Lögregla segir kannabisvökva í rafrettur vera kominn í sölu um allt land Birgir Olgeirsson skrifar 25. apríl 2017 10:12 Lögreglan hefur áhyggjur af þeirri fíkniefnasölu hér á landi sem fer fram á Netinu. Vísir/Getty „Það má segja það að við höfum orðið vör við það,“ segir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu, spurður hvort lögreglan hafi orðið vör við að talsvert magn af kannabisvökva sé komið í sölu hér á landi. Sigvaldi Arnar Lárusson, varðstjóri hjá lögreglunni á Suðurnesjum, greindi frá því á Facebook í gær verið sé að selja kannabisvökva á íslenskum fíkniefnasölusíðum á Facebook og birti auglýsingar af þeim síðum máli sínu til stuðnings. „Ef þið foreldrar sjáið þessi hylki í fórum krakkana ykkar þá vitið þið hvað þetta er. Þessi vökvi er kominn út um allt land í sölu,“ segir Sigvaldi Arnar. Greint var fyrst frá orðum Sigvalda í Morgunblaðinu.„Við erum alltaf annað slagið að eiga við þessar sölusíður,“ segir Grímur Grímsson í samtali við Vísi um málið. Hann segir erfitt að greina með augum muninn á kannabisvökva og nikótínvökva. „En það er hugsanlegt að það sé öðruvísi lykt, þó ég þori ekki alveg að fara með það.“ Grímur segir lögregluna hafa áhyggjur af þeirri fíkniefnasölu hér á landi sem fer fram á Netinu. „Götusalan er að töluverðu leyti komin á Facebook og á Netið og við erum alltaf að reyna annað slagið að vinna í því en höfum ekki náð að vera eins mikið í því og við hefðum viljað vera,“ segir Grímur og segir skort á björgum innan lögreglunnar ástæðu þess að ekki sé gert meira í þessum málum. „Við höfum annað slagið tekið skurka þegar kemur að þessari Facebook-sölu en ekki náð að gera það nógu reglulega,“ segir Grímur. Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Fleiri fréttir Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Sjá meira
„Það má segja það að við höfum orðið vör við það,“ segir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu, spurður hvort lögreglan hafi orðið vör við að talsvert magn af kannabisvökva sé komið í sölu hér á landi. Sigvaldi Arnar Lárusson, varðstjóri hjá lögreglunni á Suðurnesjum, greindi frá því á Facebook í gær verið sé að selja kannabisvökva á íslenskum fíkniefnasölusíðum á Facebook og birti auglýsingar af þeim síðum máli sínu til stuðnings. „Ef þið foreldrar sjáið þessi hylki í fórum krakkana ykkar þá vitið þið hvað þetta er. Þessi vökvi er kominn út um allt land í sölu,“ segir Sigvaldi Arnar. Greint var fyrst frá orðum Sigvalda í Morgunblaðinu.„Við erum alltaf annað slagið að eiga við þessar sölusíður,“ segir Grímur Grímsson í samtali við Vísi um málið. Hann segir erfitt að greina með augum muninn á kannabisvökva og nikótínvökva. „En það er hugsanlegt að það sé öðruvísi lykt, þó ég þori ekki alveg að fara með það.“ Grímur segir lögregluna hafa áhyggjur af þeirri fíkniefnasölu hér á landi sem fer fram á Netinu. „Götusalan er að töluverðu leyti komin á Facebook og á Netið og við erum alltaf að reyna annað slagið að vinna í því en höfum ekki náð að vera eins mikið í því og við hefðum viljað vera,“ segir Grímur og segir skort á björgum innan lögreglunnar ástæðu þess að ekki sé gert meira í þessum málum. „Við höfum annað slagið tekið skurka þegar kemur að þessari Facebook-sölu en ekki náð að gera það nógu reglulega,“ segir Grímur.
Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Fleiri fréttir Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Sjá meira