Óttast að aðrir taki upp vinnubrögð Primera Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 10. maí 2017 07:00 Þessi vél Primera Air fór út af flugbraut á Keflavíkurflugvelli. Flugfreyjufélag Íslands vonar að önnur flugfélög taki ekki upp sams konar vinnubrögð og Primera Air Nordic þegar kemur að kjaramálum starfsmanna. Félagið samþykkti í gær verkfall hjá Primera Air frá 15. september næstkomandi. „Maður vonar að sjálfsögðu ekki en maður veit aldrei hvað framtíðin ber í skauti sér. Þetta er náttúrulega fyrirbyggjandi aðgerð til að standa vörð um réttindi flugliða,“ segir Berglind Hafsteinsdóttir, nýkjörinn formaður Flugfreyjufélagsins, aðspurð um hvort hún óttist að önnur flugfélög taki upp vinnubrögð Primera Air. Framboðslisti Berglindar fékk um 80 prósent atkvæða í kosningum í upphafi mánaðar.Berglind Hafsteinsdóttir, formaður FFÍPrimera Air flýgur til og frá Íslandi undir flugrekstrarleyfi sem skráð er í Lettlandi. Flýgur það fyrir íslenskar ferðaskrifstofur og eru flugfreyjur og flugþjónar þess flest frá Lettlandi. Starfsmennirnir eru ráðnir í gegnum starfsmannaleigu á Guernsey og eru laun þeirra langt undir lágmarkskjörum í kjarasamningum við önnur flugfélög hér. Kemst flugfélagið upp með það þar sem áhafnirnar eru ekki skráðar með heimahöfn á Íslandi og eru meðlimir áhafnar verktakar. „Raunveruleikinn er sá að þetta vandamál er komið til Íslands. Við reynum að senda skýr skilaboð og koma með öllum mögulegum hætti í veg fyrir þetta,“ segir Berglind. Hún segir það hafa verið skýra kröfu af hálfu Flugfreyjufélagsins í tvö ár að gerður verði kjarasamningur á milli Primera Air og starfsmanna flugfélagsins. Ekki hafi verið orðið við þeim kröfum. Birtist í Fréttablaðinu Fréttir af flugi Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Fleiri fréttir Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Sjá meira
Flugfreyjufélag Íslands vonar að önnur flugfélög taki ekki upp sams konar vinnubrögð og Primera Air Nordic þegar kemur að kjaramálum starfsmanna. Félagið samþykkti í gær verkfall hjá Primera Air frá 15. september næstkomandi. „Maður vonar að sjálfsögðu ekki en maður veit aldrei hvað framtíðin ber í skauti sér. Þetta er náttúrulega fyrirbyggjandi aðgerð til að standa vörð um réttindi flugliða,“ segir Berglind Hafsteinsdóttir, nýkjörinn formaður Flugfreyjufélagsins, aðspurð um hvort hún óttist að önnur flugfélög taki upp vinnubrögð Primera Air. Framboðslisti Berglindar fékk um 80 prósent atkvæða í kosningum í upphafi mánaðar.Berglind Hafsteinsdóttir, formaður FFÍPrimera Air flýgur til og frá Íslandi undir flugrekstrarleyfi sem skráð er í Lettlandi. Flýgur það fyrir íslenskar ferðaskrifstofur og eru flugfreyjur og flugþjónar þess flest frá Lettlandi. Starfsmennirnir eru ráðnir í gegnum starfsmannaleigu á Guernsey og eru laun þeirra langt undir lágmarkskjörum í kjarasamningum við önnur flugfélög hér. Kemst flugfélagið upp með það þar sem áhafnirnar eru ekki skráðar með heimahöfn á Íslandi og eru meðlimir áhafnar verktakar. „Raunveruleikinn er sá að þetta vandamál er komið til Íslands. Við reynum að senda skýr skilaboð og koma með öllum mögulegum hætti í veg fyrir þetta,“ segir Berglind. Hún segir það hafa verið skýra kröfu af hálfu Flugfreyjufélagsins í tvö ár að gerður verði kjarasamningur á milli Primera Air og starfsmanna flugfélagsins. Ekki hafi verið orðið við þeim kröfum.
Birtist í Fréttablaðinu Fréttir af flugi Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Fleiri fréttir Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Sjá meira