Le Pen sökuð um að stela bútum úr gamalli ræðu Fillon 2. maí 2017 08:38 Marine Le Pen er forsetaframbjóðandi frönsku Þjóðfylkingarinnar. Vísir/AFP Marine Le Pen, forsetaframbjóðandi frönsku Þjóðfylkingarinnar, hefur verið sökuð um ritstuld en í ræðu sem hún flutti í gærkvöldi voru bútar sem eru nánast orðrétt ummæli sem Repúblikaninn Francois Fillon, sem einnig var í framboði í fyrri umferð kosninganna, lét falla þann 15. apríl síðastliðinn. Le Pen mætir Emmanuel Macron í síðari umferð kosninganna næsta sunnudag. Talsmaður Le Pen þvertekur fyrir að um ritstuld hafi verið að ræða og segir að hún hafi aðeins verið að vísa í orð Fillon, sem sýni að Le Pen sé hafin yfir flokkadrætti. Le Pen flutti ræðuna á kosningafundi í Villepinte, norður af höfuðborginni París, en það voru umsjónarmenn Ridicule TV á YouTube sem bentu fyrst á líkindin. Ridicule TV var sett á laggirnar af stuðningsmönnum Fillon í aðdraganda fyrri umferðar kosninganna. Frakkland Tengdar fréttir Kalla eftir úrsögn Jean Marie Le Pen vegna ummæla um látna lögregluþjóninn Faðir Marine Le Pen, er harðlega gagnrýndur fyrir ummæli sín um samkynhneigð lögregluþjóns, sem lést í nýlegri hryðjuverkaárás í París. 29. apríl 2017 10:56 Segir ESB þurfa að breytast til að forðast „Frexit“ Franski forsetaframbjóðandinn Emmanuel Macron segir að Evrópusambandið verði að breytast ef forðast eigi útgöngu Frakklands úr sambandinu. . 1. maí 2017 14:51 Ólga í Frakklandi: Forsetaframbjóðendurnir harðorðir á verkalýðsdaginn Emmanuel Macron og Marine Le Pen skutu föstum skotum í ræðum sínum á degi verkalýðsins. Þá brutust út átök á milli mótmælenda og lögreglu í París, höfuðborg Frakklands, samhliða verkalýðsgöngum í borginni. 1. maí 2017 23:20 Macron ýjar að Frexit Líklegur næsti forseti Frakklands segir ESB þurfa að breytast, eigi Frakkar ekki að ganga úr sambandinu. Andstæðingur hans lofar þjóðaratkvæðagreiðslu um útgöngu. Kosið er um nýjan forseta þann 7. maí næstkomandi. 2. maí 2017 07:00 Mest lesið Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs Innlent Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Erlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Fleiri fréttir Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Sjá meira
Marine Le Pen, forsetaframbjóðandi frönsku Þjóðfylkingarinnar, hefur verið sökuð um ritstuld en í ræðu sem hún flutti í gærkvöldi voru bútar sem eru nánast orðrétt ummæli sem Repúblikaninn Francois Fillon, sem einnig var í framboði í fyrri umferð kosninganna, lét falla þann 15. apríl síðastliðinn. Le Pen mætir Emmanuel Macron í síðari umferð kosninganna næsta sunnudag. Talsmaður Le Pen þvertekur fyrir að um ritstuld hafi verið að ræða og segir að hún hafi aðeins verið að vísa í orð Fillon, sem sýni að Le Pen sé hafin yfir flokkadrætti. Le Pen flutti ræðuna á kosningafundi í Villepinte, norður af höfuðborginni París, en það voru umsjónarmenn Ridicule TV á YouTube sem bentu fyrst á líkindin. Ridicule TV var sett á laggirnar af stuðningsmönnum Fillon í aðdraganda fyrri umferðar kosninganna.
Frakkland Tengdar fréttir Kalla eftir úrsögn Jean Marie Le Pen vegna ummæla um látna lögregluþjóninn Faðir Marine Le Pen, er harðlega gagnrýndur fyrir ummæli sín um samkynhneigð lögregluþjóns, sem lést í nýlegri hryðjuverkaárás í París. 29. apríl 2017 10:56 Segir ESB þurfa að breytast til að forðast „Frexit“ Franski forsetaframbjóðandinn Emmanuel Macron segir að Evrópusambandið verði að breytast ef forðast eigi útgöngu Frakklands úr sambandinu. . 1. maí 2017 14:51 Ólga í Frakklandi: Forsetaframbjóðendurnir harðorðir á verkalýðsdaginn Emmanuel Macron og Marine Le Pen skutu föstum skotum í ræðum sínum á degi verkalýðsins. Þá brutust út átök á milli mótmælenda og lögreglu í París, höfuðborg Frakklands, samhliða verkalýðsgöngum í borginni. 1. maí 2017 23:20 Macron ýjar að Frexit Líklegur næsti forseti Frakklands segir ESB þurfa að breytast, eigi Frakkar ekki að ganga úr sambandinu. Andstæðingur hans lofar þjóðaratkvæðagreiðslu um útgöngu. Kosið er um nýjan forseta þann 7. maí næstkomandi. 2. maí 2017 07:00 Mest lesið Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs Innlent Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Erlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Fleiri fréttir Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Sjá meira
Kalla eftir úrsögn Jean Marie Le Pen vegna ummæla um látna lögregluþjóninn Faðir Marine Le Pen, er harðlega gagnrýndur fyrir ummæli sín um samkynhneigð lögregluþjóns, sem lést í nýlegri hryðjuverkaárás í París. 29. apríl 2017 10:56
Segir ESB þurfa að breytast til að forðast „Frexit“ Franski forsetaframbjóðandinn Emmanuel Macron segir að Evrópusambandið verði að breytast ef forðast eigi útgöngu Frakklands úr sambandinu. . 1. maí 2017 14:51
Ólga í Frakklandi: Forsetaframbjóðendurnir harðorðir á verkalýðsdaginn Emmanuel Macron og Marine Le Pen skutu föstum skotum í ræðum sínum á degi verkalýðsins. Þá brutust út átök á milli mótmælenda og lögreglu í París, höfuðborg Frakklands, samhliða verkalýðsgöngum í borginni. 1. maí 2017 23:20
Macron ýjar að Frexit Líklegur næsti forseti Frakklands segir ESB þurfa að breytast, eigi Frakkar ekki að ganga úr sambandinu. Andstæðingur hans lofar þjóðaratkvæðagreiðslu um útgöngu. Kosið er um nýjan forseta þann 7. maí næstkomandi. 2. maí 2017 07:00