iPhone sala dregst saman annað árið í röð Sæunn Gísladóttir skrifar 3. maí 2017 12:30 Á öðrum ársfjórðungi á sínu fjárhagsári seldi Apple 50,76 milljón iPhone síma, en 51,19 milljón eintök seldust á sama tímabili í fyrra. Vísir/Getty Forsvarsmenn tæknirisans Apple greindu frá því í gær að sala á iPhone snjallsímum hefði dregist saman á öðrum ársfjórðungi. Reuters greinir frá því að vísbendingar séu um að fólk hafi ákveðið að bíða eftir næstu útgáfu af símanum sem er tíu ára afmælisútgáfa hans. Í kjölfar þess að þetta var tilkynnt lækkuðu hlutabréf um 1,9 prósent í viðskiptum eftir lokun markaða. Á öðrum ársfjórðungi á sínu fjárhagsári seldi Apple 50,76 milljón iPhone síma, en 51,19 milljón eintök seldust á sama tímabili í fyrra. Um er að ræða annað árið í röð sem salan dregst saman milli ára á þessum fjórðungi. Spáð hafði verið aukinni sölu milli ára og að 52,27 milljón eintök myndu seljast. Þrátt fyrir að færri eintök seldust jukust tekjur Apple af iPhone sölu á tímabilinu um 1,2 prósent, enda eru símarnir dýrari en áður. Mest lesið Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Forsvarsmenn tæknirisans Apple greindu frá því í gær að sala á iPhone snjallsímum hefði dregist saman á öðrum ársfjórðungi. Reuters greinir frá því að vísbendingar séu um að fólk hafi ákveðið að bíða eftir næstu útgáfu af símanum sem er tíu ára afmælisútgáfa hans. Í kjölfar þess að þetta var tilkynnt lækkuðu hlutabréf um 1,9 prósent í viðskiptum eftir lokun markaða. Á öðrum ársfjórðungi á sínu fjárhagsári seldi Apple 50,76 milljón iPhone síma, en 51,19 milljón eintök seldust á sama tímabili í fyrra. Um er að ræða annað árið í röð sem salan dregst saman milli ára á þessum fjórðungi. Spáð hafði verið aukinni sölu milli ára og að 52,27 milljón eintök myndu seljast. Þrátt fyrir að færri eintök seldust jukust tekjur Apple af iPhone sölu á tímabilinu um 1,2 prósent, enda eru símarnir dýrari en áður.
Mest lesið Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira