Macron eykur fylgi sitt dagana fyrir kosningar Atli Ísleifsson skrifar 5. maí 2017 08:22 Emmanuel Macron þykir heiðarlegri frambjóðandinn af þeim tveimur – 57 prósent segja Macron, en 33 prósent Le Pen. Vísir/AFP Forskot miðjumannsins Emmanuel Macron á Marine Le Pen hefur aukist á síðustu dögum kosningabaráttunnar samkvæmt nýjustu könnun Elabe. Skoðanakönnunin var gerð eftir sjónvarpskappræður frambjóðendanna á miðvikudaginn. Kannanir bentu til að meirihluti áhorfenda hafi talið Macron standa sig betur en Le Pen. Í nýrri könnun Elabe mælist Macron með 62 prósent fylgi en Le Pen 38 prósent. Í frétt BMFTV segjast 53 prósent þeirra sem segjast ætla að kjósa Macron einungis ætla að kjósa hann til að koma í veg fyrir að Le Pen verði kjörin næsti forseti Frakklands á sunnudaginn. Samsvarandi hlutfall fyrir væntanlega kjósendur Le Pen – það er þeir sem segjast ætla að kjósa Le Pen til að koma í veg fyrir kjör Macron – er 33 prósent. Segir BMFTV að því megi segja að einungis 54 prósent kjósenda komi til með að styðja sinn frambjóðenda á sunnudaginn, en 46 prósent kjósenda munu kjósa ákveðinn frambjóðenda frekar til að kjósa gegn hinum frambjóðendanum.Macron talinn heiðarlegri Elabe spurði einnig um hvor frambjóðendanna hafi flesta nauðsynlega eiginleika til að gegna embætti forseta lýðveldisins þar sem 61 prósent aðspurðra sögðu Macron, en einungis 30 prósent Le Pen. Macron þykir einnig heiðarlegri frambjóðandinn af þeim tveimur – 57 prósent segja Macron, en 33 prósent Le Pen. Sömu sögu er að segja um hvor sé líklegri til að ná fram meirihluta á þinginu þar sem 70 prósent segja Macron, en 23 prósent Le Pen. Jafnframt var spurt hvor frambjóðandinn skilji almenning betur. Þar sögðu 47 prósent Macron, en 42 prósent Le Pen. Frakkland Tengdar fréttir Gera lokatilraun til að sannfæra kjósendur á síðasta degi kosningabaráttunnar Miðjumaðurinn Emmanuel Macron, sem leiðir í könnunum, ætlar að heimsækja borgina Rodez í dag sem er í suðurhluta landsins. 5. maí 2017 07:37 Macron ætlar í mál gegn þeim sem ásaka hann um að eiga aflandsfélag Forsetaframbjóðandi í Frakklandi sakaður um að eiga aflandsfélag. Neitar ásökunum og ætlar í mál gegn síðum sem halda því fram. Andstæðingur hans vakti máls á meintu aflandsfélagi í sjónvarpskappræðum þeirra. 5. maí 2017 07:00 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Fleiri fréttir Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Sjá meira
Forskot miðjumannsins Emmanuel Macron á Marine Le Pen hefur aukist á síðustu dögum kosningabaráttunnar samkvæmt nýjustu könnun Elabe. Skoðanakönnunin var gerð eftir sjónvarpskappræður frambjóðendanna á miðvikudaginn. Kannanir bentu til að meirihluti áhorfenda hafi talið Macron standa sig betur en Le Pen. Í nýrri könnun Elabe mælist Macron með 62 prósent fylgi en Le Pen 38 prósent. Í frétt BMFTV segjast 53 prósent þeirra sem segjast ætla að kjósa Macron einungis ætla að kjósa hann til að koma í veg fyrir að Le Pen verði kjörin næsti forseti Frakklands á sunnudaginn. Samsvarandi hlutfall fyrir væntanlega kjósendur Le Pen – það er þeir sem segjast ætla að kjósa Le Pen til að koma í veg fyrir kjör Macron – er 33 prósent. Segir BMFTV að því megi segja að einungis 54 prósent kjósenda komi til með að styðja sinn frambjóðenda á sunnudaginn, en 46 prósent kjósenda munu kjósa ákveðinn frambjóðenda frekar til að kjósa gegn hinum frambjóðendanum.Macron talinn heiðarlegri Elabe spurði einnig um hvor frambjóðendanna hafi flesta nauðsynlega eiginleika til að gegna embætti forseta lýðveldisins þar sem 61 prósent aðspurðra sögðu Macron, en einungis 30 prósent Le Pen. Macron þykir einnig heiðarlegri frambjóðandinn af þeim tveimur – 57 prósent segja Macron, en 33 prósent Le Pen. Sömu sögu er að segja um hvor sé líklegri til að ná fram meirihluta á þinginu þar sem 70 prósent segja Macron, en 23 prósent Le Pen. Jafnframt var spurt hvor frambjóðandinn skilji almenning betur. Þar sögðu 47 prósent Macron, en 42 prósent Le Pen.
Frakkland Tengdar fréttir Gera lokatilraun til að sannfæra kjósendur á síðasta degi kosningabaráttunnar Miðjumaðurinn Emmanuel Macron, sem leiðir í könnunum, ætlar að heimsækja borgina Rodez í dag sem er í suðurhluta landsins. 5. maí 2017 07:37 Macron ætlar í mál gegn þeim sem ásaka hann um að eiga aflandsfélag Forsetaframbjóðandi í Frakklandi sakaður um að eiga aflandsfélag. Neitar ásökunum og ætlar í mál gegn síðum sem halda því fram. Andstæðingur hans vakti máls á meintu aflandsfélagi í sjónvarpskappræðum þeirra. 5. maí 2017 07:00 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Fleiri fréttir Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Sjá meira
Gera lokatilraun til að sannfæra kjósendur á síðasta degi kosningabaráttunnar Miðjumaðurinn Emmanuel Macron, sem leiðir í könnunum, ætlar að heimsækja borgina Rodez í dag sem er í suðurhluta landsins. 5. maí 2017 07:37
Macron ætlar í mál gegn þeim sem ásaka hann um að eiga aflandsfélag Forsetaframbjóðandi í Frakklandi sakaður um að eiga aflandsfélag. Neitar ásökunum og ætlar í mál gegn síðum sem halda því fram. Andstæðingur hans vakti máls á meintu aflandsfélagi í sjónvarpskappræðum þeirra. 5. maí 2017 07:00