Gera ekki kjarnorkutilraunir en spila þess í stað blak Samúel Karl Ólason skrifar 20. apríl 2017 17:53 Verið var að spila blak á þremur völlum í herstöðinni þegar gervihnöttur fór þar yfir á sunnudaginn. Vísir/Getty Svo virðist sem að Norður-Kóreumenn séu hættir að undirbúa sína sjöttu tilraunasprengingu á kjarnorkuvopni. Þess í stað er verið að spila blak á tilraunastaðnum, Punggye-ri. Nýjar gervihnattarmyndir frá svæðinu hafa vakið furðu sérfræðinga, sem hafa þó bent á tvær mögulegar ástæður fyrir blakspiluninni. Myndin hér fyrir ofan, sem tekin var á sunnudaginn, var birt af 38 North verkefninu hjá Johns Hopkins háskólanum í Bandaríkjunum. Allt í allt sáust þrír blakleikir eiga sér stað á mismunandi stöðum í Punggye-ri. Fyrri myndir höfðu gefið í skyn að undirbúningur hefði staðið yfir fyrir nýja tilraunasprengingu. Sérfræðingar þar segja að annað hvort hafi undirbúningur nýrrar tilraunasprengingar verið stöðvaður, eða blakspilunin sé liður í blekkingarleik stjórnvalda í Pyongyang. Hins vegar virðist ljóst samkvæmt sérfræðingum 38 North að verði skipun um nýja tilraun gefin, sé hægt að framkvæma hana á skömmum tíma. Mikil spenna hefur ríkt á svæðinu og hafa viðvaranir gengið á víxl.Sjá einnig: Hóta því að gera Bandaríkin að „rjúkandi rústum“ Sérfræðingar sem BBC ræddi við segja myndirnar sýna að mögulega hafi gangnagerð átt sér stað í Punggye-ri, en svo virðist sem ekki sé verið að dæla vatni upp úr göngunum þar sem kjarnorkusprengjur hafa verið sprengdar áður.Sérfræðingar sem BBC ræddi við segja myndirnar sýna að mögulega hafi gangnagerð átt sér stað í Punggye-ri, en svo virðist sem ekki sé verið að dæla vatni upp úr göngunum þar sem kjarnorkusprengjur hafa verið sprengdar áður.Vísir/Getty Norður-Kórea Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Fleiri fréttir Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Sjá meira
Svo virðist sem að Norður-Kóreumenn séu hættir að undirbúa sína sjöttu tilraunasprengingu á kjarnorkuvopni. Þess í stað er verið að spila blak á tilraunastaðnum, Punggye-ri. Nýjar gervihnattarmyndir frá svæðinu hafa vakið furðu sérfræðinga, sem hafa þó bent á tvær mögulegar ástæður fyrir blakspiluninni. Myndin hér fyrir ofan, sem tekin var á sunnudaginn, var birt af 38 North verkefninu hjá Johns Hopkins háskólanum í Bandaríkjunum. Allt í allt sáust þrír blakleikir eiga sér stað á mismunandi stöðum í Punggye-ri. Fyrri myndir höfðu gefið í skyn að undirbúningur hefði staðið yfir fyrir nýja tilraunasprengingu. Sérfræðingar þar segja að annað hvort hafi undirbúningur nýrrar tilraunasprengingar verið stöðvaður, eða blakspilunin sé liður í blekkingarleik stjórnvalda í Pyongyang. Hins vegar virðist ljóst samkvæmt sérfræðingum 38 North að verði skipun um nýja tilraun gefin, sé hægt að framkvæma hana á skömmum tíma. Mikil spenna hefur ríkt á svæðinu og hafa viðvaranir gengið á víxl.Sjá einnig: Hóta því að gera Bandaríkin að „rjúkandi rústum“ Sérfræðingar sem BBC ræddi við segja myndirnar sýna að mögulega hafi gangnagerð átt sér stað í Punggye-ri, en svo virðist sem ekki sé verið að dæla vatni upp úr göngunum þar sem kjarnorkusprengjur hafa verið sprengdar áður.Sérfræðingar sem BBC ræddi við segja myndirnar sýna að mögulega hafi gangnagerð átt sér stað í Punggye-ri, en svo virðist sem ekki sé verið að dæla vatni upp úr göngunum þar sem kjarnorkusprengjur hafa verið sprengdar áður.Vísir/Getty
Norður-Kórea Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Fleiri fréttir Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Sjá meira