Hlutabréf í H&M taka dýfu Sæunn Gísladóttir skrifar 30. mars 2017 14:53 H&M mun opna þrjár fataverslanir hér á landi á næstu tveimur árum. Nordicphotos/Getty Gengi hlutabréfa í sænska tískurisanum H&M hefur lækkað um 4,6 prósent það sem af er degi. Líklega má rekja lækkunina til þess sem greint var frá í ársfjórðungsskýrslu fyrirtækisins sem kom var birt í dag. Irish Times greinir frá því að H&M hafi getað komið í veg fyrir samdrátt í hagnaði milli ársfjórðunga með aðhaldsaðgerðum. Fyrirtækið mun hins vegar auka fjárfestingu á árinu til að keppa við aðal samkeppnisaðila sinn Inditex, sem á meðal annars Zara. Forsvarsmenn H&M segja að markaðsskilyrði séu enn mjög erfið í evrópska og bandaríska markaðnum, þar sem kauphegðun er hratt að breytast. Söluaukning var undir væntingum á fjórðungnum. H&M mun opna þrjár fataverslanir hér á landi á næstu tveimur árum. Tengdar fréttir H&M byrjar með nýtt vörumerki Arket er heitið á nýrri verslun á vegum H&M sem mun opna sína fyrstu búð í haust. 30. mars 2017 12:00 Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent Viðar nýr sölustjóri Wisefish Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Gengi hlutabréfa í sænska tískurisanum H&M hefur lækkað um 4,6 prósent það sem af er degi. Líklega má rekja lækkunina til þess sem greint var frá í ársfjórðungsskýrslu fyrirtækisins sem kom var birt í dag. Irish Times greinir frá því að H&M hafi getað komið í veg fyrir samdrátt í hagnaði milli ársfjórðunga með aðhaldsaðgerðum. Fyrirtækið mun hins vegar auka fjárfestingu á árinu til að keppa við aðal samkeppnisaðila sinn Inditex, sem á meðal annars Zara. Forsvarsmenn H&M segja að markaðsskilyrði séu enn mjög erfið í evrópska og bandaríska markaðnum, þar sem kauphegðun er hratt að breytast. Söluaukning var undir væntingum á fjórðungnum. H&M mun opna þrjár fataverslanir hér á landi á næstu tveimur árum.
Tengdar fréttir H&M byrjar með nýtt vörumerki Arket er heitið á nýrri verslun á vegum H&M sem mun opna sína fyrstu búð í haust. 30. mars 2017 12:00 Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent Viðar nýr sölustjóri Wisefish Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
H&M byrjar með nýtt vörumerki Arket er heitið á nýrri verslun á vegum H&M sem mun opna sína fyrstu búð í haust. 30. mars 2017 12:00