Vantaði bara eitt stig í viðbót til að bæta metið hjá Tiny Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. apríl 2017 19:00 James Harden. Vísir/Getty Nate Archibald var kallaður „Tiny" og það á við þegar við skoðum hversu litlu munaði að James Harden tækist að bæta metið hans yfir flest sköpuð stig á einu NBA-tímabili. James Harden átti magnað tímabil með liði Houston Rockets og kemur sterklega til greina sem leikmaður ársins. Harden endaði með 29,1 stig og 11,2 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann gaf flestar stoðsendingar af öllum í deildinni og var ennfremur annar stigahæsti leikmaðurinn á eftir Russell Westbrook. James Harden náði að skora samtals 2000 stig og gefa 900 stoðsendingar á leiktíðinni og því hafði aðeins Nate Archibald áður í sögu NBA. James Harden blómstraði í stöðu leikstjórnanda en þegar Mike D'Antoni tók við liðinu síðasta sumar þá ákvað hann að Harden færi úr stöðu skotbakvarðar í stöðu leikstjórnanda. Það hafði ekki aðeins góð áhrif á gengi Houston Rockets (liðið vann fjórtán fleiri leiki, 55 í stað 41) heldur komst Harden í sögubækurnar. Nate „Tiny" Archibald átti magnað tímabil með Kansas City-Omaha Kings 1972-73 en hann var þá bæði stigahæstur (34,0 stig í leik) og sá sem gaf flestar stoðsendingar (11,4 í leik). Alls bjó Archibald til samanlagt 4539 stig fyrir liðið sitt í 80 leikjum á þessu tímabili eða 56,7 stig að meðaltali í leik. Í þá daga var engin þriggja stiga lína og því aðeins tvö stig fyrir öll skot utan af velli. Hér fyrir neðan má sjá staðfestingu á þessu hjá ESPN Stats & Information.James Harden missed matching Tiny Archibald's record for points created by 1 point pic.twitter.com/VBsjDjHVb0— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) April 13, 2017 James Harden joins Tiny Archibald in 1972-73 as the only players with 2,000 points and 900 assists in a season in NBA history.— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) April 13, 2017 NBA Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Sjá meira
Nate Archibald var kallaður „Tiny" og það á við þegar við skoðum hversu litlu munaði að James Harden tækist að bæta metið hans yfir flest sköpuð stig á einu NBA-tímabili. James Harden átti magnað tímabil með liði Houston Rockets og kemur sterklega til greina sem leikmaður ársins. Harden endaði með 29,1 stig og 11,2 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann gaf flestar stoðsendingar af öllum í deildinni og var ennfremur annar stigahæsti leikmaðurinn á eftir Russell Westbrook. James Harden náði að skora samtals 2000 stig og gefa 900 stoðsendingar á leiktíðinni og því hafði aðeins Nate Archibald áður í sögu NBA. James Harden blómstraði í stöðu leikstjórnanda en þegar Mike D'Antoni tók við liðinu síðasta sumar þá ákvað hann að Harden færi úr stöðu skotbakvarðar í stöðu leikstjórnanda. Það hafði ekki aðeins góð áhrif á gengi Houston Rockets (liðið vann fjórtán fleiri leiki, 55 í stað 41) heldur komst Harden í sögubækurnar. Nate „Tiny" Archibald átti magnað tímabil með Kansas City-Omaha Kings 1972-73 en hann var þá bæði stigahæstur (34,0 stig í leik) og sá sem gaf flestar stoðsendingar (11,4 í leik). Alls bjó Archibald til samanlagt 4539 stig fyrir liðið sitt í 80 leikjum á þessu tímabili eða 56,7 stig að meðaltali í leik. Í þá daga var engin þriggja stiga lína og því aðeins tvö stig fyrir öll skot utan af velli. Hér fyrir neðan má sjá staðfestingu á þessu hjá ESPN Stats & Information.James Harden missed matching Tiny Archibald's record for points created by 1 point pic.twitter.com/VBsjDjHVb0— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) April 13, 2017 James Harden joins Tiny Archibald in 1972-73 as the only players with 2,000 points and 900 assists in a season in NBA history.— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) April 13, 2017
NBA Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Sjá meira