LeBron kominn upp fyrir Abdul-Jabbar og nú er bara Jordan eftir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2017 14:30 LeBron James. Vísir/Getty LeBron James komst í nótt upp í annað sætið á listanum yfir þá sem hafa skorað flest stig í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Þegar LeBron James skoraði sitt 25. stig í sigrinum á Toronto Raptors í nótt þá komst hann upp fyrir Kareem Abdul-Jabbar sem skoraði á sínum tíma 5762 stig í úrslitakeppni NBA. James endaði með 39 stig í leiknum og hefur þar með skorað 5777 stig í úrslitakeppni. Nú er bara einn leikmaður sem hefur gert betur í sögu úrslitakeppni NBA. Michael Jordan skoraði á sínum tíma 5987 stig fyrir Chicago Bulls í úrslitakeppninni. ESPN segir frá. LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers hafa unnið sex fyrstu leiki sína í úrslitakeppninni í ár og vantar nú aðeins tvo sigra í viðbót til að komast í úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar. James þarf 210 stig í viðbót til að ná Jordan. LeBron hefur skorað 205 stig í fyrstu sex leikjum úrslitakeppninnar í ár eða 34,2 stig að meðaltali. Það er mjög líklegt að Cleveland Cavaliers fari alla leið í lokaúrslit úrslitakeppninnar en það myndi þýða að minnsta kosti tíu leiki í viðbót hjá James. James ætti því að ná Michael Jordan á þessum merkilega lista seinna í þessari úrslitakeppni. James hefur verið í frábæru formi í þessum sex fyrstu leikjum Cleveland-liðsins því auk þess að skora 34,2 stig að meðaltali í leik þá er hann með 9,8 fráköst, 8,0 stoðsendingar, 2,6 stolna bolta og 1,8 varin skot í leik. Hann hefur hækkað allt nema stoðsendingarnar frá því í deildarkeppninni.LeBron James and Michael Jordan.Vísir/Getty NBA Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira
LeBron James komst í nótt upp í annað sætið á listanum yfir þá sem hafa skorað flest stig í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Þegar LeBron James skoraði sitt 25. stig í sigrinum á Toronto Raptors í nótt þá komst hann upp fyrir Kareem Abdul-Jabbar sem skoraði á sínum tíma 5762 stig í úrslitakeppni NBA. James endaði með 39 stig í leiknum og hefur þar með skorað 5777 stig í úrslitakeppni. Nú er bara einn leikmaður sem hefur gert betur í sögu úrslitakeppni NBA. Michael Jordan skoraði á sínum tíma 5987 stig fyrir Chicago Bulls í úrslitakeppninni. ESPN segir frá. LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers hafa unnið sex fyrstu leiki sína í úrslitakeppninni í ár og vantar nú aðeins tvo sigra í viðbót til að komast í úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar. James þarf 210 stig í viðbót til að ná Jordan. LeBron hefur skorað 205 stig í fyrstu sex leikjum úrslitakeppninnar í ár eða 34,2 stig að meðaltali. Það er mjög líklegt að Cleveland Cavaliers fari alla leið í lokaúrslit úrslitakeppninnar en það myndi þýða að minnsta kosti tíu leiki í viðbót hjá James. James ætti því að ná Michael Jordan á þessum merkilega lista seinna í þessari úrslitakeppni. James hefur verið í frábæru formi í þessum sex fyrstu leikjum Cleveland-liðsins því auk þess að skora 34,2 stig að meðaltali í leik þá er hann með 9,8 fráköst, 8,0 stoðsendingar, 2,6 stolna bolta og 1,8 varin skot í leik. Hann hefur hækkað allt nema stoðsendingarnar frá því í deildarkeppninni.LeBron James and Michael Jordan.Vísir/Getty
NBA Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira