Keppt um Grettisbeltið og Freyjumenið í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. apríl 2017 09:00 Glímukóngurinn 2016, Ásmundur Hálfdán Ásmundsson, Glímudrottningin 2016, Marín Laufey Davíðsdóttir og Ólafur Oddur Sigurðsson, formaður Glímusambands Íslands. Mynd/Fésbókarsíða Glímusambands Íslands Íslandsglíman fer í dag í Íþróttahúsi Iðu á Selfossi en hefst keppnin klukkan 13.00. Þarna mun besta glímufólk landsins keppa um hin eftirsóttu verðlaun sem eru Grettisbeltið og Freyjumenið. Konurnar eru fjölmennari í ár. Fimm karlar og níu konur munu keppa um hin eftirsóttu verðlaun og þar með nafnbótina „Glímukóngur“ og „Glímudrottning“ Íslands. Fyrsta Íslandsglíman fór fram árið 1906 og er keppnin því orðin 111 ára gömul. Grettisbeltið er einn merkasti og sögufrægasti gripur í gjörvallri íþróttasögu Íslands og einnig sá elsti. Hefur það verið farandgripur allt frá upphafi og vinnst aldrei til eignar. Fimm keppa um Grettisbeltið en það eru þeir Jón Gunnþór Þorsteinsson, Ásmundur Hálfdán Ásmundsson, Einar Eyþórsson, Hjörtur Elí Steindórsson og Pétur Þórir Gunnarsson. Ásmundur Hálfdán vann Grettisbeltið í fyrsta sinn í fyrra en Pétur Þórir var þá í öðru sæti. Fyrsta glímukeppnin um Freyjumenið fór fram árið 2000 og er því keppt um það í átjánda skiptið í ár. Níu keppa um að hljóta Freyjumenið 2017 en það eru þær Margrét Rún Rúnarsdóttir, Nikólína Bóel Ólafsdóttir, Marín Laufey Davíðsdóttir, Bylgja Rún Ólafsdóttir, Jana Lind Ellertsdóttir, Eva Dögg Jóhannsdóttir, Kristín Embla Guðjónsdóttir, Fanney Ösp Guðjónsdóttir og Marta Lovísa Kjartansdóttir. Marín Laufey Davíðsdóttir vann Íslandsglímuna í fyrra og hlaut þar með Freyjumenið í fjórða sinn en Margrét Rún varð í öðru sæti.Röðun viðureigna samkvæmt heimasíðu Glímusambands Íslands: Karlar: Jón-Ásmundur Einar-Hjörtur Pétur-Jón Ásmundur-Einar Hjörtur-Pétur Jón-Einar Ásmundur-Hjörtur Pétur-Einar Jón-Hjörtur Ásmundur-Pétur Konur: Margrét-Nikólína Marín-Bylgja Jana-Eva Kristín-Fanney Marta-Margrét Nikólína-Marín Bylgja-Jana Eva-Kristín Fanney-Marta Margrét-Marín Nikólína-Bylgja Jana-Kristín Eva-Fanney Marta-Marín Margrét-Bylgja Nikólína-Kristín Jana-Fanney Eva-Marta Marín-Kristín Margrét-Jana Bylgja-Fanney Nikólína-Eva Marta-Kristín Marín-Jana Margrét-Fanney Bylgja-Eva Nikólína-Marta Kristín-Margrét Marín-Fanney Jana-Nikólína Bylgja-Marta Eva-Margrét Nikólína-Fanney Kristín-Bylgja Jana-Marta Eva-Marín Aðrar íþróttir Mest lesið „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Sjá meira
Íslandsglíman fer í dag í Íþróttahúsi Iðu á Selfossi en hefst keppnin klukkan 13.00. Þarna mun besta glímufólk landsins keppa um hin eftirsóttu verðlaun sem eru Grettisbeltið og Freyjumenið. Konurnar eru fjölmennari í ár. Fimm karlar og níu konur munu keppa um hin eftirsóttu verðlaun og þar með nafnbótina „Glímukóngur“ og „Glímudrottning“ Íslands. Fyrsta Íslandsglíman fór fram árið 1906 og er keppnin því orðin 111 ára gömul. Grettisbeltið er einn merkasti og sögufrægasti gripur í gjörvallri íþróttasögu Íslands og einnig sá elsti. Hefur það verið farandgripur allt frá upphafi og vinnst aldrei til eignar. Fimm keppa um Grettisbeltið en það eru þeir Jón Gunnþór Þorsteinsson, Ásmundur Hálfdán Ásmundsson, Einar Eyþórsson, Hjörtur Elí Steindórsson og Pétur Þórir Gunnarsson. Ásmundur Hálfdán vann Grettisbeltið í fyrsta sinn í fyrra en Pétur Þórir var þá í öðru sæti. Fyrsta glímukeppnin um Freyjumenið fór fram árið 2000 og er því keppt um það í átjánda skiptið í ár. Níu keppa um að hljóta Freyjumenið 2017 en það eru þær Margrét Rún Rúnarsdóttir, Nikólína Bóel Ólafsdóttir, Marín Laufey Davíðsdóttir, Bylgja Rún Ólafsdóttir, Jana Lind Ellertsdóttir, Eva Dögg Jóhannsdóttir, Kristín Embla Guðjónsdóttir, Fanney Ösp Guðjónsdóttir og Marta Lovísa Kjartansdóttir. Marín Laufey Davíðsdóttir vann Íslandsglímuna í fyrra og hlaut þar með Freyjumenið í fjórða sinn en Margrét Rún varð í öðru sæti.Röðun viðureigna samkvæmt heimasíðu Glímusambands Íslands: Karlar: Jón-Ásmundur Einar-Hjörtur Pétur-Jón Ásmundur-Einar Hjörtur-Pétur Jón-Einar Ásmundur-Hjörtur Pétur-Einar Jón-Hjörtur Ásmundur-Pétur Konur: Margrét-Nikólína Marín-Bylgja Jana-Eva Kristín-Fanney Marta-Margrét Nikólína-Marín Bylgja-Jana Eva-Kristín Fanney-Marta Margrét-Marín Nikólína-Bylgja Jana-Kristín Eva-Fanney Marta-Marín Margrét-Bylgja Nikólína-Kristín Jana-Fanney Eva-Marta Marín-Kristín Margrét-Jana Bylgja-Fanney Nikólína-Eva Marta-Kristín Marín-Jana Margrét-Fanney Bylgja-Eva Nikólína-Marta Kristín-Margrét Marín-Fanney Jana-Nikólína Bylgja-Marta Eva-Margrét Nikólína-Fanney Kristín-Bylgja Jana-Marta Eva-Marín
Aðrar íþróttir Mest lesið „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Sjá meira