Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar og markið hans í fyrri hálfleik skipti gríðarlega miklu máli fyrir liðið. 24. maí 2017 21:58 Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Fleiri fréttir Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Sjá meira
Miðjumennirnir Paul Pogba og Marouane Fellaini og varnarmaðurinn Chris Smalling voru bestu menn Manchester United liðsins í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á Vinavöllum í kvöld að mati blaðamanna Guardian. Paul Pogba skoraði fyrra mark Manchester United í leiknum en hinir tveir áttu stoðsendingarnar fyrir mörkin. Fellaini lagði upp mark Pogba en lagði upp mark Henrikh Mkhitaryan. Allir fengu þessir þrír átta í einkunn. Markvörðurinn Sergio Romero og varamennirnir Antonio Martial og Wayne Rooney fengu lægstu einkunnina hjá Guardian eða sex hver. „Hafði heppnina með sér í markinu en byrjaði leikinn vel og hélt því út leikinn. Var með góðar sendingar og hjálpaði United-liðinu að eigna sér miðjuna,“ var sagt um frammistöðu Paul Pogba. „Gerði akkurat það sem af honum var krafist. Lokaði miðjusvæðinu með Pogba, lagði upp fyrsta markið. Gat líka sjálfur skorað skallamark,“ var sagt um frammistöðu Marouane Fellaini. „Hélt Kasper Dolberg algjörlega niðri og réttlætti þá ákvörðun að velja hann í byrjunarliðið. Var öflugur í loftinu og þar á meðal þegar hann lagði upp seinna markið fyrir Mkhitaryan,“ var sagt um frammistöðu Chris Smalling.Einkunnir leikmanna Manchester United: Sergio Romero 6 Antonio Valencia 7 Chris Smalling 8 Daley Blind 7 Matteo Darmian 7 Ander Herrera 7 Paul Pogba 8 Marouane Fellaini 8 Juan Mata 7 Henrikh Mkhitaryan 7 Marcus Rashford 7Varamenn: Lingard 7 (fyrir Mkhitaryan, 74.) Martial 6 (fyrir Rashford, 84.) Rooney 6 (fyrir Mata, 90.)Það er hægt að lesa meira um þetta hér.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Manchester United vann Evrópudeildina og komst í Meistaradeildina Manchester United spilar í Meistaradeildinni á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir að liðið vann 2-0 sigur á hollenska liðinu Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á Vinavöllum í Solna í Svíþjóð í kvöld. 24. maí 2017 20:30 Mourinho: Mjög ánægður eftir erfiðasta tímabilið mitt sem stjóri Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður eftir 2-0 sigur liðsins á Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar en með sigrinum tryggði Manchester United sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar 2017-2018. 24. maí 2017 21:46 Magnaður árangur hjá Jose Mourinho í úrslitaleikjum | Setti met í kvöld Jose Mourinho gerði í kvöld Manchester United að Evrópudeildarmeisturum eftir 2-0 sigur á Ajax í úrslitaleik í Stokkhólmi. 24. maí 2017 20:56 Pogba: Enginn getur sagt neitt núna Paul Pogba átti góðan leik á miðju Manchester United í kvöld í 2-0 sigrinum á Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar og markið hans í fyrri hálfleik skipti gríðarlega miklu máli fyrir liðið. 24. maí 2017 21:58 Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Fleiri fréttir Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Sjá meira
Manchester United vann Evrópudeildina og komst í Meistaradeildina Manchester United spilar í Meistaradeildinni á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir að liðið vann 2-0 sigur á hollenska liðinu Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á Vinavöllum í Solna í Svíþjóð í kvöld. 24. maí 2017 20:30
Mourinho: Mjög ánægður eftir erfiðasta tímabilið mitt sem stjóri Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, var ánægður eftir 2-0 sigur liðsins á Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar en með sigrinum tryggði Manchester United sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar 2017-2018. 24. maí 2017 21:46
Magnaður árangur hjá Jose Mourinho í úrslitaleikjum | Setti met í kvöld Jose Mourinho gerði í kvöld Manchester United að Evrópudeildarmeisturum eftir 2-0 sigur á Ajax í úrslitaleik í Stokkhólmi. 24. maí 2017 20:56
Pogba: Enginn getur sagt neitt núna Paul Pogba átti góðan leik á miðju Manchester United í kvöld í 2-0 sigrinum á Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar og markið hans í fyrri hálfleik skipti gríðarlega miklu máli fyrir liðið. 24. maí 2017 21:58