Trump undirritar tilskipun sem heitir því að „kaupa og ráða bandarískt“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. apríl 2017 21:17 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sýnir blaðamönnum nýundirritaða tilskipunina í verksmiðju Snap-On Tools í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum í dag. Vísir/Getty Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, skrifaði í dag undir tilskipun sem endurskoðar tímabundnar vegabréfsáritanir þess til gerðar að ráða erlenda starfsmenn til faglegra starfa í Bandaríkjunum. CNN greinir frá. Tilskipunin uppáleggur einnig bandarískum ríkisstofnunum að ráða ekki erlenda verktaka. Trump skrifaði undir tilskipunina í heimsókn sinni í verkfæraverksmiðju í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum í dag. Tilskipunin hefur hlotið hið óformlega heiti „Kaupum bandarískt, ráðum bandarískt“ eða „Buy American, Hire American“ en hún er liður í því að uppfylla kosningaloforð forsetans um að setja „Bandaríkin í fyrsta sæti“. „Tilskipunin sem ég er í þann mund að undirrita mun vernda verkafólk og nema á borð við ykkur,“ sagði Trump er hann ávarpaði samkomu fólks í verksmiðjunni Snap-On Tools í Wisconsin.Ætlað að herða reglur Tilskipuninni er ætlað að vernda framleiðslu á varningi í Bandaríkjunum og einnig að herða hin svokölluðu H-1B-lög um vegabréfsáritanir í Bandaríkjunum. Lögin fela í sér ráðningar á faglærðum erlendum starfsmönnum í bandarísk störf. Umsækjendum H-1B-vegabréfsáritana hefur þó fækkað umtalsvert síðan árið 2016 segir í frétt BBC um málið en með hinni nýundirrituðu tilskipun heitir ríkisstjórn Trumps því að koma í veg fyrir að kerfið verði misnotað. Fyrirtæki í tæknigeiranum segja þó að H-1B-vegabréfsáritanir séu notaðar til að ráða hæfileikafólk í hæsta gæðaflokki. Þá hefur kerfið þó einnig verið gagnrýnt fyrir að gera bandarískjum fyrirtækjum kleift að ráða til sín ódýrt, erlent vinnuafl. Donald Trump Erlent Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Fleiri fréttir Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, skrifaði í dag undir tilskipun sem endurskoðar tímabundnar vegabréfsáritanir þess til gerðar að ráða erlenda starfsmenn til faglegra starfa í Bandaríkjunum. CNN greinir frá. Tilskipunin uppáleggur einnig bandarískum ríkisstofnunum að ráða ekki erlenda verktaka. Trump skrifaði undir tilskipunina í heimsókn sinni í verkfæraverksmiðju í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum í dag. Tilskipunin hefur hlotið hið óformlega heiti „Kaupum bandarískt, ráðum bandarískt“ eða „Buy American, Hire American“ en hún er liður í því að uppfylla kosningaloforð forsetans um að setja „Bandaríkin í fyrsta sæti“. „Tilskipunin sem ég er í þann mund að undirrita mun vernda verkafólk og nema á borð við ykkur,“ sagði Trump er hann ávarpaði samkomu fólks í verksmiðjunni Snap-On Tools í Wisconsin.Ætlað að herða reglur Tilskipuninni er ætlað að vernda framleiðslu á varningi í Bandaríkjunum og einnig að herða hin svokölluðu H-1B-lög um vegabréfsáritanir í Bandaríkjunum. Lögin fela í sér ráðningar á faglærðum erlendum starfsmönnum í bandarísk störf. Umsækjendum H-1B-vegabréfsáritana hefur þó fækkað umtalsvert síðan árið 2016 segir í frétt BBC um málið en með hinni nýundirrituðu tilskipun heitir ríkisstjórn Trumps því að koma í veg fyrir að kerfið verði misnotað. Fyrirtæki í tæknigeiranum segja þó að H-1B-vegabréfsáritanir séu notaðar til að ráða hæfileikafólk í hæsta gæðaflokki. Þá hefur kerfið þó einnig verið gagnrýnt fyrir að gera bandarískjum fyrirtækjum kleift að ráða til sín ódýrt, erlent vinnuafl.
Donald Trump Erlent Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Fleiri fréttir Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Sjá meira