Kennslustund í hvernig stuðningsfólk á að koma fram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. apríl 2017 09:30 Þessir stuðningsmenn Mónakó fengu mat og gistingu hjá stuðningsmönnum Dortmund. Vísir/AFP Giorgio Marchetti, mótastjóri UEFA, segir að það að UEFA kunni mikið að meta það hvernig stuðningsmenn Borussia Dortmund og Mónakó brugðust vel í erfiðum aðstæðum í Dortmund í gær. Sprengja við liðsrútu Borussia Dortmund, á leið á leik liðsins við Mónakó í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar, varð til þess að leiknum var frestað um einn sólarhring. Einn leikmaður Dortmund slasaðist og allt liðið var í miklu sjokki. „Við mjög daprar aðstæður í gærkvöldi sýndi okkar samfélag og okkar fótboltafólk hvað það er sem skiptir mestu máli í heiminum í dag,“ sagði Giorgio Marchetti í viðtali við BBC. „Gærkvöldið var kennslustund í hvernig stuðningsfólk á að koma fram. Það kenndu stuðningsfólk Dortmund og Mónakó okkur. Þau héldu ró sinni inn á leikvanginum og sýndu mikla yfirvegun,“ sagði Marchetti.Das ist Fussball ! #BVBASM#BedForAwayFans@BVBpic.twitter.com/9qP1Pek9V8 — AS MONACO (@AS_Monaco) April 11, 2017 „Stuðningsfólk Mónakó sýndi stuðning sinn í verki inn á leikvanginum og sungu til heiðurs Dortmund. Stuðningsfólk Dortmund svaraði á frábæran og stórkostlegan hátt þegar þeir settu upp kerfi til að redda stuðningsfólki Mónakó næturgistingu,“ sagði Marchetti. „Þetta var frábært og sýnir að okkar gildismat er sterkara en þeirra sem vilja drepa það,“ sagði Marchetti.Waiting for the decision of UEFA, AS Monaco supporters chant "Dortmund Dortmund". Class! #UCL#BVBASMpic.twitter.com/1alvkW5fRt — IntoTheTopCorner (@ITTC_football) April 11, 2017 Allir sem áttu miða á leikinn í gær geta nýtt sama miða á leikinn í dag sem fer fram klukkan 16.45 að íslenskum tíma. Hinir tveir leikir kvöldsins hefjast síðan klukkan 18.45. Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Körfubolti Fleiri fréttir Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Sjá meira
Giorgio Marchetti, mótastjóri UEFA, segir að það að UEFA kunni mikið að meta það hvernig stuðningsmenn Borussia Dortmund og Mónakó brugðust vel í erfiðum aðstæðum í Dortmund í gær. Sprengja við liðsrútu Borussia Dortmund, á leið á leik liðsins við Mónakó í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar, varð til þess að leiknum var frestað um einn sólarhring. Einn leikmaður Dortmund slasaðist og allt liðið var í miklu sjokki. „Við mjög daprar aðstæður í gærkvöldi sýndi okkar samfélag og okkar fótboltafólk hvað það er sem skiptir mestu máli í heiminum í dag,“ sagði Giorgio Marchetti í viðtali við BBC. „Gærkvöldið var kennslustund í hvernig stuðningsfólk á að koma fram. Það kenndu stuðningsfólk Dortmund og Mónakó okkur. Þau héldu ró sinni inn á leikvanginum og sýndu mikla yfirvegun,“ sagði Marchetti.Das ist Fussball ! #BVBASM#BedForAwayFans@BVBpic.twitter.com/9qP1Pek9V8 — AS MONACO (@AS_Monaco) April 11, 2017 „Stuðningsfólk Mónakó sýndi stuðning sinn í verki inn á leikvanginum og sungu til heiðurs Dortmund. Stuðningsfólk Dortmund svaraði á frábæran og stórkostlegan hátt þegar þeir settu upp kerfi til að redda stuðningsfólki Mónakó næturgistingu,“ sagði Marchetti. „Þetta var frábært og sýnir að okkar gildismat er sterkara en þeirra sem vilja drepa það,“ sagði Marchetti.Waiting for the decision of UEFA, AS Monaco supporters chant "Dortmund Dortmund". Class! #UCL#BVBASMpic.twitter.com/1alvkW5fRt — IntoTheTopCorner (@ITTC_football) April 11, 2017 Allir sem áttu miða á leikinn í gær geta nýtt sama miða á leikinn í dag sem fer fram klukkan 16.45 að íslenskum tíma. Hinir tveir leikir kvöldsins hefjast síðan klukkan 18.45.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Körfubolti Fleiri fréttir Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Sjá meira
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn