Pepsi-mörkin: Flautaði Helgi Mikael of snemma af? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. maí 2017 14:30 Talsvert umræða spannst um frammistöðu Helga Mikaels Jónassonar, dómara leiks KA og Víkings R., í Pepsi-mörkunum í gær. Hörður Magnússon og félagar veltu því fyrir sér hvort Helgi Mikael hefði ekki getað sýnt Guðmanni Þórissyni annað gult spjald í aðdraganda vítaspyrnunnar sem Víkingar fengu í leiknum sem endaði með 2-2 jafntefli. Guðmann straujaði Alex Frey Hilmarsson niður skömmu áður en samherji hans, Bjarki Þór Viðarsson, varði skot Ivica Jovanovic með hendi á línu. Bjarki fékk beint rautt spjald en Guðmann slapp og fékk að klára leikinn. „Hann hefði auðveldlega getað gefið honum rautt. Guðmann var ljónheppinn að sleppa,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson. Hörður furðaði sig einnig á því að Helgi Mikael skyldi flauta til leiksloka þegar Víkingar áttu horn. „Þú þarft að láta augnablikið klárast. Það var ekki búið. Þetta er ekki í anda leiksins,“ sagði Hörður og rifjaði upp þegar Helgi Mikael flautaði of snemma af í leik Þróttar og Víkings Ó. í fyrra. Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Uppbótartíminn: Gulir og glaðir Grindvíkingar | Myndbönd Vísir fer yfir 5. umferð Pepsi-deildar karla sem lauk í gær. 29. maí 2017 11:00 Kjóstu um mark og leikmann mánaðarins í maí Lesendur Vísis kjósa um besta mark og besta leikmann maímánaðar fyrir Pepsi-mörkin á Stöð 2 Sport. 3. júní 2017 10:00 Síðustu 20: Þú gagnrýnir ekki Dúlluna okkar Óviðeigandi Twitter-færsla stuðningsmanna Fjölnis var tekin fyrir á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 29. maí 2017 08:30 Umfjöllun og viðtöl: KA - Víkingur R. 2-2 | Víkingar náðu í stig í fyrsta leiknum undir stjórn Loga | Sjáðu mörkin KA og Víkingur R. gerðu 2-2 jafntefli í fyrsta leik 5. umferðar Pepsi-deildar karla í dag. 27. maí 2017 16:45 Pepsi-mörkin: Kann Halldór Páll ekki að stilla upp varnarvegg? Hjörvar Hafliðason skoðaði aukaspyrnumarkið sem ÍBV fékk á sig í gær. 29. maí 2017 12:00 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Sjá meira
Talsvert umræða spannst um frammistöðu Helga Mikaels Jónassonar, dómara leiks KA og Víkings R., í Pepsi-mörkunum í gær. Hörður Magnússon og félagar veltu því fyrir sér hvort Helgi Mikael hefði ekki getað sýnt Guðmanni Þórissyni annað gult spjald í aðdraganda vítaspyrnunnar sem Víkingar fengu í leiknum sem endaði með 2-2 jafntefli. Guðmann straujaði Alex Frey Hilmarsson niður skömmu áður en samherji hans, Bjarki Þór Viðarsson, varði skot Ivica Jovanovic með hendi á línu. Bjarki fékk beint rautt spjald en Guðmann slapp og fékk að klára leikinn. „Hann hefði auðveldlega getað gefið honum rautt. Guðmann var ljónheppinn að sleppa,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson. Hörður furðaði sig einnig á því að Helgi Mikael skyldi flauta til leiksloka þegar Víkingar áttu horn. „Þú þarft að láta augnablikið klárast. Það var ekki búið. Þetta er ekki í anda leiksins,“ sagði Hörður og rifjaði upp þegar Helgi Mikael flautaði of snemma af í leik Þróttar og Víkings Ó. í fyrra. Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Uppbótartíminn: Gulir og glaðir Grindvíkingar | Myndbönd Vísir fer yfir 5. umferð Pepsi-deildar karla sem lauk í gær. 29. maí 2017 11:00 Kjóstu um mark og leikmann mánaðarins í maí Lesendur Vísis kjósa um besta mark og besta leikmann maímánaðar fyrir Pepsi-mörkin á Stöð 2 Sport. 3. júní 2017 10:00 Síðustu 20: Þú gagnrýnir ekki Dúlluna okkar Óviðeigandi Twitter-færsla stuðningsmanna Fjölnis var tekin fyrir á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 29. maí 2017 08:30 Umfjöllun og viðtöl: KA - Víkingur R. 2-2 | Víkingar náðu í stig í fyrsta leiknum undir stjórn Loga | Sjáðu mörkin KA og Víkingur R. gerðu 2-2 jafntefli í fyrsta leik 5. umferðar Pepsi-deildar karla í dag. 27. maí 2017 16:45 Pepsi-mörkin: Kann Halldór Páll ekki að stilla upp varnarvegg? Hjörvar Hafliðason skoðaði aukaspyrnumarkið sem ÍBV fékk á sig í gær. 29. maí 2017 12:00 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Sjá meira
Uppbótartíminn: Gulir og glaðir Grindvíkingar | Myndbönd Vísir fer yfir 5. umferð Pepsi-deildar karla sem lauk í gær. 29. maí 2017 11:00
Kjóstu um mark og leikmann mánaðarins í maí Lesendur Vísis kjósa um besta mark og besta leikmann maímánaðar fyrir Pepsi-mörkin á Stöð 2 Sport. 3. júní 2017 10:00
Síðustu 20: Þú gagnrýnir ekki Dúlluna okkar Óviðeigandi Twitter-færsla stuðningsmanna Fjölnis var tekin fyrir á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 29. maí 2017 08:30
Umfjöllun og viðtöl: KA - Víkingur R. 2-2 | Víkingar náðu í stig í fyrsta leiknum undir stjórn Loga | Sjáðu mörkin KA og Víkingur R. gerðu 2-2 jafntefli í fyrsta leik 5. umferðar Pepsi-deildar karla í dag. 27. maí 2017 16:45
Pepsi-mörkin: Kann Halldór Páll ekki að stilla upp varnarvegg? Hjörvar Hafliðason skoðaði aukaspyrnumarkið sem ÍBV fékk á sig í gær. 29. maí 2017 12:00