McCann-hjónin halda enn í vonina eftir tíu ár Kjartan Kjartansson skrifar 30. apríl 2017 09:25 Hvarf Madeleine vakti heimsathygli á sínum tíma. Vísir/AFP Tíu ár verða liðin frá því að breska stúlkan Madeleine McCann hvarf sporlaust í vikunni. Foreldrar hennar er þrátt fyrir það ekki úrkula vonar og heita því að gera hvað sem til þarf, eins lengi og til þarf til að finna hana. Hvarf Madeleine, sem þá var þriggja ára gömul, vakti heimsathygli árið 2007. Stúlkan var með foreldrum sínum í fríi í Portúgal þegar hún hvarf úr íbúð í Praia da Luz. Í viðtali við breska ríkisútvarpið BBC í tilefni tímamótanna segja McCann-hjónin að breska lögreglan hafi náð raunverulegum árangri í rannsókn málsins undanfarin fimm ár. „Það er enn von um að við finnum Madeleine,“ segir móðir hennar Kate. Fjórir rannsóknarlögreglumenn vinna nú að rannsókninni í Bretlandi og hefur ellefu milljónum punda verið varið í hana. Upphaflega rannsókn portúgölsku lögreglunnar skilaði litlu. Þó að rannsóknin hafi verið skorin niður frá því sem áður var hefur henni verið tryggt fjármagn þangað til í september í það minnsta. Til að bæta gráu ofan á svart skrifaði þarlendur fyrrverandi rannsóknarlögreglumaður bók um hvarf stúlkunnar þar sem hann gaf í skyn að foreldrarnir gætu hafa sett það á svið. Dómstóll lagði bann við útgáfu bókarinnar en hæstiréttur Portúgal felldi það úr gildi. Faðir Madeleine, Gerry, segir bresku rannsóknina ekki hafa leitt neitt í ljós sem bendi til þess að dóttir hans sé látin. Madeleine McCann Tengdar fréttir Fjórir leystir undan grun vegna hvarfs Madeleine Breska rannsóknarlögreglan Scotland Yard segist þó enn vera með eina mikilvæga vísbendingu til rannsóknar. 25. apríl 2017 21:30 Ný vísbending í hvarfi Madeleine McCann: Scotland Yard telur sig geta leyst málið Rannsóknin hefur hlotið meira fjármagn og telur lögreglan sig mögulega geta leyst málið. 4. desember 2016 11:54 Leggja meira fé í leit að Madeleine McCann Breska innanríkisráðuneytið hefur samþykkt 85 þúsund punda aukafjárveitingu til lögreglunnar þar í landi. 13. mars 2017 10:07 Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Fleiri fréttir Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Sjá meira
Tíu ár verða liðin frá því að breska stúlkan Madeleine McCann hvarf sporlaust í vikunni. Foreldrar hennar er þrátt fyrir það ekki úrkula vonar og heita því að gera hvað sem til þarf, eins lengi og til þarf til að finna hana. Hvarf Madeleine, sem þá var þriggja ára gömul, vakti heimsathygli árið 2007. Stúlkan var með foreldrum sínum í fríi í Portúgal þegar hún hvarf úr íbúð í Praia da Luz. Í viðtali við breska ríkisútvarpið BBC í tilefni tímamótanna segja McCann-hjónin að breska lögreglan hafi náð raunverulegum árangri í rannsókn málsins undanfarin fimm ár. „Það er enn von um að við finnum Madeleine,“ segir móðir hennar Kate. Fjórir rannsóknarlögreglumenn vinna nú að rannsókninni í Bretlandi og hefur ellefu milljónum punda verið varið í hana. Upphaflega rannsókn portúgölsku lögreglunnar skilaði litlu. Þó að rannsóknin hafi verið skorin niður frá því sem áður var hefur henni verið tryggt fjármagn þangað til í september í það minnsta. Til að bæta gráu ofan á svart skrifaði þarlendur fyrrverandi rannsóknarlögreglumaður bók um hvarf stúlkunnar þar sem hann gaf í skyn að foreldrarnir gætu hafa sett það á svið. Dómstóll lagði bann við útgáfu bókarinnar en hæstiréttur Portúgal felldi það úr gildi. Faðir Madeleine, Gerry, segir bresku rannsóknina ekki hafa leitt neitt í ljós sem bendi til þess að dóttir hans sé látin.
Madeleine McCann Tengdar fréttir Fjórir leystir undan grun vegna hvarfs Madeleine Breska rannsóknarlögreglan Scotland Yard segist þó enn vera með eina mikilvæga vísbendingu til rannsóknar. 25. apríl 2017 21:30 Ný vísbending í hvarfi Madeleine McCann: Scotland Yard telur sig geta leyst málið Rannsóknin hefur hlotið meira fjármagn og telur lögreglan sig mögulega geta leyst málið. 4. desember 2016 11:54 Leggja meira fé í leit að Madeleine McCann Breska innanríkisráðuneytið hefur samþykkt 85 þúsund punda aukafjárveitingu til lögreglunnar þar í landi. 13. mars 2017 10:07 Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Fleiri fréttir Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Sjá meira
Fjórir leystir undan grun vegna hvarfs Madeleine Breska rannsóknarlögreglan Scotland Yard segist þó enn vera með eina mikilvæga vísbendingu til rannsóknar. 25. apríl 2017 21:30
Ný vísbending í hvarfi Madeleine McCann: Scotland Yard telur sig geta leyst málið Rannsóknin hefur hlotið meira fjármagn og telur lögreglan sig mögulega geta leyst málið. 4. desember 2016 11:54
Leggja meira fé í leit að Madeleine McCann Breska innanríkisráðuneytið hefur samþykkt 85 þúsund punda aukafjárveitingu til lögreglunnar þar í landi. 13. mars 2017 10:07