Trump ekki lengur á því að NATO sé úrelt Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. apríl 2017 09:55 Donald Trump fundaði með Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóra NATO. Vísir/Getty Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er ekki lengur á því að Atlantshafsbandalagið sé úrelt stofnun, líkt og hann hefur haldið fram áður. BBC greinir frá.Þetta kom fram á fundi Trump með Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins í Washington. Sagði Trump að hryðjuverkaógn undirstrikaði mikilvægi bandalagsins. Þá óskaði Trump eftir því að bandalagið myndi gera meira til þess að aðstoða ríki á borð við Írak og Afganistan. Trump gagnrýndi bandalagið mjög í kosningabaráttunni fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum á síðasta ári. Sagði hann að bandalagið væri úrelt og krafðist hann þess að aðildarríki þess, þar á meðal Íslands, myndu greiða meira til bandalagsins. Gekk hann svo langt að segja að Bandaríkin hafi verið rænd um árabil af bandamönnum sínum, en nú virðist sem að forsetinn hafi skipt um skoðun. Donald Trump Tengdar fréttir Trump afhenti Merkel reikning upp á 300 milljarða dollara Donald Trump hefur ítrekað sagt að Evrópuríki "skuldi“ fé vegna NATO-samstarfsins. Heimildarmenn innan þýsku stjórnarinnar segja að hann hafi afhent Angelu Merkel margmilljarða reikning á fundi þeirra um síðustu helgi. 26. mars 2017 14:32 Bandalagsþjóðir NATO munu leggja meira til bandalagsins Utanríkisráðherra segir framlag Íslands aðallega felast í borgaralegri þjónustu enda sé Ísland eina herlausa landið í NATO. 16. febrúar 2017 21:04 Trump hyggst sækja NATO-fund í maí Búist er við að Bandaríkjaforseti muni þar ítreka þá kröfu sína að önnur aðildarríki bandalagsins leggi aukið fé í starfseminnar. 22. mars 2017 14:56 Trump segir Bandaríkin hafa verið rænd um árabil Heitir því að setja „Bandaríkin fyrst“ þegar kemur að utanríkismálum. 27. mars 2016 10:31 Trump skammast yfir NATO þrátt fyrir gagnrýni Obama Barack Obama gaf í skyn að Donald Trump vissi ekki mikið um utanríkismál eða heiminn. 2. apríl 2016 22:46 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er ekki lengur á því að Atlantshafsbandalagið sé úrelt stofnun, líkt og hann hefur haldið fram áður. BBC greinir frá.Þetta kom fram á fundi Trump með Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins í Washington. Sagði Trump að hryðjuverkaógn undirstrikaði mikilvægi bandalagsins. Þá óskaði Trump eftir því að bandalagið myndi gera meira til þess að aðstoða ríki á borð við Írak og Afganistan. Trump gagnrýndi bandalagið mjög í kosningabaráttunni fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum á síðasta ári. Sagði hann að bandalagið væri úrelt og krafðist hann þess að aðildarríki þess, þar á meðal Íslands, myndu greiða meira til bandalagsins. Gekk hann svo langt að segja að Bandaríkin hafi verið rænd um árabil af bandamönnum sínum, en nú virðist sem að forsetinn hafi skipt um skoðun.
Donald Trump Tengdar fréttir Trump afhenti Merkel reikning upp á 300 milljarða dollara Donald Trump hefur ítrekað sagt að Evrópuríki "skuldi“ fé vegna NATO-samstarfsins. Heimildarmenn innan þýsku stjórnarinnar segja að hann hafi afhent Angelu Merkel margmilljarða reikning á fundi þeirra um síðustu helgi. 26. mars 2017 14:32 Bandalagsþjóðir NATO munu leggja meira til bandalagsins Utanríkisráðherra segir framlag Íslands aðallega felast í borgaralegri þjónustu enda sé Ísland eina herlausa landið í NATO. 16. febrúar 2017 21:04 Trump hyggst sækja NATO-fund í maí Búist er við að Bandaríkjaforseti muni þar ítreka þá kröfu sína að önnur aðildarríki bandalagsins leggi aukið fé í starfseminnar. 22. mars 2017 14:56 Trump segir Bandaríkin hafa verið rænd um árabil Heitir því að setja „Bandaríkin fyrst“ þegar kemur að utanríkismálum. 27. mars 2016 10:31 Trump skammast yfir NATO þrátt fyrir gagnrýni Obama Barack Obama gaf í skyn að Donald Trump vissi ekki mikið um utanríkismál eða heiminn. 2. apríl 2016 22:46 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Sjá meira
Trump afhenti Merkel reikning upp á 300 milljarða dollara Donald Trump hefur ítrekað sagt að Evrópuríki "skuldi“ fé vegna NATO-samstarfsins. Heimildarmenn innan þýsku stjórnarinnar segja að hann hafi afhent Angelu Merkel margmilljarða reikning á fundi þeirra um síðustu helgi. 26. mars 2017 14:32
Bandalagsþjóðir NATO munu leggja meira til bandalagsins Utanríkisráðherra segir framlag Íslands aðallega felast í borgaralegri þjónustu enda sé Ísland eina herlausa landið í NATO. 16. febrúar 2017 21:04
Trump hyggst sækja NATO-fund í maí Búist er við að Bandaríkjaforseti muni þar ítreka þá kröfu sína að önnur aðildarríki bandalagsins leggi aukið fé í starfseminnar. 22. mars 2017 14:56
Trump segir Bandaríkin hafa verið rænd um árabil Heitir því að setja „Bandaríkin fyrst“ þegar kemur að utanríkismálum. 27. mars 2016 10:31
Trump skammast yfir NATO þrátt fyrir gagnrýni Obama Barack Obama gaf í skyn að Donald Trump vissi ekki mikið um utanríkismál eða heiminn. 2. apríl 2016 22:46