Steve Bannon ekki lengur í þjóðaröryggisráðinu Samúel Karl Ólason skrifar 5. apríl 2017 16:28 Stephen Bannon, einn helsti ráðgjafi Donald Trump. Vísir/EPA Stephen Bannon er ekki lengur meðlimur þjóðaröryggisráðs Bandaríkjanna. Donald Trump hefur þar með snúið við umdeildri fyrirskipan sinni. Trump varð fyrir nokkurri gagnrýni eftir að hann skipaði Bannon í ráðið, en gagnrýnendur hans sögðu pólitískan ráðgjafa ekki eiga heima í nefndinni sem fjallar um öryggismál Bandaríkjanna.Samkvæmt breytingunum er yfirmaður njósnamála og formaður hershöfðingjaráðsins aftur skipaður í ráðið. Stephen Bannon hefur lengi þótt umdeildur og hefur hann verið kallaður gyðingahatari, kynþáttahatari og kvenhatari. Þá féll skipun Bannon í háa stöðu í Hvíta húsinu í grýttan jarðveg meðal flokksmanna Repúblikanaflokksins.Sjá einnig: Úr gullsölu í World of Warcraft í Hvíta húsið Í samtali við Reuters segir starfsmaður Hvíta hússins að vera Bannons í ráðinu hafi ekki verið nauðsynlegt lengur, eftir að Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trump, var látinn segja af sér fyrir að afvegaleiða varaforsetann og fleiri um fundi sína með sendiherra Rússlands.Here's what we know about why Trump removed Bannon from his National Security Council https://t.co/nPbuPBeALY pic.twitter.com/SJFRC64V8H— Bloomberg (@business) April 5, 2017 Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fleiri fréttir Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Sjá meira
Stephen Bannon er ekki lengur meðlimur þjóðaröryggisráðs Bandaríkjanna. Donald Trump hefur þar með snúið við umdeildri fyrirskipan sinni. Trump varð fyrir nokkurri gagnrýni eftir að hann skipaði Bannon í ráðið, en gagnrýnendur hans sögðu pólitískan ráðgjafa ekki eiga heima í nefndinni sem fjallar um öryggismál Bandaríkjanna.Samkvæmt breytingunum er yfirmaður njósnamála og formaður hershöfðingjaráðsins aftur skipaður í ráðið. Stephen Bannon hefur lengi þótt umdeildur og hefur hann verið kallaður gyðingahatari, kynþáttahatari og kvenhatari. Þá féll skipun Bannon í háa stöðu í Hvíta húsinu í grýttan jarðveg meðal flokksmanna Repúblikanaflokksins.Sjá einnig: Úr gullsölu í World of Warcraft í Hvíta húsið Í samtali við Reuters segir starfsmaður Hvíta hússins að vera Bannons í ráðinu hafi ekki verið nauðsynlegt lengur, eftir að Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trump, var látinn segja af sér fyrir að afvegaleiða varaforsetann og fleiri um fundi sína með sendiherra Rússlands.Here's what we know about why Trump removed Bannon from his National Security Council https://t.co/nPbuPBeALY pic.twitter.com/SJFRC64V8H— Bloomberg (@business) April 5, 2017
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fleiri fréttir Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Sjá meira