Grátandi og með gæsahúð: „Fáránlegt að Icelandair auglýsingin hafi ekki komist áfram“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. maí 2017 10:45 Auglýsing Icelandair fyrir EM kvenna í fótbolta vakti mikil viðbrögð á Twitter í gær. Óhætt er að segja að ný auglýsing Icelandair fyrir Evrópumót kvenna í knattspyrnu sem fram fer í Hollandi í sumar hafi vakið mikil viðbrögð á Twitter í gær. Stelpurnar okkar í landsliðinu í fótbolta eru í aðalhlutverki en auglýsingin fjallar um mótlætið sem þær hafa þurft að takast á við á ferlinum. Auglýsingin var frumsýnd í einu af auglýsingahléunum Eurovision en eins og flestum ætti að vera kunnugt komst Svala okkar Björgvins ekki áfram í úrslit söngvakeppninnar sem fram fara á laugardaginn. Lífleg umræða er jafnan á Twitter yfir Eurovision undir myllumerkinu #12stig og var engin undantekning á því í gær. Icelandair-auglýsingin tók þó yfir miðilinn um tíma en hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst um auglýsinguna.Já okei ég fór bara að gráta yfir @Icelandair auglýsingunni #12stig— Auður Kolbrá (@AudurKolbra) May 9, 2017 Ég man ekki eftir Icelandair auglýsingu sem hefur ekki fengið mig til að fara að grenja.#12stig— Haukur Bragason (@Sentilmennid) May 9, 2017 Hingað til fara einu 12 stig kvöldsins til #Icelandair. #girlpower #12stig— Íris Björnsdóttir (@Iris_ofcourse) May 9, 2017 Besta atriðið í kvöld klárlega iceland air auglýsingin fyrir EM kvenna #12stig #fotboltinet— Hjalti Magnússon (@HjaltiMagg) May 9, 2017 Ok vá @Icelandair, eitt orð: GÆSAHÚÐ! #áframstelpur #12stig— Sigrún Ásta (@sigrunastae) May 9, 2017 Litla fótboltastelpuhjartað mitt grenjaði yfir þessari Icelandair auglýsingu #12stig— Eydís Blöndal (@eydisblondal) May 9, 2017 Gjörsamlega geggjuð og grjóthörð auglýsing frá Icelandair. Vá Hrikalega er ég spennt fyrir EM!— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) May 9, 2017 Ekki liðnar 5 mín eftir að auglýsingin fór í loftið þar til @Icelandair var búið að senda póst og reyna að selja mér EM. Vel gert. #12stig— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) May 9, 2017 Fáránlegt að Icelandair auglýsingin hafi ekki komist áfram!!#12stig— Pétur M. Urbancic (@PeturMarteinn) May 9, 2017 Eiginlega alveg ömurlegt hvað maður tengir mikið við þetta. Fáránlega vel gert. Sigurvegari kvöldsins er @Icelandair https://t.co/FGtPTg6y43— Fanney Birna (@fanneybj) May 9, 2017 Sterk liðsheild. Sterkir einstaklingar. Framundan er EM 2017 í Hollandi. Óstöðvandi #FyrirÍsland pic.twitter.com/zg9Gq3owvA— Icelandair (@Icelandair) May 9, 2017 EM 2017 í Hollandi Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Óhætt er að segja að ný auglýsing Icelandair fyrir Evrópumót kvenna í knattspyrnu sem fram fer í Hollandi í sumar hafi vakið mikil viðbrögð á Twitter í gær. Stelpurnar okkar í landsliðinu í fótbolta eru í aðalhlutverki en auglýsingin fjallar um mótlætið sem þær hafa þurft að takast á við á ferlinum. Auglýsingin var frumsýnd í einu af auglýsingahléunum Eurovision en eins og flestum ætti að vera kunnugt komst Svala okkar Björgvins ekki áfram í úrslit söngvakeppninnar sem fram fara á laugardaginn. Lífleg umræða er jafnan á Twitter yfir Eurovision undir myllumerkinu #12stig og var engin undantekning á því í gær. Icelandair-auglýsingin tók þó yfir miðilinn um tíma en hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst um auglýsinguna.Já okei ég fór bara að gráta yfir @Icelandair auglýsingunni #12stig— Auður Kolbrá (@AudurKolbra) May 9, 2017 Ég man ekki eftir Icelandair auglýsingu sem hefur ekki fengið mig til að fara að grenja.#12stig— Haukur Bragason (@Sentilmennid) May 9, 2017 Hingað til fara einu 12 stig kvöldsins til #Icelandair. #girlpower #12stig— Íris Björnsdóttir (@Iris_ofcourse) May 9, 2017 Besta atriðið í kvöld klárlega iceland air auglýsingin fyrir EM kvenna #12stig #fotboltinet— Hjalti Magnússon (@HjaltiMagg) May 9, 2017 Ok vá @Icelandair, eitt orð: GÆSAHÚÐ! #áframstelpur #12stig— Sigrún Ásta (@sigrunastae) May 9, 2017 Litla fótboltastelpuhjartað mitt grenjaði yfir þessari Icelandair auglýsingu #12stig— Eydís Blöndal (@eydisblondal) May 9, 2017 Gjörsamlega geggjuð og grjóthörð auglýsing frá Icelandair. Vá Hrikalega er ég spennt fyrir EM!— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) May 9, 2017 Ekki liðnar 5 mín eftir að auglýsingin fór í loftið þar til @Icelandair var búið að senda póst og reyna að selja mér EM. Vel gert. #12stig— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) May 9, 2017 Fáránlegt að Icelandair auglýsingin hafi ekki komist áfram!!#12stig— Pétur M. Urbancic (@PeturMarteinn) May 9, 2017 Eiginlega alveg ömurlegt hvað maður tengir mikið við þetta. Fáránlega vel gert. Sigurvegari kvöldsins er @Icelandair https://t.co/FGtPTg6y43— Fanney Birna (@fanneybj) May 9, 2017 Sterk liðsheild. Sterkir einstaklingar. Framundan er EM 2017 í Hollandi. Óstöðvandi #FyrirÍsland pic.twitter.com/zg9Gq3owvA— Icelandair (@Icelandair) May 9, 2017
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira