HK tók forystuna í einvíginu við Stjörnuna um Íslandsmeistaratitil karla í blaki með 3-1 sigri í fyrsta leik liðanna í Ásgarði í kvöld.
HK vann fyrstu hrinuna 25-21 og þá næstu 29-27. Stjarnan svaraði fyrir sig með því að vinna þriðju hrinuna 25-20 en HK kláraði dæmið með því að vinna fjórðu hrinuna örugglega, 25-17.
Theodór Óskar Þorvaldsson var með 20 stig í liði HK og Andreas Hilmar Halldórsson gerði 18 stig. Michael Pelletier gerði 21 stig í liði Stjörnunnar.
Næsti leikur liðanna fer fram í Fagralundi á fimmtudaginn.
HK komið yfir
Ingvi Þór Sæmundsson skrifar

Mest lesið


Sniðganga var rædd innan HSÍ
Handbolti




Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu
Íslenski boltinn

„Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“
Íslenski boltinn

Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju
Enski boltinn


Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker
Íslenski boltinn