Hissa á gagnrýninni sem hann fékk fyrir að spila golf með Trump Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. mars 2017 12:30 Rory og Trump saman á golfvellinum. mynd/twitter Einn besti kylfingur heims, Rory McIlroy, spilaði golf með Donald Trump Bandaríkjaforseta á dögunum og vakti það mikla athygli. Ekki bara vakti það athygli heldur var Norður-Írinn talsvert gagnrýndur fyrir að spila við Trump. Hann var meðal annars kallaður fasisti og hálfviti. „Það er ekki eins og við höfum verið að ræða utanríkismál á vellinum. Við vorum að tala um golf,“ sagði McIlroy en hann var mjög hissa á umræðunni sem fór í gang eftir hringinn. „Ég var bara að reyna að sýna virðingu. Er Bandaríkjaforseti hringir og vill spila þá segir maður ekki nei. Ég er ekki sammála öllu sem hann segir en að er bara þannig. Ég er ekki Bandaríkjamaður og get ekki kosið þar í landi. Það var annars súrrealísk reynsla að spila golf með lögreglumönnum og leyniskyttum út um allt.“ Rory hitti líka Tiger Woods á dögunum og sagði að Tiger væri á ágætum stað en hann er enn að glíma við meiðsli. „Andlega hliðin er í góðu standi hjá honum og það er enn möguleiki að hann geti verið með á Masters.“ Donald Trump Golf Tengdar fréttir Rory: Trump er ansi góður í golfi Einn besti kylfingur heims, Rory McIlroy, spilaði golf með sjálfum Bandaríkjaforseta, Donald Trump, um síðustu helgi. 22. febrúar 2017 12:30 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Einn besti kylfingur heims, Rory McIlroy, spilaði golf með Donald Trump Bandaríkjaforseta á dögunum og vakti það mikla athygli. Ekki bara vakti það athygli heldur var Norður-Írinn talsvert gagnrýndur fyrir að spila við Trump. Hann var meðal annars kallaður fasisti og hálfviti. „Það er ekki eins og við höfum verið að ræða utanríkismál á vellinum. Við vorum að tala um golf,“ sagði McIlroy en hann var mjög hissa á umræðunni sem fór í gang eftir hringinn. „Ég var bara að reyna að sýna virðingu. Er Bandaríkjaforseti hringir og vill spila þá segir maður ekki nei. Ég er ekki sammála öllu sem hann segir en að er bara þannig. Ég er ekki Bandaríkjamaður og get ekki kosið þar í landi. Það var annars súrrealísk reynsla að spila golf með lögreglumönnum og leyniskyttum út um allt.“ Rory hitti líka Tiger Woods á dögunum og sagði að Tiger væri á ágætum stað en hann er enn að glíma við meiðsli. „Andlega hliðin er í góðu standi hjá honum og það er enn möguleiki að hann geti verið með á Masters.“
Donald Trump Golf Tengdar fréttir Rory: Trump er ansi góður í golfi Einn besti kylfingur heims, Rory McIlroy, spilaði golf með sjálfum Bandaríkjaforseta, Donald Trump, um síðustu helgi. 22. febrúar 2017 12:30 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Rory: Trump er ansi góður í golfi Einn besti kylfingur heims, Rory McIlroy, spilaði golf með sjálfum Bandaríkjaforseta, Donald Trump, um síðustu helgi. 22. febrúar 2017 12:30