Setið fyrir lögregluþjónum í París Samúel Karl Ólason skrifar 20. apríl 2017 21:15 Frá Champs-Elysees. Vísir/AFP Minnst einn lögregluþjónn var skotinn til bana í umsátri í París nú í kvöld og tveir voru alvarlega særðir. Árásarmaðurinn var felldur, en hann er sagður hafa króað þann sem lést af þar sem hann ók eftir Champs-Elysees verslunargötunni. Vitni sem ræddi við Reuters segir árásarmanninn hafa stigið út úr bíl og skotið á lögreglubílinn með Kalashnikov-riffli. Því næst hafi hann skotið á aðra lögregluþjóna á götunni. Skothríðin átti sér stað fyrir utan verslunina Mark and Spencer. Einn ferðamaður er sagður hafa særst lítillega í árásinni. Lögreglan sagði upprunalega að mögulega hefðu árásarmennirnir verið tveir. Nú segir hún útlit fyrir að hann hafi verið einn að verki og að árásarmaðurinn hafi verið kunnugur yfirvöldum. Sky News segja þó að lögreglan hafi lýst eftir öðrum manni vegna árásarinnar. Fjölmiðlar víða héldu því fram að annar lögregluþjónn hefði látið lífið, en innanríkisráðuneyti Frakklands segir það rangt. Báðir lögregluþjónarnir sem eru særðir, eru sagðir í alvarlegu ástandi. Neyðarástandi var lýst yfir í Frakklandi árið 2015 og síðan þá hafa rúmlega 230 manns látið lífið í hryðjuverkaárásum. Amaq, fréttaveita ISIS, hefur lýst yfir að árásin hafi verið framkvæmd af „hermanni“ samtakanna sem hafi heitið Abu Yusuf alBeljiki.1)Breaking: #ISIS 'Amaq reports Champs-Elysees #Paris attack carried out by #ISIS "fighters," one named Abu Yusuf alBeljiki ("The #Belgian") pic.twitter.com/15ki5cZjdh— Rita Katz (@Rita_Katz) April 20, 2017 Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í París Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Innlent Fleiri fréttir Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Sjá meira
Minnst einn lögregluþjónn var skotinn til bana í umsátri í París nú í kvöld og tveir voru alvarlega særðir. Árásarmaðurinn var felldur, en hann er sagður hafa króað þann sem lést af þar sem hann ók eftir Champs-Elysees verslunargötunni. Vitni sem ræddi við Reuters segir árásarmanninn hafa stigið út úr bíl og skotið á lögreglubílinn með Kalashnikov-riffli. Því næst hafi hann skotið á aðra lögregluþjóna á götunni. Skothríðin átti sér stað fyrir utan verslunina Mark and Spencer. Einn ferðamaður er sagður hafa særst lítillega í árásinni. Lögreglan sagði upprunalega að mögulega hefðu árásarmennirnir verið tveir. Nú segir hún útlit fyrir að hann hafi verið einn að verki og að árásarmaðurinn hafi verið kunnugur yfirvöldum. Sky News segja þó að lögreglan hafi lýst eftir öðrum manni vegna árásarinnar. Fjölmiðlar víða héldu því fram að annar lögregluþjónn hefði látið lífið, en innanríkisráðuneyti Frakklands segir það rangt. Báðir lögregluþjónarnir sem eru særðir, eru sagðir í alvarlegu ástandi. Neyðarástandi var lýst yfir í Frakklandi árið 2015 og síðan þá hafa rúmlega 230 manns látið lífið í hryðjuverkaárásum. Amaq, fréttaveita ISIS, hefur lýst yfir að árásin hafi verið framkvæmd af „hermanni“ samtakanna sem hafi heitið Abu Yusuf alBeljiki.1)Breaking: #ISIS 'Amaq reports Champs-Elysees #Paris attack carried out by #ISIS "fighters," one named Abu Yusuf alBeljiki ("The #Belgian") pic.twitter.com/15ki5cZjdh— Rita Katz (@Rita_Katz) April 20, 2017
Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í París Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Innlent Fleiri fréttir Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Sjá meira