Kom ekki til þess að greiða atkvæði um verðlaunaknapann Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. maí 2017 09:30 Þorvaldur Árni Þorvaldsson. mynd/hestafréttir Ekkert varð af því að gestir á Íþróttaþingi ÍSÍ um liðna helgi greiddu atkvæði um það hvort fella ætti úr gildi keppnisbann knapans Þorvalds Árna Þorvaldssonar. Þorvaldur var dæmdur í fjögurra ára keppnisbann árið 2015 eftir að hafa fallið á lyfjaprófi á Reykjavíkurmóti Fáks í Víðidal. Var þetta í annað skiptið sem hann féll á lyfjaprófi. Héraðssambandið Skarphéðinn lagði til að íþróttaþingið tæki dóminn fyrir og var tillagan send í laganefnd þingsins. Þar var lögð fram greinargerð frá lyfjaeftirliti ÍSÍ sem gerði grein fyrir því að samkvæmt reglum Alþjóðalyfjaeftirlitsins (WADA) væri ekki hægt að endurskoða lyfjadóma. Lárus Blöndal, forseti ÍSÍ, staðfestir í samtali við Vísi að fyrir vikið hafi tillagan verið dregin til baka enda ljóst að atkvæði frá þinggestum um málið hefðu ekkert vægi. Þorvaldur yrði áfram skráður í keppnisbann sama hvað þinggestir hefðu um málið að segja. Í lögum ÍSÍ segir að íþróttaþing hafi heimild til að fella niður refsingu með 2/3 greiddra atkvæða eða veita dæmdum aðila full réttindi að nýju. Lárus segir að lög WADA séu æðri en lög ÍSÍ hvað þetta varði. „Við erum skuldbundin til að taka upp allar breytingar sem WADA tekur upp,“ segir Lárus. Það sýni hvað lög WADA séu sterk gagnvart lögum ÍSÍ. Hann rekur ekki minni til þess að fyrrnefnd heimild hafi verið nýtt hér á landi. „Henni hefur verið ætlað að vera einhver neyðarmöguleiki ef eitthvað hefði misfarist,“ segir Lárus. Ljóst sé að þingið geti ekki breytt dómum. Eina leiðin sé að fara með málin fyrir alþjóðlega íþróttadómstólinn í slíkum tilfellum. Hestar Tengdar fréttir Verðlaunaknapi féll aftur á lyfjaprófi Þorvaldur Árni Þorvaldsson slapp með skrekkinn í fyrra en gæti nú átt yfir höfði sér langt bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi í annað sinn á rúmu ári. 24. júní 2015 07:00 Segir amfetamínið ekki haft nein áhrif á árangurinn Þorvaldur Árni Þorvaldsson, knapi, iðrast mjög að hafa brotið lög ÍSÍ um ólöglega lyfjanotkun. 20. júní 2014 14:06 Vilja að íþróttaþing felli keppnisbann Þorvalds Árna úr gildi Fékk fjögurra ára keppnisbann eftir að hann féll á lyfjaprófi fyrir tveimur árum síðan. 4. maí 2017 11:15 Féll á lyfjaprófi en keppir á Landsmótinu Þorvaldur Árni Þorvaldsson verður að óbreyttu á meðal keppenda á Landsmóti hestamanna á Hellu um mánaðarmótin. Áfrýjunardómstól ÍSÍ stytti keppnisbann hans úr þremur mánuðum í einn mánuð með úrskurði sínum í dag. 19. júní 2014 23:14 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina Tindastóll - Njarðvík | Grænir á Króknum „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Gæti farið frá Liverpool til Tottenham „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Virkar eins og maður sé að væla“ Sjá meira
Ekkert varð af því að gestir á Íþróttaþingi ÍSÍ um liðna helgi greiddu atkvæði um það hvort fella ætti úr gildi keppnisbann knapans Þorvalds Árna Þorvaldssonar. Þorvaldur var dæmdur í fjögurra ára keppnisbann árið 2015 eftir að hafa fallið á lyfjaprófi á Reykjavíkurmóti Fáks í Víðidal. Var þetta í annað skiptið sem hann féll á lyfjaprófi. Héraðssambandið Skarphéðinn lagði til að íþróttaþingið tæki dóminn fyrir og var tillagan send í laganefnd þingsins. Þar var lögð fram greinargerð frá lyfjaeftirliti ÍSÍ sem gerði grein fyrir því að samkvæmt reglum Alþjóðalyfjaeftirlitsins (WADA) væri ekki hægt að endurskoða lyfjadóma. Lárus Blöndal, forseti ÍSÍ, staðfestir í samtali við Vísi að fyrir vikið hafi tillagan verið dregin til baka enda ljóst að atkvæði frá þinggestum um málið hefðu ekkert vægi. Þorvaldur yrði áfram skráður í keppnisbann sama hvað þinggestir hefðu um málið að segja. Í lögum ÍSÍ segir að íþróttaþing hafi heimild til að fella niður refsingu með 2/3 greiddra atkvæða eða veita dæmdum aðila full réttindi að nýju. Lárus segir að lög WADA séu æðri en lög ÍSÍ hvað þetta varði. „Við erum skuldbundin til að taka upp allar breytingar sem WADA tekur upp,“ segir Lárus. Það sýni hvað lög WADA séu sterk gagnvart lögum ÍSÍ. Hann rekur ekki minni til þess að fyrrnefnd heimild hafi verið nýtt hér á landi. „Henni hefur verið ætlað að vera einhver neyðarmöguleiki ef eitthvað hefði misfarist,“ segir Lárus. Ljóst sé að þingið geti ekki breytt dómum. Eina leiðin sé að fara með málin fyrir alþjóðlega íþróttadómstólinn í slíkum tilfellum.
Hestar Tengdar fréttir Verðlaunaknapi féll aftur á lyfjaprófi Þorvaldur Árni Þorvaldsson slapp með skrekkinn í fyrra en gæti nú átt yfir höfði sér langt bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi í annað sinn á rúmu ári. 24. júní 2015 07:00 Segir amfetamínið ekki haft nein áhrif á árangurinn Þorvaldur Árni Þorvaldsson, knapi, iðrast mjög að hafa brotið lög ÍSÍ um ólöglega lyfjanotkun. 20. júní 2014 14:06 Vilja að íþróttaþing felli keppnisbann Þorvalds Árna úr gildi Fékk fjögurra ára keppnisbann eftir að hann féll á lyfjaprófi fyrir tveimur árum síðan. 4. maí 2017 11:15 Féll á lyfjaprófi en keppir á Landsmótinu Þorvaldur Árni Þorvaldsson verður að óbreyttu á meðal keppenda á Landsmóti hestamanna á Hellu um mánaðarmótin. Áfrýjunardómstól ÍSÍ stytti keppnisbann hans úr þremur mánuðum í einn mánuð með úrskurði sínum í dag. 19. júní 2014 23:14 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina Tindastóll - Njarðvík | Grænir á Króknum „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Gæti farið frá Liverpool til Tottenham „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Virkar eins og maður sé að væla“ Sjá meira
Verðlaunaknapi féll aftur á lyfjaprófi Þorvaldur Árni Þorvaldsson slapp með skrekkinn í fyrra en gæti nú átt yfir höfði sér langt bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi í annað sinn á rúmu ári. 24. júní 2015 07:00
Segir amfetamínið ekki haft nein áhrif á árangurinn Þorvaldur Árni Þorvaldsson, knapi, iðrast mjög að hafa brotið lög ÍSÍ um ólöglega lyfjanotkun. 20. júní 2014 14:06
Vilja að íþróttaþing felli keppnisbann Þorvalds Árna úr gildi Fékk fjögurra ára keppnisbann eftir að hann féll á lyfjaprófi fyrir tveimur árum síðan. 4. maí 2017 11:15
Féll á lyfjaprófi en keppir á Landsmótinu Þorvaldur Árni Þorvaldsson verður að óbreyttu á meðal keppenda á Landsmóti hestamanna á Hellu um mánaðarmótin. Áfrýjunardómstól ÍSÍ stytti keppnisbann hans úr þremur mánuðum í einn mánuð með úrskurði sínum í dag. 19. júní 2014 23:14