UFC þarf lokasvar frá Conor á sunnudag Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. maí 2017 23:15 Conor og Dana spjalla saman um helgina. vísir/getty Sögunni endalausu um hvort Conor McGregor og Floyd Mayweather keppi í hnefaleikum gæti lokið á sunnudag. Dana White, forseti UFC, segir að Conor verði að svara UFC varðandi skiptingu tekna á milli bardagakappans og UFC í síðasta lagi á sunnudag. Conor hefur verið í viðræðum við UFC í margar vikur vegna málsins. UFC hefur nú sett fótinn niður. Annað hvort tekur Conor því tilboði sem liggur á borðinu núna eða UFC lokar málinu og horfir fram á veginn. Þó svo Conor samþykki tilboðið er ekki öruggt að það verði af bardaganum. Náist samkomulag hjá UFC og Conor þá mun UFC færa sig yfir að samningaborðinu hjá umboðsmönnum Mayweather. „Ég get ekki sinnt þessu máli endalaust. Ég þarf að halda áfram að reka mitt fyrirtæki,“ sagði White sem er þó nokkuð bjartsýnn á að Conor taki tilboðinu. Ef allt gengur eftir er talið að Conor fái 7,8 milljarða króna í sinn hlut og Mayweather 10,4 milljarða. Mayweather þarf ekki að skipta sínum hlut með neinum. UFC myndi þá fá 2,6 milljarða í sinn hlut. Þetta eru alvöru upphæðir. MMA Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Sjá meira
Sögunni endalausu um hvort Conor McGregor og Floyd Mayweather keppi í hnefaleikum gæti lokið á sunnudag. Dana White, forseti UFC, segir að Conor verði að svara UFC varðandi skiptingu tekna á milli bardagakappans og UFC í síðasta lagi á sunnudag. Conor hefur verið í viðræðum við UFC í margar vikur vegna málsins. UFC hefur nú sett fótinn niður. Annað hvort tekur Conor því tilboði sem liggur á borðinu núna eða UFC lokar málinu og horfir fram á veginn. Þó svo Conor samþykki tilboðið er ekki öruggt að það verði af bardaganum. Náist samkomulag hjá UFC og Conor þá mun UFC færa sig yfir að samningaborðinu hjá umboðsmönnum Mayweather. „Ég get ekki sinnt þessu máli endalaust. Ég þarf að halda áfram að reka mitt fyrirtæki,“ sagði White sem er þó nokkuð bjartsýnn á að Conor taki tilboðinu. Ef allt gengur eftir er talið að Conor fái 7,8 milljarða króna í sinn hlut og Mayweather 10,4 milljarða. Mayweather þarf ekki að skipta sínum hlut með neinum. UFC myndi þá fá 2,6 milljarða í sinn hlut. Þetta eru alvöru upphæðir.
MMA Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Sjá meira