Hvíti hákarlinn kemur McIlroy til varnar fyrir að spila golf með Trump | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 31. mars 2017 08:30 Ástralski kylfingurinn Greg Norman, betur þekktur sem Hvíti hákarlinn, sér ekkert að því að Rory McIlroy, einn besti kylfingur heims, hafi spilað golf með Donald Trump, hinum umdeilda forseta Bandaríkjanna. Norðurírski kylfingurinn fékk mikla gagnrýni fyrir að taka hring með Trump. Hann var meðal annars kallaður fasisti og hálfviti en sjálfum kom honum gagnrýnin á óvart.Sjá einnig:Rory: Trump er ansi góður í golfi „Ég var bara að reyna að sýna virðingu. Er Bandaríkjaforseti hringir og vill spila þá segir maður ekki nei. Ég er ekki sammála öllu sem hann segir en að er bara þannig,“ sagði Rory um golfhringinn í byrjun mars. Norman skilur McIlroy mæta vel enda lenti hann sjálfur í nákvæmlega eins stöðu fyrir mörgum árum síðan þegar Bill Clinton vildi taka hring með hákarlinum í Ástralíu. „Rory fékk óréttláta gagnrýni. Ef forseti Bandaríkjanna biður þig um að spila með sér golf þá ferðu og spilar golf með forseta Bandaríkjanna. Svo einfalt er það,“ segir Norman í viðtali við BBC.Big battle today at Trump International with Clear CEO Garry Singer @McIlroyRory @PaulONeillYES @realDonaldTrump Drain the putt... pic.twitter.com/AZJqEVtlBT— ClearSports (@ClearSportsLLC) February 19, 2017 „Sjálfur fékk ég einu sinni símtal frá Hvíta húsinu og mér var tjáð að forsetinn [Bill Clinton] væri að koma til Ástralíu og vildi spila golf með mér. Ég er ekki demókrati þannig ég vildi ekki spila með honum.“ Í staðinn fyrir að hafna beiðni forsetans hringdi Norman í forvera Clintons, George Bush eldri, og leitaði ráða. Norman tjáði forsetanum fyrrverandi að hann væri ekki aðdáandi Clintons enda væri hann, eins og Bush, rebúblikani. „Það er allt gott og blessað en þú verður að virða stöðu forseta Bandaríkjanna. Farðu og spilaðu með honum,“ sagði Bush við Norman sem hlýddi forsetanum og sér ekki eftir því í dag. „Þetta allt saman varð til þess að ég eignaðist einn minn besta vin.“ „Clinton er algjörlega frábær maður sem ég var búinn að dæma fyrirfram. Hann hringdi til dæmis reglulega í mig þegar allt í kringum Tiger Woods var að gerast. Ég var nágranni Woods og hann var alltaf að biðja mig um að fara til Tigers og tala við hann. Það eina sem ég bið alla í heiminum um er að virða stöðu forseta Bandaríkjanna,“ segir Greg Norman.Brot úr viðtali BBC við Norman má sjá hér. Golf Tengdar fréttir Hissa á gagnrýninni sem hann fékk fyrir að spila golf með Trump Einn besti kylfingur heims, Rory McIlroy, spilaði golf með Donald Trump Bandaríkjaforseta á dögunum og vakti það mikla athygli. 1. mars 2017 12:30 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Ástralski kylfingurinn Greg Norman, betur þekktur sem Hvíti hákarlinn, sér ekkert að því að Rory McIlroy, einn besti kylfingur heims, hafi spilað golf með Donald Trump, hinum umdeilda forseta Bandaríkjanna. Norðurírski kylfingurinn fékk mikla gagnrýni fyrir að taka hring með Trump. Hann var meðal annars kallaður fasisti og hálfviti en sjálfum kom honum gagnrýnin á óvart.Sjá einnig:Rory: Trump er ansi góður í golfi „Ég var bara að reyna að sýna virðingu. Er Bandaríkjaforseti hringir og vill spila þá segir maður ekki nei. Ég er ekki sammála öllu sem hann segir en að er bara þannig,“ sagði Rory um golfhringinn í byrjun mars. Norman skilur McIlroy mæta vel enda lenti hann sjálfur í nákvæmlega eins stöðu fyrir mörgum árum síðan þegar Bill Clinton vildi taka hring með hákarlinum í Ástralíu. „Rory fékk óréttláta gagnrýni. Ef forseti Bandaríkjanna biður þig um að spila með sér golf þá ferðu og spilar golf með forseta Bandaríkjanna. Svo einfalt er það,“ segir Norman í viðtali við BBC.Big battle today at Trump International with Clear CEO Garry Singer @McIlroyRory @PaulONeillYES @realDonaldTrump Drain the putt... pic.twitter.com/AZJqEVtlBT— ClearSports (@ClearSportsLLC) February 19, 2017 „Sjálfur fékk ég einu sinni símtal frá Hvíta húsinu og mér var tjáð að forsetinn [Bill Clinton] væri að koma til Ástralíu og vildi spila golf með mér. Ég er ekki demókrati þannig ég vildi ekki spila með honum.“ Í staðinn fyrir að hafna beiðni forsetans hringdi Norman í forvera Clintons, George Bush eldri, og leitaði ráða. Norman tjáði forsetanum fyrrverandi að hann væri ekki aðdáandi Clintons enda væri hann, eins og Bush, rebúblikani. „Það er allt gott og blessað en þú verður að virða stöðu forseta Bandaríkjanna. Farðu og spilaðu með honum,“ sagði Bush við Norman sem hlýddi forsetanum og sér ekki eftir því í dag. „Þetta allt saman varð til þess að ég eignaðist einn minn besta vin.“ „Clinton er algjörlega frábær maður sem ég var búinn að dæma fyrirfram. Hann hringdi til dæmis reglulega í mig þegar allt í kringum Tiger Woods var að gerast. Ég var nágranni Woods og hann var alltaf að biðja mig um að fara til Tigers og tala við hann. Það eina sem ég bið alla í heiminum um er að virða stöðu forseta Bandaríkjanna,“ segir Greg Norman.Brot úr viðtali BBC við Norman má sjá hér.
Golf Tengdar fréttir Hissa á gagnrýninni sem hann fékk fyrir að spila golf með Trump Einn besti kylfingur heims, Rory McIlroy, spilaði golf með Donald Trump Bandaríkjaforseta á dögunum og vakti það mikla athygli. 1. mars 2017 12:30 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Hissa á gagnrýninni sem hann fékk fyrir að spila golf með Trump Einn besti kylfingur heims, Rory McIlroy, spilaði golf með Donald Trump Bandaríkjaforseta á dögunum og vakti það mikla athygli. 1. mars 2017 12:30