Macron eykur fylgi sitt dagana fyrir kosningar Atli Ísleifsson skrifar 5. maí 2017 08:22 Emmanuel Macron þykir heiðarlegri frambjóðandinn af þeim tveimur – 57 prósent segja Macron, en 33 prósent Le Pen. Vísir/AFP Forskot miðjumannsins Emmanuel Macron á Marine Le Pen hefur aukist á síðustu dögum kosningabaráttunnar samkvæmt nýjustu könnun Elabe. Skoðanakönnunin var gerð eftir sjónvarpskappræður frambjóðendanna á miðvikudaginn. Kannanir bentu til að meirihluti áhorfenda hafi talið Macron standa sig betur en Le Pen. Í nýrri könnun Elabe mælist Macron með 62 prósent fylgi en Le Pen 38 prósent. Í frétt BMFTV segjast 53 prósent þeirra sem segjast ætla að kjósa Macron einungis ætla að kjósa hann til að koma í veg fyrir að Le Pen verði kjörin næsti forseti Frakklands á sunnudaginn. Samsvarandi hlutfall fyrir væntanlega kjósendur Le Pen – það er þeir sem segjast ætla að kjósa Le Pen til að koma í veg fyrir kjör Macron – er 33 prósent. Segir BMFTV að því megi segja að einungis 54 prósent kjósenda komi til með að styðja sinn frambjóðenda á sunnudaginn, en 46 prósent kjósenda munu kjósa ákveðinn frambjóðenda frekar til að kjósa gegn hinum frambjóðendanum.Macron talinn heiðarlegri Elabe spurði einnig um hvor frambjóðendanna hafi flesta nauðsynlega eiginleika til að gegna embætti forseta lýðveldisins þar sem 61 prósent aðspurðra sögðu Macron, en einungis 30 prósent Le Pen. Macron þykir einnig heiðarlegri frambjóðandinn af þeim tveimur – 57 prósent segja Macron, en 33 prósent Le Pen. Sömu sögu er að segja um hvor sé líklegri til að ná fram meirihluta á þinginu þar sem 70 prósent segja Macron, en 23 prósent Le Pen. Jafnframt var spurt hvor frambjóðandinn skilji almenning betur. Þar sögðu 47 prósent Macron, en 42 prósent Le Pen. Frakkland Tengdar fréttir Gera lokatilraun til að sannfæra kjósendur á síðasta degi kosningabaráttunnar Miðjumaðurinn Emmanuel Macron, sem leiðir í könnunum, ætlar að heimsækja borgina Rodez í dag sem er í suðurhluta landsins. 5. maí 2017 07:37 Macron ætlar í mál gegn þeim sem ásaka hann um að eiga aflandsfélag Forsetaframbjóðandi í Frakklandi sakaður um að eiga aflandsfélag. Neitar ásökunum og ætlar í mál gegn síðum sem halda því fram. Andstæðingur hans vakti máls á meintu aflandsfélagi í sjónvarpskappræðum þeirra. 5. maí 2017 07:00 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira
Forskot miðjumannsins Emmanuel Macron á Marine Le Pen hefur aukist á síðustu dögum kosningabaráttunnar samkvæmt nýjustu könnun Elabe. Skoðanakönnunin var gerð eftir sjónvarpskappræður frambjóðendanna á miðvikudaginn. Kannanir bentu til að meirihluti áhorfenda hafi talið Macron standa sig betur en Le Pen. Í nýrri könnun Elabe mælist Macron með 62 prósent fylgi en Le Pen 38 prósent. Í frétt BMFTV segjast 53 prósent þeirra sem segjast ætla að kjósa Macron einungis ætla að kjósa hann til að koma í veg fyrir að Le Pen verði kjörin næsti forseti Frakklands á sunnudaginn. Samsvarandi hlutfall fyrir væntanlega kjósendur Le Pen – það er þeir sem segjast ætla að kjósa Le Pen til að koma í veg fyrir kjör Macron – er 33 prósent. Segir BMFTV að því megi segja að einungis 54 prósent kjósenda komi til með að styðja sinn frambjóðenda á sunnudaginn, en 46 prósent kjósenda munu kjósa ákveðinn frambjóðenda frekar til að kjósa gegn hinum frambjóðendanum.Macron talinn heiðarlegri Elabe spurði einnig um hvor frambjóðendanna hafi flesta nauðsynlega eiginleika til að gegna embætti forseta lýðveldisins þar sem 61 prósent aðspurðra sögðu Macron, en einungis 30 prósent Le Pen. Macron þykir einnig heiðarlegri frambjóðandinn af þeim tveimur – 57 prósent segja Macron, en 33 prósent Le Pen. Sömu sögu er að segja um hvor sé líklegri til að ná fram meirihluta á þinginu þar sem 70 prósent segja Macron, en 23 prósent Le Pen. Jafnframt var spurt hvor frambjóðandinn skilji almenning betur. Þar sögðu 47 prósent Macron, en 42 prósent Le Pen.
Frakkland Tengdar fréttir Gera lokatilraun til að sannfæra kjósendur á síðasta degi kosningabaráttunnar Miðjumaðurinn Emmanuel Macron, sem leiðir í könnunum, ætlar að heimsækja borgina Rodez í dag sem er í suðurhluta landsins. 5. maí 2017 07:37 Macron ætlar í mál gegn þeim sem ásaka hann um að eiga aflandsfélag Forsetaframbjóðandi í Frakklandi sakaður um að eiga aflandsfélag. Neitar ásökunum og ætlar í mál gegn síðum sem halda því fram. Andstæðingur hans vakti máls á meintu aflandsfélagi í sjónvarpskappræðum þeirra. 5. maí 2017 07:00 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira
Gera lokatilraun til að sannfæra kjósendur á síðasta degi kosningabaráttunnar Miðjumaðurinn Emmanuel Macron, sem leiðir í könnunum, ætlar að heimsækja borgina Rodez í dag sem er í suðurhluta landsins. 5. maí 2017 07:37
Macron ætlar í mál gegn þeim sem ásaka hann um að eiga aflandsfélag Forsetaframbjóðandi í Frakklandi sakaður um að eiga aflandsfélag. Neitar ásökunum og ætlar í mál gegn síðum sem halda því fram. Andstæðingur hans vakti máls á meintu aflandsfélagi í sjónvarpskappræðum þeirra. 5. maí 2017 07:00