Lítill hluti þeirra sem sóttu um fá vinnu hjá H&M á Íslandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. maí 2017 12:30 H&M mun opna þrjár verslanir hér á landi. Í Smáralind og Kringlunni í sumar og á Hafnartorgi í miðbæ Reykjavíkur á næsta ári. Vísir/Getty Starfsmenn H&M á Íslandi verða á milli 70 og 80 í verslununum sem verða opnaðar hér á landi í Kringlunni og Smáralind í haust. Kristín Fjeld, upplýsingafulltrúi H&M á Íslandi og Noregi, segir í svari við fyrirspurn Vísis að enn sé verið að ganga frá ráðningum í starfið. Verslanir H&M verða opnaðar í Kringlunni og Smáralind á árinu. Í Smáralind í ágúst og síðar á árinu í Kringlunni. „Vinna stendur yfir á báðum stöðum og allt er á áætlun. Við hlökkum virkilega til þess að opna verslanirnar í ágúst,“ segir Kristín. Umsóknir um starf hjá H&M voru á annað þúsund að sögn Kristínar og hún fagnar því. „Áhuginn hefur verið mjög mikill á störfunum sem eru í boði á Íslandi, og það finnst okkur mjög spennandi.“ Undir tíu prósentum þeirra sem sóttu um fá vinnu hjá H&M. „Ráðningar standa enn yfir og fjöldinn yfir starfsmenn liggur ekki alveg fyrir. En þetta verða líklega í kringum 70-80 manns auk fólks í minna starfshlutfalli.“ Verslun H&M í Smáralind verður á tveimur hæðum og um 3000 fermetrar að stærð. Í Kringlunni verður verslunin 2600 fermetrar, þar sem Hagkaup var áður á annarri hæð verslunarmiðstöðvarinnar. H&M Tengdar fréttir Forsmekkur af haustinu hjá H&M Smá brot af haustlínunni hjá sænska fatarisanum sem við Íslendingar getum keypt í nýju búðinni sem opnar í haust. 12. maí 2017 15:30 H&M opnar í Smáralind í ágúst Fyrsta verslun H&M á Íslandi mun opna í Smáralind í ágúst 2017. Verslunin, sem verður á tveim hæðum, verður um 3.000 fermetrar að stærð. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sænsku fataverslanakeðjunni. 8. maí 2017 09:23 Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Sjá meira
Starfsmenn H&M á Íslandi verða á milli 70 og 80 í verslununum sem verða opnaðar hér á landi í Kringlunni og Smáralind í haust. Kristín Fjeld, upplýsingafulltrúi H&M á Íslandi og Noregi, segir í svari við fyrirspurn Vísis að enn sé verið að ganga frá ráðningum í starfið. Verslanir H&M verða opnaðar í Kringlunni og Smáralind á árinu. Í Smáralind í ágúst og síðar á árinu í Kringlunni. „Vinna stendur yfir á báðum stöðum og allt er á áætlun. Við hlökkum virkilega til þess að opna verslanirnar í ágúst,“ segir Kristín. Umsóknir um starf hjá H&M voru á annað þúsund að sögn Kristínar og hún fagnar því. „Áhuginn hefur verið mjög mikill á störfunum sem eru í boði á Íslandi, og það finnst okkur mjög spennandi.“ Undir tíu prósentum þeirra sem sóttu um fá vinnu hjá H&M. „Ráðningar standa enn yfir og fjöldinn yfir starfsmenn liggur ekki alveg fyrir. En þetta verða líklega í kringum 70-80 manns auk fólks í minna starfshlutfalli.“ Verslun H&M í Smáralind verður á tveimur hæðum og um 3000 fermetrar að stærð. Í Kringlunni verður verslunin 2600 fermetrar, þar sem Hagkaup var áður á annarri hæð verslunarmiðstöðvarinnar.
H&M Tengdar fréttir Forsmekkur af haustinu hjá H&M Smá brot af haustlínunni hjá sænska fatarisanum sem við Íslendingar getum keypt í nýju búðinni sem opnar í haust. 12. maí 2017 15:30 H&M opnar í Smáralind í ágúst Fyrsta verslun H&M á Íslandi mun opna í Smáralind í ágúst 2017. Verslunin, sem verður á tveim hæðum, verður um 3.000 fermetrar að stærð. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sænsku fataverslanakeðjunni. 8. maí 2017 09:23 Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Sjá meira
Forsmekkur af haustinu hjá H&M Smá brot af haustlínunni hjá sænska fatarisanum sem við Íslendingar getum keypt í nýju búðinni sem opnar í haust. 12. maí 2017 15:30
H&M opnar í Smáralind í ágúst Fyrsta verslun H&M á Íslandi mun opna í Smáralind í ágúst 2017. Verslunin, sem verður á tveim hæðum, verður um 3.000 fermetrar að stærð. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sænsku fataverslanakeðjunni. 8. maí 2017 09:23