Mourinho: Við getum aldrei skorað mörk og klárað leiki Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. maí 2017 21:32 José Mourinho gat glaðst í leikslok. vísir/getty José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, fagnar því að vera kominn í úrslitaleik Evrópudeildarinnar en það tókst liðinu í kvöld með því að gera 1-1 jafntefli við Celta Vigo frá Spáni. United vann fyrri leikinn, 1-0, á Spáni og komst áfram samanlagt, 2-1. Celta gat hæglega stolið sigrinum í kvöld og komist áfram en United slapp með skrekkinn. „Við vorum betra liðið í fyrri leiknum en við náum aldrei að drepa leiki. Við nýtum aldrei færin okkar þegar við fáum tækifæri til þess. Leikurinn í kvöld var opinn og öll pressan á okkar liði,“ sagði Mourinho við BT Sport eftir leikkinn. „Celta-menn voru ekki undir neinni pressu og gáfu okkur leik. Við vorum í vandræðum allt til enda og leikurinn var opinn fram á síðustu sekúndu. Strákarnir gáfu allt í þetta og ég er ánægður fyrir þeirra hönd.“ „Eftir fjórtán leiki erum við komnir í úrslitaleikinn. Ef við vinnum Evrópudeildina verð ég meira en ánægður. Það yrði æðislegt,“ sagði José Mourinho. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Ajax slapp með skrekkinn í Lyon í frábærum leik | Sjáðu mörkin Ungt lið Ajax mætir Manchester United í úrslitum Evrópudeildarinnar þrátt fyrir tap í Frakklandi. 11. maí 2017 21:00 Mourinho: Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Það vantar ekki dramatíkina í Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, fyrir leik liðsins gegn Celta Vigo í Evrópudeildinni í kvöld. 11. maí 2017 15:00 Sjáðu geggjuð tilþrif Paul Pogba á móti Celta | Myndband Paul Pogba minnti á hvers vegna hann er dýrasti leikmaður heims. 11. maí 2017 19:39 Undanúrslita-Fellaini skaut United til Stokkhólms | Sjáðu mörkin Manchester United er komið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar þar sem liðið mætir Ajax. 11. maí 2017 21:00 Herrera: Við erum komnir í úrslit og það er það sem telur Miðjumaður Manchester United er feginn að hafa sloppið með skrekkinn á móti Celta Vigo í kvöld. 11. maí 2017 21:27 Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Fleiri fréttir Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Sjá meira
José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, fagnar því að vera kominn í úrslitaleik Evrópudeildarinnar en það tókst liðinu í kvöld með því að gera 1-1 jafntefli við Celta Vigo frá Spáni. United vann fyrri leikinn, 1-0, á Spáni og komst áfram samanlagt, 2-1. Celta gat hæglega stolið sigrinum í kvöld og komist áfram en United slapp með skrekkinn. „Við vorum betra liðið í fyrri leiknum en við náum aldrei að drepa leiki. Við nýtum aldrei færin okkar þegar við fáum tækifæri til þess. Leikurinn í kvöld var opinn og öll pressan á okkar liði,“ sagði Mourinho við BT Sport eftir leikkinn. „Celta-menn voru ekki undir neinni pressu og gáfu okkur leik. Við vorum í vandræðum allt til enda og leikurinn var opinn fram á síðustu sekúndu. Strákarnir gáfu allt í þetta og ég er ánægður fyrir þeirra hönd.“ „Eftir fjórtán leiki erum við komnir í úrslitaleikinn. Ef við vinnum Evrópudeildina verð ég meira en ánægður. Það yrði æðislegt,“ sagði José Mourinho.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Ajax slapp með skrekkinn í Lyon í frábærum leik | Sjáðu mörkin Ungt lið Ajax mætir Manchester United í úrslitum Evrópudeildarinnar þrátt fyrir tap í Frakklandi. 11. maí 2017 21:00 Mourinho: Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Það vantar ekki dramatíkina í Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, fyrir leik liðsins gegn Celta Vigo í Evrópudeildinni í kvöld. 11. maí 2017 15:00 Sjáðu geggjuð tilþrif Paul Pogba á móti Celta | Myndband Paul Pogba minnti á hvers vegna hann er dýrasti leikmaður heims. 11. maí 2017 19:39 Undanúrslita-Fellaini skaut United til Stokkhólms | Sjáðu mörkin Manchester United er komið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar þar sem liðið mætir Ajax. 11. maí 2017 21:00 Herrera: Við erum komnir í úrslit og það er það sem telur Miðjumaður Manchester United er feginn að hafa sloppið með skrekkinn á móti Celta Vigo í kvöld. 11. maí 2017 21:27 Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Fleiri fréttir Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Sjá meira
Ajax slapp með skrekkinn í Lyon í frábærum leik | Sjáðu mörkin Ungt lið Ajax mætir Manchester United í úrslitum Evrópudeildarinnar þrátt fyrir tap í Frakklandi. 11. maí 2017 21:00
Mourinho: Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Það vantar ekki dramatíkina í Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, fyrir leik liðsins gegn Celta Vigo í Evrópudeildinni í kvöld. 11. maí 2017 15:00
Sjáðu geggjuð tilþrif Paul Pogba á móti Celta | Myndband Paul Pogba minnti á hvers vegna hann er dýrasti leikmaður heims. 11. maí 2017 19:39
Undanúrslita-Fellaini skaut United til Stokkhólms | Sjáðu mörkin Manchester United er komið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar þar sem liðið mætir Ajax. 11. maí 2017 21:00
Herrera: Við erum komnir í úrslit og það er það sem telur Miðjumaður Manchester United er feginn að hafa sloppið með skrekkinn á móti Celta Vigo í kvöld. 11. maí 2017 21:27