Icelandair ekki gert að greiða týndan iPhone Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. apríl 2017 10:14 Stúlkan gleymdi símanum sínum í sætisvasa en mátti ekki fara aftur um borð til þess að sækja hann. Vísir/Vilhelm Samgöngustofa hefur hafnað því að Icelandair verði gert að greiða skaðabætur vegna iPhone-síma sem tólf ára stúlka glataði um borð í flugvél flugfélagsins á leið frá Washington til Keflavíkur. Skömmu eftir lendingu uppgötvaði stúlkan að hún hafði gleymt símanum í sætisvasa þegar hún fór frá borði. Henni var hins vegar ekki heimilað að fara aftur um borð til að leita að símanum en var þess í stað bent á upplýsingaborð. Síminn fannst aldrei og kvartaði faðir stúlkunnar til Samgöngustofu og krafðist skaðabóta frá Icelandair. Að sögn kvartanda fékk stúlkan engar upplýsingar eða svör eftir að hún tilkynnti um tap símans. Ekki heimilt að hleypa farþega aftur um borðIcelandair hafnaði skaðabótakröfunni á þeim grundvelli að af öryggisástæðum væri ekki heimilt að hleypa farþegum aftur um borð eftir að þeir hafa farið frá borði. Þá sé einnig tekið fram í flutningsskilmálum Icelandair að flugfélagið sé ekki ábyrgt fyrir handfarangri, nema farangurinn týnist vegna vanrækslu flugrekanda. Það hafi hins vegar ekki verið tilfellið að þessu sinni þar sem farþeginn hafi týnt símanum sjálf, tjónið megi því eingöngu rekja til eigin sakar farþegans.Í ákvörðun Samgöngustofu segir að ekkert liggi fyrir um að höfnun flugliða Icelandair á því að hleypa stúlkunni aftur um borð hafi orsakað tjón hennar. Kröfunni var því hafnað. Fréttir af flugi Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Samgöngustofa hefur hafnað því að Icelandair verði gert að greiða skaðabætur vegna iPhone-síma sem tólf ára stúlka glataði um borð í flugvél flugfélagsins á leið frá Washington til Keflavíkur. Skömmu eftir lendingu uppgötvaði stúlkan að hún hafði gleymt símanum í sætisvasa þegar hún fór frá borði. Henni var hins vegar ekki heimilað að fara aftur um borð til að leita að símanum en var þess í stað bent á upplýsingaborð. Síminn fannst aldrei og kvartaði faðir stúlkunnar til Samgöngustofu og krafðist skaðabóta frá Icelandair. Að sögn kvartanda fékk stúlkan engar upplýsingar eða svör eftir að hún tilkynnti um tap símans. Ekki heimilt að hleypa farþega aftur um borðIcelandair hafnaði skaðabótakröfunni á þeim grundvelli að af öryggisástæðum væri ekki heimilt að hleypa farþegum aftur um borð eftir að þeir hafa farið frá borði. Þá sé einnig tekið fram í flutningsskilmálum Icelandair að flugfélagið sé ekki ábyrgt fyrir handfarangri, nema farangurinn týnist vegna vanrækslu flugrekanda. Það hafi hins vegar ekki verið tilfellið að þessu sinni þar sem farþeginn hafi týnt símanum sjálf, tjónið megi því eingöngu rekja til eigin sakar farþegans.Í ákvörðun Samgöngustofu segir að ekkert liggi fyrir um að höfnun flugliða Icelandair á því að hleypa stúlkunni aftur um borð hafi orsakað tjón hennar. Kröfunni var því hafnað.
Fréttir af flugi Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent