Besti leikmaður Boston fékk 2,6 milljóna sekt fyrir að rífa kjaft við áhorfenda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2017 09:00 Isaiah Thomas. Vísir/Getty Isaiah Thomas hefur farið á kostum með liði Boston Celtics á tímabilinu og hefur kappinn með því komið sér í hóp bestu leikmanna NBA-deildarinnar í körfubolta. Það er samt ekki alltaf tekið út með sældinni að vera besti leikmaðurinn í þínu liði ekki síst þegar það er komið fram í úrslitakeppnina. Með því ertu orðinn skotskífa fyrir áhorfendur sem vilja komast inn í hausinn á besta manni mótherjanna. Isaiah Thomas mátti þola það í útileik á móti Washington Wizards í úrslitakeppninni á dögunum en lítið gekk þá upp hjá honum og hann lét stuðningsmann Wizards ná sér upp. Stuðningsmaður Washington Wizards var fyrir aftan bekkinn hjá Boston Celtics og lét Thomas heyra það allan leikinn. Isaiah Thomas missti systur sína í bílslysi rétt fyrir fyrsta leik úrslitakeppninnar en ekki er vitað hvort áhorfandinn hafi verið að nota þann sorgaratburð til að kveikja í Thomas. Annar áhorfandi tók upp myndband af því þegar Isaiah Thomas missti loks stjórn á sér og svaraði áhorfandanum með blótsyrðum og hótunum. „I will f--- you up, and you know that,“ sagði Thomas meðal annars en það kostaði sitt. NBA-deildin tók málið fyrir eftir að myndbandið komst á flug á netinu. Þar á bæ var ákveðið að sekta Isaiah Thomas um 25 þúsund dollara eða meira en 2,6 milljónir íslenskra króna. Isaiah Thomas og félagar í Boston Celtics töpuðu báðum leikjum sínum í Washington en eru komnir í 3-2 eftir sigur í fimmta leiknum í nótt. Thomas var með 18 stig og 9 stoðsendingar í leik fimm. NBA Tengdar fréttir Sögulegur leikur Isaiah Thomas og Boston vann sjötta í röð Boston hafði betur gegn Washington í framlengdum leik og Golden State vann Utah. 3. maí 2017 07:01 Skoraði 53 stig á afmælisdegi nýlátinnar systur sinna Isiah Thomas fór á kostum þegar Boston Celtics vann Washington í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. 3. maí 2017 10:30 Systir aðalstjörnu Boston lést í bílslysi Chyna Thomas, systir Isiah Thomas leikmanns Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta, lést í bílslysi í Washington í gærmorgun. 16. apríl 2017 11:10 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira
Isaiah Thomas hefur farið á kostum með liði Boston Celtics á tímabilinu og hefur kappinn með því komið sér í hóp bestu leikmanna NBA-deildarinnar í körfubolta. Það er samt ekki alltaf tekið út með sældinni að vera besti leikmaðurinn í þínu liði ekki síst þegar það er komið fram í úrslitakeppnina. Með því ertu orðinn skotskífa fyrir áhorfendur sem vilja komast inn í hausinn á besta manni mótherjanna. Isaiah Thomas mátti þola það í útileik á móti Washington Wizards í úrslitakeppninni á dögunum en lítið gekk þá upp hjá honum og hann lét stuðningsmann Wizards ná sér upp. Stuðningsmaður Washington Wizards var fyrir aftan bekkinn hjá Boston Celtics og lét Thomas heyra það allan leikinn. Isaiah Thomas missti systur sína í bílslysi rétt fyrir fyrsta leik úrslitakeppninnar en ekki er vitað hvort áhorfandinn hafi verið að nota þann sorgaratburð til að kveikja í Thomas. Annar áhorfandi tók upp myndband af því þegar Isaiah Thomas missti loks stjórn á sér og svaraði áhorfandanum með blótsyrðum og hótunum. „I will f--- you up, and you know that,“ sagði Thomas meðal annars en það kostaði sitt. NBA-deildin tók málið fyrir eftir að myndbandið komst á flug á netinu. Þar á bæ var ákveðið að sekta Isaiah Thomas um 25 þúsund dollara eða meira en 2,6 milljónir íslenskra króna. Isaiah Thomas og félagar í Boston Celtics töpuðu báðum leikjum sínum í Washington en eru komnir í 3-2 eftir sigur í fimmta leiknum í nótt. Thomas var með 18 stig og 9 stoðsendingar í leik fimm.
NBA Tengdar fréttir Sögulegur leikur Isaiah Thomas og Boston vann sjötta í röð Boston hafði betur gegn Washington í framlengdum leik og Golden State vann Utah. 3. maí 2017 07:01 Skoraði 53 stig á afmælisdegi nýlátinnar systur sinna Isiah Thomas fór á kostum þegar Boston Celtics vann Washington í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. 3. maí 2017 10:30 Systir aðalstjörnu Boston lést í bílslysi Chyna Thomas, systir Isiah Thomas leikmanns Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta, lést í bílslysi í Washington í gærmorgun. 16. apríl 2017 11:10 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira
Sögulegur leikur Isaiah Thomas og Boston vann sjötta í röð Boston hafði betur gegn Washington í framlengdum leik og Golden State vann Utah. 3. maí 2017 07:01
Skoraði 53 stig á afmælisdegi nýlátinnar systur sinna Isiah Thomas fór á kostum þegar Boston Celtics vann Washington í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. 3. maí 2017 10:30
Systir aðalstjörnu Boston lést í bílslysi Chyna Thomas, systir Isiah Thomas leikmanns Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta, lést í bílslysi í Washington í gærmorgun. 16. apríl 2017 11:10