Trump segir að enginn stjórnmálamaður í sögunni hafi fengið verri meðferð en hann sjálfur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. maí 2017 18:43 Donald Trump. Vísir/Getty Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, varði forsetatíð sína í ræðu sem hann hélt í dag við útskrift strandgæsluliða. Segir hann að fjölmiðlar í Washington hafi komið við sig á ósanngjarnan hátt. „Enginn stjórnmálamaður í sögunni hefur fengið verri eða jafn ósanngjarna meðferð,“ sagði Trump í ræðunni.Hvert áfallið á fætur öðru hefur dunið á starfsmönnum Hvíta hússins á síðustu dögum. Dagurinn í gær var hins vegar sá versti síðan Donald Trump tók við embætti forseta Bandaríkjanna í janúar. Í gær greindi New York Times frá því að Trump hefði farið fram á það við James Comey, þáverandi yfirmann FBI, að alríkislögreglan léti af rannsókn á tengslum þjóðaröryggisráðgjafans fyrrverandi Michael Flynn við Rússland. Trump vísaði ekki sérstaklega til þessarara fregna, né brottreksturs Comeys eða þá staðreynd að Trump lét rússneskum embættismönnum í té viðkvæmar trúnaðarupplýsingar. Þess í stað ræddi hann um mikilvægi þess að berjast fyrir sínu. „Maður kemst fljótt að því að það er ekki allt sanngjarnt. Hlutir gerast sem maður telur sig ekki eiga skilið. Þá er mikilvægt berjast fyrir sínu og gefast aldrei upp. Hlutirnir munu reddast,“ sagði Trump. Bætti hann við að þessi afstaða væri líkleg ástæða þess að hann hafi farið með sigur af hólmi í forsetakosningunum í haust. Donald Trump Tengdar fréttir Versti dagur forsetatíðar Trump „Við erum eiginlega hjálparvana.“ 17. maí 2017 13:15 Repúblikanar standa fast á sínu Ætla ekki að skipa sérstakan saksóknara. 17. maí 2017 14:52 Segja Hvíta húsið neita að starfa með þingnefndum Þingmenn Demókrataflokksins fara fram á sjálfstæða rannsókn. 17. maí 2017 15:45 Trump bað Comey um að binda enda á rannsókn FBI á Flynn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fór í febrúar fram á það við James Comey, þáverandi yfirmann FBI, bandarísku alríkislögreglunnar, að hann myndi binda enda á rannsókn FBI á fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump. 16. maí 2017 21:43 Hávær köll um opinbera rannsókn Ákvörðun Donalds Trump að deila trúnaðarupplýsingum með Rússum þykir afar umdeild. Forsetinn segist í fullum rétti. Óttast er að ákvörðunin geti haft áhrif á upplýsingastreymi til Bandaríkjanna. 17. maí 2017 07:00 Mest lesið Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, varði forsetatíð sína í ræðu sem hann hélt í dag við útskrift strandgæsluliða. Segir hann að fjölmiðlar í Washington hafi komið við sig á ósanngjarnan hátt. „Enginn stjórnmálamaður í sögunni hefur fengið verri eða jafn ósanngjarna meðferð,“ sagði Trump í ræðunni.Hvert áfallið á fætur öðru hefur dunið á starfsmönnum Hvíta hússins á síðustu dögum. Dagurinn í gær var hins vegar sá versti síðan Donald Trump tók við embætti forseta Bandaríkjanna í janúar. Í gær greindi New York Times frá því að Trump hefði farið fram á það við James Comey, þáverandi yfirmann FBI, að alríkislögreglan léti af rannsókn á tengslum þjóðaröryggisráðgjafans fyrrverandi Michael Flynn við Rússland. Trump vísaði ekki sérstaklega til þessarara fregna, né brottreksturs Comeys eða þá staðreynd að Trump lét rússneskum embættismönnum í té viðkvæmar trúnaðarupplýsingar. Þess í stað ræddi hann um mikilvægi þess að berjast fyrir sínu. „Maður kemst fljótt að því að það er ekki allt sanngjarnt. Hlutir gerast sem maður telur sig ekki eiga skilið. Þá er mikilvægt berjast fyrir sínu og gefast aldrei upp. Hlutirnir munu reddast,“ sagði Trump. Bætti hann við að þessi afstaða væri líkleg ástæða þess að hann hafi farið með sigur af hólmi í forsetakosningunum í haust.
Donald Trump Tengdar fréttir Versti dagur forsetatíðar Trump „Við erum eiginlega hjálparvana.“ 17. maí 2017 13:15 Repúblikanar standa fast á sínu Ætla ekki að skipa sérstakan saksóknara. 17. maí 2017 14:52 Segja Hvíta húsið neita að starfa með þingnefndum Þingmenn Demókrataflokksins fara fram á sjálfstæða rannsókn. 17. maí 2017 15:45 Trump bað Comey um að binda enda á rannsókn FBI á Flynn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fór í febrúar fram á það við James Comey, þáverandi yfirmann FBI, bandarísku alríkislögreglunnar, að hann myndi binda enda á rannsókn FBI á fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump. 16. maí 2017 21:43 Hávær köll um opinbera rannsókn Ákvörðun Donalds Trump að deila trúnaðarupplýsingum með Rússum þykir afar umdeild. Forsetinn segist í fullum rétti. Óttast er að ákvörðunin geti haft áhrif á upplýsingastreymi til Bandaríkjanna. 17. maí 2017 07:00 Mest lesið Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira
Segja Hvíta húsið neita að starfa með þingnefndum Þingmenn Demókrataflokksins fara fram á sjálfstæða rannsókn. 17. maí 2017 15:45
Trump bað Comey um að binda enda á rannsókn FBI á Flynn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fór í febrúar fram á það við James Comey, þáverandi yfirmann FBI, bandarísku alríkislögreglunnar, að hann myndi binda enda á rannsókn FBI á fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump. 16. maí 2017 21:43
Hávær köll um opinbera rannsókn Ákvörðun Donalds Trump að deila trúnaðarupplýsingum með Rússum þykir afar umdeild. Forsetinn segist í fullum rétti. Óttast er að ákvörðunin geti haft áhrif á upplýsingastreymi til Bandaríkjanna. 17. maí 2017 07:00