Gunnar Nelson nálgast toppinn á „hengingarlistanum“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2017 09:30 Gunnar Nelson með Jouban í gólfinu. mynd/mjölnir/Sóllilja baltasarsdóttir Gunnar Nelson slökkti ljósin hjá Alan Jouban í byrjun annarrar lotu í UFC í London um helgina og varð um leið sá fyrsti til að vinna Bandaríkjamanninn Alan Jouban á hengingartaki. Gunnar komst líka með þess einu skrefi nær toppnum á hengingarlistanum í veltivigt UFC. Hæfileikar íslenska víkingsins í gólfinu eru á góðri leið með að setja met í UFC-heiminum. Menn á MMA Junkie fóru yfir þesa tölfræði hjá íslenska bardagamanninum. Gunnar Nelson hefur unnið sjö sigra á UFC-ferlinum sínum þar af sex þeirra á hengingartaki. Hann kláraði bardagann á laugardaginn með hengingartaki sem kallast fallöxin. Þetta skilar honum upp í annað sæti á listanum yfir þá sem hafa klárað flesta bardaga í veltivigt UFC á hengingartaki. Nú er það aðeins Chris Lytle (sex) sem hefur klárað fleiri bardaga með slíku taki. Gunnar hefur unnið sex UFC-bardaga á hengingartaki frá árinu 2012 og er þar í efsta sæti með Charles Oliveira. Gunnar Nelson er ekki mikið fyrir að vinna á stigum því okkar maður hefur klárað 15 af 16 MMA-bardögum sínum áður en síðasta lotan klárast. MMA Tengdar fréttir Hélt að kerfið hefði farið í gang út af prumpulykt | Gunnar fór á kostum á blaðamannafundi Það var stutt í húmorinn hjá Gunnari Nelson eftir sigur hans á Alan Jouban á UFC London í gær. 19. mars 2017 10:31 Tveir grjótharðir saman á mynd Landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, Aron Einar Gunnarsson, lét sig ekki vanta þegar Gunnar Nelson barðist í London í gær. 19. mars 2017 12:41 Gunnar fékk mikið hrós frá Conor Conor McGregor fylgdist vitanlega vel með bardaga vinar síns og æfingafélaga í gærkvöldi. 19. mars 2017 10:38 Þessi Gunnar getur farið á toppinn Gunnar Nelson sýndi UFC-heiminum á laugardagskvöldið að hann ætlar sér stóra hluti. Gunnar gekk frá Alan Jouban í O2-höllinni í London með hengingartaki eftir 47 sekúndur í 2. lotu. Gunnar var öryggið uppmálað alla vikuna og sýndi allar sínar bestu hliðar. 20. mars 2017 06:00 Gunnar fékk fimm milljóna króna bónus fyrir eina bestu frammistöðu kvöldsins Gunnar Nelson lagði Alan Jouban svo sannfærandi að hann fékk vænan bónus. 19. mars 2017 00:02 Gunnar og Jouban ræddu taktík á barnum Þó hart sé barist í búrinu í blönduðum bardagaíþróttum er jafnan engin illska milli manna eftir bardaga líkt og samskipti Gunnars Nelson og Alan Jouban í nótt sýna. 19. mars 2017 13:18 Sjáðu Gunnar Nelson hengja Alan Jouban | Myndband Svakalegt hægrihandarhögg varð upphafið að endinum hjá Bandaríkjamanninum Alan Jouban. 19. mars 2017 00:44 Mest lesið Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Fleiri fréttir Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Leik lokið: Þór Þ.-Keflavík 78-98 | Keflvíkingar vöknuðu í seinni Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Djokovic „ekki dauður enn“ og mætir Alcaraz í fyrsta úrslitaleik ársins Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ Sjá meira
Gunnar Nelson slökkti ljósin hjá Alan Jouban í byrjun annarrar lotu í UFC í London um helgina og varð um leið sá fyrsti til að vinna Bandaríkjamanninn Alan Jouban á hengingartaki. Gunnar komst líka með þess einu skrefi nær toppnum á hengingarlistanum í veltivigt UFC. Hæfileikar íslenska víkingsins í gólfinu eru á góðri leið með að setja met í UFC-heiminum. Menn á MMA Junkie fóru yfir þesa tölfræði hjá íslenska bardagamanninum. Gunnar Nelson hefur unnið sjö sigra á UFC-ferlinum sínum þar af sex þeirra á hengingartaki. Hann kláraði bardagann á laugardaginn með hengingartaki sem kallast fallöxin. Þetta skilar honum upp í annað sæti á listanum yfir þá sem hafa klárað flesta bardaga í veltivigt UFC á hengingartaki. Nú er það aðeins Chris Lytle (sex) sem hefur klárað fleiri bardaga með slíku taki. Gunnar hefur unnið sex UFC-bardaga á hengingartaki frá árinu 2012 og er þar í efsta sæti með Charles Oliveira. Gunnar Nelson er ekki mikið fyrir að vinna á stigum því okkar maður hefur klárað 15 af 16 MMA-bardögum sínum áður en síðasta lotan klárast.
MMA Tengdar fréttir Hélt að kerfið hefði farið í gang út af prumpulykt | Gunnar fór á kostum á blaðamannafundi Það var stutt í húmorinn hjá Gunnari Nelson eftir sigur hans á Alan Jouban á UFC London í gær. 19. mars 2017 10:31 Tveir grjótharðir saman á mynd Landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, Aron Einar Gunnarsson, lét sig ekki vanta þegar Gunnar Nelson barðist í London í gær. 19. mars 2017 12:41 Gunnar fékk mikið hrós frá Conor Conor McGregor fylgdist vitanlega vel með bardaga vinar síns og æfingafélaga í gærkvöldi. 19. mars 2017 10:38 Þessi Gunnar getur farið á toppinn Gunnar Nelson sýndi UFC-heiminum á laugardagskvöldið að hann ætlar sér stóra hluti. Gunnar gekk frá Alan Jouban í O2-höllinni í London með hengingartaki eftir 47 sekúndur í 2. lotu. Gunnar var öryggið uppmálað alla vikuna og sýndi allar sínar bestu hliðar. 20. mars 2017 06:00 Gunnar fékk fimm milljóna króna bónus fyrir eina bestu frammistöðu kvöldsins Gunnar Nelson lagði Alan Jouban svo sannfærandi að hann fékk vænan bónus. 19. mars 2017 00:02 Gunnar og Jouban ræddu taktík á barnum Þó hart sé barist í búrinu í blönduðum bardagaíþróttum er jafnan engin illska milli manna eftir bardaga líkt og samskipti Gunnars Nelson og Alan Jouban í nótt sýna. 19. mars 2017 13:18 Sjáðu Gunnar Nelson hengja Alan Jouban | Myndband Svakalegt hægrihandarhögg varð upphafið að endinum hjá Bandaríkjamanninum Alan Jouban. 19. mars 2017 00:44 Mest lesið Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Fleiri fréttir Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Leik lokið: Þór Þ.-Keflavík 78-98 | Keflvíkingar vöknuðu í seinni Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Djokovic „ekki dauður enn“ og mætir Alcaraz í fyrsta úrslitaleik ársins Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ Sjá meira
Hélt að kerfið hefði farið í gang út af prumpulykt | Gunnar fór á kostum á blaðamannafundi Það var stutt í húmorinn hjá Gunnari Nelson eftir sigur hans á Alan Jouban á UFC London í gær. 19. mars 2017 10:31
Tveir grjótharðir saman á mynd Landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, Aron Einar Gunnarsson, lét sig ekki vanta þegar Gunnar Nelson barðist í London í gær. 19. mars 2017 12:41
Gunnar fékk mikið hrós frá Conor Conor McGregor fylgdist vitanlega vel með bardaga vinar síns og æfingafélaga í gærkvöldi. 19. mars 2017 10:38
Þessi Gunnar getur farið á toppinn Gunnar Nelson sýndi UFC-heiminum á laugardagskvöldið að hann ætlar sér stóra hluti. Gunnar gekk frá Alan Jouban í O2-höllinni í London með hengingartaki eftir 47 sekúndur í 2. lotu. Gunnar var öryggið uppmálað alla vikuna og sýndi allar sínar bestu hliðar. 20. mars 2017 06:00
Gunnar fékk fimm milljóna króna bónus fyrir eina bestu frammistöðu kvöldsins Gunnar Nelson lagði Alan Jouban svo sannfærandi að hann fékk vænan bónus. 19. mars 2017 00:02
Gunnar og Jouban ræddu taktík á barnum Þó hart sé barist í búrinu í blönduðum bardagaíþróttum er jafnan engin illska milli manna eftir bardaga líkt og samskipti Gunnars Nelson og Alan Jouban í nótt sýna. 19. mars 2017 13:18
Sjáðu Gunnar Nelson hengja Alan Jouban | Myndband Svakalegt hægrihandarhögg varð upphafið að endinum hjá Bandaríkjamanninum Alan Jouban. 19. mars 2017 00:44