McCann-hjónin halda enn í vonina eftir tíu ár Kjartan Kjartansson skrifar 30. apríl 2017 09:25 Hvarf Madeleine vakti heimsathygli á sínum tíma. Vísir/AFP Tíu ár verða liðin frá því að breska stúlkan Madeleine McCann hvarf sporlaust í vikunni. Foreldrar hennar er þrátt fyrir það ekki úrkula vonar og heita því að gera hvað sem til þarf, eins lengi og til þarf til að finna hana. Hvarf Madeleine, sem þá var þriggja ára gömul, vakti heimsathygli árið 2007. Stúlkan var með foreldrum sínum í fríi í Portúgal þegar hún hvarf úr íbúð í Praia da Luz. Í viðtali við breska ríkisútvarpið BBC í tilefni tímamótanna segja McCann-hjónin að breska lögreglan hafi náð raunverulegum árangri í rannsókn málsins undanfarin fimm ár. „Það er enn von um að við finnum Madeleine,“ segir móðir hennar Kate. Fjórir rannsóknarlögreglumenn vinna nú að rannsókninni í Bretlandi og hefur ellefu milljónum punda verið varið í hana. Upphaflega rannsókn portúgölsku lögreglunnar skilaði litlu. Þó að rannsóknin hafi verið skorin niður frá því sem áður var hefur henni verið tryggt fjármagn þangað til í september í það minnsta. Til að bæta gráu ofan á svart skrifaði þarlendur fyrrverandi rannsóknarlögreglumaður bók um hvarf stúlkunnar þar sem hann gaf í skyn að foreldrarnir gætu hafa sett það á svið. Dómstóll lagði bann við útgáfu bókarinnar en hæstiréttur Portúgal felldi það úr gildi. Faðir Madeleine, Gerry, segir bresku rannsóknina ekki hafa leitt neitt í ljós sem bendi til þess að dóttir hans sé látin. Madeleine McCann Tengdar fréttir Fjórir leystir undan grun vegna hvarfs Madeleine Breska rannsóknarlögreglan Scotland Yard segist þó enn vera með eina mikilvæga vísbendingu til rannsóknar. 25. apríl 2017 21:30 Ný vísbending í hvarfi Madeleine McCann: Scotland Yard telur sig geta leyst málið Rannsóknin hefur hlotið meira fjármagn og telur lögreglan sig mögulega geta leyst málið. 4. desember 2016 11:54 Leggja meira fé í leit að Madeleine McCann Breska innanríkisráðuneytið hefur samþykkt 85 þúsund punda aukafjárveitingu til lögreglunnar þar í landi. 13. mars 2017 10:07 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Fleiri fréttir Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Sjá meira
Tíu ár verða liðin frá því að breska stúlkan Madeleine McCann hvarf sporlaust í vikunni. Foreldrar hennar er þrátt fyrir það ekki úrkula vonar og heita því að gera hvað sem til þarf, eins lengi og til þarf til að finna hana. Hvarf Madeleine, sem þá var þriggja ára gömul, vakti heimsathygli árið 2007. Stúlkan var með foreldrum sínum í fríi í Portúgal þegar hún hvarf úr íbúð í Praia da Luz. Í viðtali við breska ríkisútvarpið BBC í tilefni tímamótanna segja McCann-hjónin að breska lögreglan hafi náð raunverulegum árangri í rannsókn málsins undanfarin fimm ár. „Það er enn von um að við finnum Madeleine,“ segir móðir hennar Kate. Fjórir rannsóknarlögreglumenn vinna nú að rannsókninni í Bretlandi og hefur ellefu milljónum punda verið varið í hana. Upphaflega rannsókn portúgölsku lögreglunnar skilaði litlu. Þó að rannsóknin hafi verið skorin niður frá því sem áður var hefur henni verið tryggt fjármagn þangað til í september í það minnsta. Til að bæta gráu ofan á svart skrifaði þarlendur fyrrverandi rannsóknarlögreglumaður bók um hvarf stúlkunnar þar sem hann gaf í skyn að foreldrarnir gætu hafa sett það á svið. Dómstóll lagði bann við útgáfu bókarinnar en hæstiréttur Portúgal felldi það úr gildi. Faðir Madeleine, Gerry, segir bresku rannsóknina ekki hafa leitt neitt í ljós sem bendi til þess að dóttir hans sé látin.
Madeleine McCann Tengdar fréttir Fjórir leystir undan grun vegna hvarfs Madeleine Breska rannsóknarlögreglan Scotland Yard segist þó enn vera með eina mikilvæga vísbendingu til rannsóknar. 25. apríl 2017 21:30 Ný vísbending í hvarfi Madeleine McCann: Scotland Yard telur sig geta leyst málið Rannsóknin hefur hlotið meira fjármagn og telur lögreglan sig mögulega geta leyst málið. 4. desember 2016 11:54 Leggja meira fé í leit að Madeleine McCann Breska innanríkisráðuneytið hefur samþykkt 85 þúsund punda aukafjárveitingu til lögreglunnar þar í landi. 13. mars 2017 10:07 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Fleiri fréttir Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Sjá meira
Fjórir leystir undan grun vegna hvarfs Madeleine Breska rannsóknarlögreglan Scotland Yard segist þó enn vera með eina mikilvæga vísbendingu til rannsóknar. 25. apríl 2017 21:30
Ný vísbending í hvarfi Madeleine McCann: Scotland Yard telur sig geta leyst málið Rannsóknin hefur hlotið meira fjármagn og telur lögreglan sig mögulega geta leyst málið. 4. desember 2016 11:54
Leggja meira fé í leit að Madeleine McCann Breska innanríkisráðuneytið hefur samþykkt 85 þúsund punda aukafjárveitingu til lögreglunnar þar í landi. 13. mars 2017 10:07