Lítill hluti þeirra sem sóttu um fá vinnu hjá H&M á Íslandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. maí 2017 12:30 H&M mun opna þrjár verslanir hér á landi. Í Smáralind og Kringlunni í sumar og á Hafnartorgi í miðbæ Reykjavíkur á næsta ári. Vísir/Getty Starfsmenn H&M á Íslandi verða á milli 70 og 80 í verslununum sem verða opnaðar hér á landi í Kringlunni og Smáralind í haust. Kristín Fjeld, upplýsingafulltrúi H&M á Íslandi og Noregi, segir í svari við fyrirspurn Vísis að enn sé verið að ganga frá ráðningum í starfið. Verslanir H&M verða opnaðar í Kringlunni og Smáralind á árinu. Í Smáralind í ágúst og síðar á árinu í Kringlunni. „Vinna stendur yfir á báðum stöðum og allt er á áætlun. Við hlökkum virkilega til þess að opna verslanirnar í ágúst,“ segir Kristín. Umsóknir um starf hjá H&M voru á annað þúsund að sögn Kristínar og hún fagnar því. „Áhuginn hefur verið mjög mikill á störfunum sem eru í boði á Íslandi, og það finnst okkur mjög spennandi.“ Undir tíu prósentum þeirra sem sóttu um fá vinnu hjá H&M. „Ráðningar standa enn yfir og fjöldinn yfir starfsmenn liggur ekki alveg fyrir. En þetta verða líklega í kringum 70-80 manns auk fólks í minna starfshlutfalli.“ Verslun H&M í Smáralind verður á tveimur hæðum og um 3000 fermetrar að stærð. Í Kringlunni verður verslunin 2600 fermetrar, þar sem Hagkaup var áður á annarri hæð verslunarmiðstöðvarinnar. H&M Tengdar fréttir Forsmekkur af haustinu hjá H&M Smá brot af haustlínunni hjá sænska fatarisanum sem við Íslendingar getum keypt í nýju búðinni sem opnar í haust. 12. maí 2017 15:30 H&M opnar í Smáralind í ágúst Fyrsta verslun H&M á Íslandi mun opna í Smáralind í ágúst 2017. Verslunin, sem verður á tveim hæðum, verður um 3.000 fermetrar að stærð. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sænsku fataverslanakeðjunni. 8. maí 2017 09:23 Mest lesið Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Viðskipti innlent Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Viðskipti innlent Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Sjá meira
Starfsmenn H&M á Íslandi verða á milli 70 og 80 í verslununum sem verða opnaðar hér á landi í Kringlunni og Smáralind í haust. Kristín Fjeld, upplýsingafulltrúi H&M á Íslandi og Noregi, segir í svari við fyrirspurn Vísis að enn sé verið að ganga frá ráðningum í starfið. Verslanir H&M verða opnaðar í Kringlunni og Smáralind á árinu. Í Smáralind í ágúst og síðar á árinu í Kringlunni. „Vinna stendur yfir á báðum stöðum og allt er á áætlun. Við hlökkum virkilega til þess að opna verslanirnar í ágúst,“ segir Kristín. Umsóknir um starf hjá H&M voru á annað þúsund að sögn Kristínar og hún fagnar því. „Áhuginn hefur verið mjög mikill á störfunum sem eru í boði á Íslandi, og það finnst okkur mjög spennandi.“ Undir tíu prósentum þeirra sem sóttu um fá vinnu hjá H&M. „Ráðningar standa enn yfir og fjöldinn yfir starfsmenn liggur ekki alveg fyrir. En þetta verða líklega í kringum 70-80 manns auk fólks í minna starfshlutfalli.“ Verslun H&M í Smáralind verður á tveimur hæðum og um 3000 fermetrar að stærð. Í Kringlunni verður verslunin 2600 fermetrar, þar sem Hagkaup var áður á annarri hæð verslunarmiðstöðvarinnar.
H&M Tengdar fréttir Forsmekkur af haustinu hjá H&M Smá brot af haustlínunni hjá sænska fatarisanum sem við Íslendingar getum keypt í nýju búðinni sem opnar í haust. 12. maí 2017 15:30 H&M opnar í Smáralind í ágúst Fyrsta verslun H&M á Íslandi mun opna í Smáralind í ágúst 2017. Verslunin, sem verður á tveim hæðum, verður um 3.000 fermetrar að stærð. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sænsku fataverslanakeðjunni. 8. maí 2017 09:23 Mest lesið Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Viðskipti innlent Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Viðskipti innlent Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Sjá meira
Forsmekkur af haustinu hjá H&M Smá brot af haustlínunni hjá sænska fatarisanum sem við Íslendingar getum keypt í nýju búðinni sem opnar í haust. 12. maí 2017 15:30
H&M opnar í Smáralind í ágúst Fyrsta verslun H&M á Íslandi mun opna í Smáralind í ágúst 2017. Verslunin, sem verður á tveim hæðum, verður um 3.000 fermetrar að stærð. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sænsku fataverslanakeðjunni. 8. maí 2017 09:23