Allt gengið á afturfótunum í þjálfaramálunum síðan að Mourinho stakk af Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2017 07:30 Jose Mourinho. Vísir/Getty Ítalska knattspyrnufélagið Internazionale frá Mílanó rak í gær þjálfara sinn Stefano Pioli eftir aðeins sex mánuði í starfi. Hann er annar þjálfarinn sem þarf að taka pokann sinn á tímabilinu. Hinn 51 árs gamli Stefano Pioli tók við starfinu af Hollendingnum Frank de Boer sem var rekinn í nóvember. Pioli skrifaði undir samning til júní 2018 en náði ekki einu sinni að klára helminginn af honum áður en hann var tekinn. Internazionale er í 7. sæti í ítölsku deildinni og þremur stigum á eftir nágrönnum sínum í AC Milan sem sitja í síðasta sætinu sem gefur þátttökurétt í Evrópudeildinni á næstu leiktíð. Internazionale hefur hinsvegar ekki náð að fagna sigri í síðustu sjö deildarleikjum og forráðamenn félagsins voru búnir að fá nóg af Pioli sem fékk ekki að klára tímabilið. Stefano Vecchi, þjálfari unglingaliðs félagsins, mun stýra liðinu í þremur síðustu leikjum tímabilsins. Pioli var níundi þjálfari Internazionale síðan að Jose Mourinho stakk af eftir að hafa gert félagið að þreföldum meisturum tímabilið 2009-2010. Tíundi þjálfarinn er síðan Stefano Vecchi sem tók líka tímabundið við liðinu eftir að Frank de Boer var rekinn. Það hefur allt gengið á afturfótunum í þjálfaramálum félagsins á þessum sjö árum sem eru liðin síðan að Mourinho fór til Real Madrid. Félagið hefur nú hafið leit að framtíðarþjálfara liðsins.Þjálfarar Internazionale síðan að Mourinho stakk af: Rafael Benítez 2010 Leonardo 2010–2011 Gian Piero Gasperini 2011 Claudio Ranieri 2011–2012 Andrea Stramaccioni 2012–2013 Walter Mazzarri 2013–2014 Roberto Mancini 2014–2016 Frank de Boer 2016 Stefano Vecchi 2016 Stefano Pioli 2016-2017 Stefano Vecchi 2017 Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Ítalska knattspyrnufélagið Internazionale frá Mílanó rak í gær þjálfara sinn Stefano Pioli eftir aðeins sex mánuði í starfi. Hann er annar þjálfarinn sem þarf að taka pokann sinn á tímabilinu. Hinn 51 árs gamli Stefano Pioli tók við starfinu af Hollendingnum Frank de Boer sem var rekinn í nóvember. Pioli skrifaði undir samning til júní 2018 en náði ekki einu sinni að klára helminginn af honum áður en hann var tekinn. Internazionale er í 7. sæti í ítölsku deildinni og þremur stigum á eftir nágrönnum sínum í AC Milan sem sitja í síðasta sætinu sem gefur þátttökurétt í Evrópudeildinni á næstu leiktíð. Internazionale hefur hinsvegar ekki náð að fagna sigri í síðustu sjö deildarleikjum og forráðamenn félagsins voru búnir að fá nóg af Pioli sem fékk ekki að klára tímabilið. Stefano Vecchi, þjálfari unglingaliðs félagsins, mun stýra liðinu í þremur síðustu leikjum tímabilsins. Pioli var níundi þjálfari Internazionale síðan að Jose Mourinho stakk af eftir að hafa gert félagið að þreföldum meisturum tímabilið 2009-2010. Tíundi þjálfarinn er síðan Stefano Vecchi sem tók líka tímabundið við liðinu eftir að Frank de Boer var rekinn. Það hefur allt gengið á afturfótunum í þjálfaramálum félagsins á þessum sjö árum sem eru liðin síðan að Mourinho fór til Real Madrid. Félagið hefur nú hafið leit að framtíðarþjálfara liðsins.Þjálfarar Internazionale síðan að Mourinho stakk af: Rafael Benítez 2010 Leonardo 2010–2011 Gian Piero Gasperini 2011 Claudio Ranieri 2011–2012 Andrea Stramaccioni 2012–2013 Walter Mazzarri 2013–2014 Roberto Mancini 2014–2016 Frank de Boer 2016 Stefano Vecchi 2016 Stefano Pioli 2016-2017 Stefano Vecchi 2017
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira