Pepsi-mörkin: Flautaði Helgi Mikael of snemma af? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. maí 2017 14:30 Talsvert umræða spannst um frammistöðu Helga Mikaels Jónassonar, dómara leiks KA og Víkings R., í Pepsi-mörkunum í gær. Hörður Magnússon og félagar veltu því fyrir sér hvort Helgi Mikael hefði ekki getað sýnt Guðmanni Þórissyni annað gult spjald í aðdraganda vítaspyrnunnar sem Víkingar fengu í leiknum sem endaði með 2-2 jafntefli. Guðmann straujaði Alex Frey Hilmarsson niður skömmu áður en samherji hans, Bjarki Þór Viðarsson, varði skot Ivica Jovanovic með hendi á línu. Bjarki fékk beint rautt spjald en Guðmann slapp og fékk að klára leikinn. „Hann hefði auðveldlega getað gefið honum rautt. Guðmann var ljónheppinn að sleppa,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson. Hörður furðaði sig einnig á því að Helgi Mikael skyldi flauta til leiksloka þegar Víkingar áttu horn. „Þú þarft að láta augnablikið klárast. Það var ekki búið. Þetta er ekki í anda leiksins,“ sagði Hörður og rifjaði upp þegar Helgi Mikael flautaði of snemma af í leik Þróttar og Víkings Ó. í fyrra. Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Uppbótartíminn: Gulir og glaðir Grindvíkingar | Myndbönd Vísir fer yfir 5. umferð Pepsi-deildar karla sem lauk í gær. 29. maí 2017 11:00 Kjóstu um mark og leikmann mánaðarins í maí Lesendur Vísis kjósa um besta mark og besta leikmann maímánaðar fyrir Pepsi-mörkin á Stöð 2 Sport. 3. júní 2017 10:00 Síðustu 20: Þú gagnrýnir ekki Dúlluna okkar Óviðeigandi Twitter-færsla stuðningsmanna Fjölnis var tekin fyrir á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 29. maí 2017 08:30 Umfjöllun og viðtöl: KA - Víkingur R. 2-2 | Víkingar náðu í stig í fyrsta leiknum undir stjórn Loga | Sjáðu mörkin KA og Víkingur R. gerðu 2-2 jafntefli í fyrsta leik 5. umferðar Pepsi-deildar karla í dag. 27. maí 2017 16:45 Pepsi-mörkin: Kann Halldór Páll ekki að stilla upp varnarvegg? Hjörvar Hafliðason skoðaði aukaspyrnumarkið sem ÍBV fékk á sig í gær. 29. maí 2017 12:00 Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Sjá meira
Talsvert umræða spannst um frammistöðu Helga Mikaels Jónassonar, dómara leiks KA og Víkings R., í Pepsi-mörkunum í gær. Hörður Magnússon og félagar veltu því fyrir sér hvort Helgi Mikael hefði ekki getað sýnt Guðmanni Þórissyni annað gult spjald í aðdraganda vítaspyrnunnar sem Víkingar fengu í leiknum sem endaði með 2-2 jafntefli. Guðmann straujaði Alex Frey Hilmarsson niður skömmu áður en samherji hans, Bjarki Þór Viðarsson, varði skot Ivica Jovanovic með hendi á línu. Bjarki fékk beint rautt spjald en Guðmann slapp og fékk að klára leikinn. „Hann hefði auðveldlega getað gefið honum rautt. Guðmann var ljónheppinn að sleppa,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson. Hörður furðaði sig einnig á því að Helgi Mikael skyldi flauta til leiksloka þegar Víkingar áttu horn. „Þú þarft að láta augnablikið klárast. Það var ekki búið. Þetta er ekki í anda leiksins,“ sagði Hörður og rifjaði upp þegar Helgi Mikael flautaði of snemma af í leik Þróttar og Víkings Ó. í fyrra. Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Uppbótartíminn: Gulir og glaðir Grindvíkingar | Myndbönd Vísir fer yfir 5. umferð Pepsi-deildar karla sem lauk í gær. 29. maí 2017 11:00 Kjóstu um mark og leikmann mánaðarins í maí Lesendur Vísis kjósa um besta mark og besta leikmann maímánaðar fyrir Pepsi-mörkin á Stöð 2 Sport. 3. júní 2017 10:00 Síðustu 20: Þú gagnrýnir ekki Dúlluna okkar Óviðeigandi Twitter-færsla stuðningsmanna Fjölnis var tekin fyrir á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 29. maí 2017 08:30 Umfjöllun og viðtöl: KA - Víkingur R. 2-2 | Víkingar náðu í stig í fyrsta leiknum undir stjórn Loga | Sjáðu mörkin KA og Víkingur R. gerðu 2-2 jafntefli í fyrsta leik 5. umferðar Pepsi-deildar karla í dag. 27. maí 2017 16:45 Pepsi-mörkin: Kann Halldór Páll ekki að stilla upp varnarvegg? Hjörvar Hafliðason skoðaði aukaspyrnumarkið sem ÍBV fékk á sig í gær. 29. maí 2017 12:00 Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Sjá meira
Uppbótartíminn: Gulir og glaðir Grindvíkingar | Myndbönd Vísir fer yfir 5. umferð Pepsi-deildar karla sem lauk í gær. 29. maí 2017 11:00
Kjóstu um mark og leikmann mánaðarins í maí Lesendur Vísis kjósa um besta mark og besta leikmann maímánaðar fyrir Pepsi-mörkin á Stöð 2 Sport. 3. júní 2017 10:00
Síðustu 20: Þú gagnrýnir ekki Dúlluna okkar Óviðeigandi Twitter-færsla stuðningsmanna Fjölnis var tekin fyrir á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 29. maí 2017 08:30
Umfjöllun og viðtöl: KA - Víkingur R. 2-2 | Víkingar náðu í stig í fyrsta leiknum undir stjórn Loga | Sjáðu mörkin KA og Víkingur R. gerðu 2-2 jafntefli í fyrsta leik 5. umferðar Pepsi-deildar karla í dag. 27. maí 2017 16:45
Pepsi-mörkin: Kann Halldór Páll ekki að stilla upp varnarvegg? Hjörvar Hafliðason skoðaði aukaspyrnumarkið sem ÍBV fékk á sig í gær. 29. maí 2017 12:00