Það er UFC 210 en aðalbardagi kvöldsins er titilbardagi í léttþungavigt á milli meistarans Daniel Cormier og áskorandans Anthony Johnson.
Chris Weidman og Gegard Mousasi munu einnig mætast í mjög áhugaverðum bardaga þetta kvöld.
UFC er byrjað að hita upp fyrir kvöldið með Embedded-þáttunum sínum en sjá má tvo fyrstu þættina hér að neðan.