Segir ásakanir um samráð við Rússa runnar undan rifjum demókrata Samúel Karl Ólason skrifar 20. mars 2017 12:00 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. Vísir/EPA Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir ásakanir um meint samráð starfmanna sinna og yfirvalda í Rússlandi, vera runnar undan rifjum demókrata. Þeir hafa skapað þessar ásakanir til að dreifa athyglinni frá „hræðilegri kosningabaráttu“ þeirra og tapi þeirra í forsetakosningunum. Hann segir fréttir af málinu vera „falskar“. Hann segir að þingið, Alríkislögreglan og „allir aðrir“ ættu að einbeita sér að því hver sé að leka upplýsingum til stjórnvalda. Sá verði að finnast strax. Yfirmenn FBI og NSA munu mæta fyrir þingnefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings í njósnamálum í dag. Þar munu þeir ræða um rannsóknir þeirra varðandi ásakanirnar um að Trump-liðar hafi verið í samráði með Rússum. Rússar beittu tölvuárásum og áróðri með því markmiði að hafa áhrif á forsetakosningarnar í nóvember.James Clapper and others stated that there is no evidence Potus colluded with Russia. This story is FAKE NEWS and everyone knows it!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 20, 2017 The Democrats made up and pushed the Russian story as an excuse for running a terrible campaign. Big advantage in Electoral College & lost!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 20, 2017 The real story that Congress, the FBI and all others should be looking into is the leaking of Classified information. Must find leaker now!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 20, 2017 Þingmenn Demókrataflokksins hafa kallað eftir því að óháður aðili verði fenginn til að rannsaka áðurnefndar ásakanir. Trump rak þjóðaröryggisráðgjafa sinn, Michael Flynn, í síðasta mánuði, eftir að hann afvegaleiddi embættismenn um samskipti sín við sendiherra Rússlands í Bandaríkjunum. Þá hefur komið í ljós að árið 2015 fékk hann háar fjárgreiðslur frá fyrirtækjum með tengsl við yfirvöld í Rússlandi. Þar að auki lýsti dómsmálaráðherra Trump, Jeff Sessions, því yfir að hann myndi ekki hafa nein afskipti af rannsókninni. Hann hafði einnig afvegaleitt embættismenn um samskipti sín við Sergey Kislyak, sendiherra Rússlands. James Comey, yfirmaður FBI, verður líklega spurður út í ásakanir Donald Trump um að Barack Obama, forveri hans, hafi látið hlera síma Trump-turns í New York í kosningabaráttunni. Trump hefur ítrekað haldið þessu fram án þess að færa fyrir því sannanir. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Segir ekkert benda til samsæris milli Trump og Rússa Devin Nunes, formaður þingnefndar fulltrúadeildar bandaríska þingsins um njósnamál, segir að ekkert bendi til að starfslið Trump hafi unnið með Rússum í aðdraganda kosninganna. 19. mars 2017 17:24 Trump-liðar sannfærðir um samsæri innan stjórnkerfisins Segja embættismenn, leyniþjónustusamfélagið og fleiri gera allt til að reyna að fella Donald Trump. 14. mars 2017 22:19 Segja aðgerðir Obama beinast gegn Trump en ekki Putin Trump hefur ítrekað hvorki viljað samþykkja að Rússar hafi gert tölvuárásir á tölvukerfi Demókrataflokksins og aðila sem tengjast framboði Hillary Clinton og að þeir hafi beitt sér til þess að hjálpa honum að vinna kosningarnar. 2. janúar 2017 13:15 Trump hrósar „mjög snjöllum“ Putin Ljóst er að Trump á ekki samleið með hópi þingmanna Repúblikana sem segja ljóst að refsa þurfi Rússum frekar og koma í veg fyrir frekari afskipti þeirra og tölvuárásir. 30. desember 2016 21:00 Segir að Trump gæti hæglega fært sönnur á meintar hleranir Obama Bandaríkjaforseti ásakar Barack Obama um að hafa komið fyrir hlerunarbúnaði í Trump-turninum í aðdraganda kosninganna. 12. mars 2017 23:35 Trump stendur við ásakanir sínar um hleranir Obama og boðar nýjar upplýsingar Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, stendur við ásakanir sínar um að forveri hans í starfi, Barack Obama, hafi látið hlera höfuðstöðvar Trump. 16. mars 2017 11:11 Breska leyniþjónustan hafnar því að hafa hlerað Trump Yfirlýsingin barst í kjölfar þess að fjölmiðlafulltrúi Trumps vitnaði í fréttir þess efnis frá Bandaríkjunum en þessu var haldið fram á fréttastöðinni Fox fyrr í vikunni. 17. mars 2017 08:21 Segir gögn benda til samsæris milli Trump og Rússa Meðlimur í þingnefnd njósnamála í fulltrúadeildinni, Adam Schiff, telur að til séu gögn sem sýni fram á ótvíræð tengsl Trump við Rússa. 19. mars 2017 22:40 Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Tímamót og bylting í nýju Konukoti Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Fleiri fréttir Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir ásakanir um meint samráð starfmanna sinna og yfirvalda í Rússlandi, vera runnar undan rifjum demókrata. Þeir hafa skapað þessar ásakanir til að dreifa athyglinni frá „hræðilegri kosningabaráttu“ þeirra og tapi þeirra í forsetakosningunum. Hann segir fréttir af málinu vera „falskar“. Hann segir að þingið, Alríkislögreglan og „allir aðrir“ ættu að einbeita sér að því hver sé að leka upplýsingum til stjórnvalda. Sá verði að finnast strax. Yfirmenn FBI og NSA munu mæta fyrir þingnefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings í njósnamálum í dag. Þar munu þeir ræða um rannsóknir þeirra varðandi ásakanirnar um að Trump-liðar hafi verið í samráði með Rússum. Rússar beittu tölvuárásum og áróðri með því markmiði að hafa áhrif á forsetakosningarnar í nóvember.James Clapper and others stated that there is no evidence Potus colluded with Russia. This story is FAKE NEWS and everyone knows it!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 20, 2017 The Democrats made up and pushed the Russian story as an excuse for running a terrible campaign. Big advantage in Electoral College & lost!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 20, 2017 The real story that Congress, the FBI and all others should be looking into is the leaking of Classified information. Must find leaker now!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 20, 2017 Þingmenn Demókrataflokksins hafa kallað eftir því að óháður aðili verði fenginn til að rannsaka áðurnefndar ásakanir. Trump rak þjóðaröryggisráðgjafa sinn, Michael Flynn, í síðasta mánuði, eftir að hann afvegaleiddi embættismenn um samskipti sín við sendiherra Rússlands í Bandaríkjunum. Þá hefur komið í ljós að árið 2015 fékk hann háar fjárgreiðslur frá fyrirtækjum með tengsl við yfirvöld í Rússlandi. Þar að auki lýsti dómsmálaráðherra Trump, Jeff Sessions, því yfir að hann myndi ekki hafa nein afskipti af rannsókninni. Hann hafði einnig afvegaleitt embættismenn um samskipti sín við Sergey Kislyak, sendiherra Rússlands. James Comey, yfirmaður FBI, verður líklega spurður út í ásakanir Donald Trump um að Barack Obama, forveri hans, hafi látið hlera síma Trump-turns í New York í kosningabaráttunni. Trump hefur ítrekað haldið þessu fram án þess að færa fyrir því sannanir.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Segir ekkert benda til samsæris milli Trump og Rússa Devin Nunes, formaður þingnefndar fulltrúadeildar bandaríska þingsins um njósnamál, segir að ekkert bendi til að starfslið Trump hafi unnið með Rússum í aðdraganda kosninganna. 19. mars 2017 17:24 Trump-liðar sannfærðir um samsæri innan stjórnkerfisins Segja embættismenn, leyniþjónustusamfélagið og fleiri gera allt til að reyna að fella Donald Trump. 14. mars 2017 22:19 Segja aðgerðir Obama beinast gegn Trump en ekki Putin Trump hefur ítrekað hvorki viljað samþykkja að Rússar hafi gert tölvuárásir á tölvukerfi Demókrataflokksins og aðila sem tengjast framboði Hillary Clinton og að þeir hafi beitt sér til þess að hjálpa honum að vinna kosningarnar. 2. janúar 2017 13:15 Trump hrósar „mjög snjöllum“ Putin Ljóst er að Trump á ekki samleið með hópi þingmanna Repúblikana sem segja ljóst að refsa þurfi Rússum frekar og koma í veg fyrir frekari afskipti þeirra og tölvuárásir. 30. desember 2016 21:00 Segir að Trump gæti hæglega fært sönnur á meintar hleranir Obama Bandaríkjaforseti ásakar Barack Obama um að hafa komið fyrir hlerunarbúnaði í Trump-turninum í aðdraganda kosninganna. 12. mars 2017 23:35 Trump stendur við ásakanir sínar um hleranir Obama og boðar nýjar upplýsingar Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, stendur við ásakanir sínar um að forveri hans í starfi, Barack Obama, hafi látið hlera höfuðstöðvar Trump. 16. mars 2017 11:11 Breska leyniþjónustan hafnar því að hafa hlerað Trump Yfirlýsingin barst í kjölfar þess að fjölmiðlafulltrúi Trumps vitnaði í fréttir þess efnis frá Bandaríkjunum en þessu var haldið fram á fréttastöðinni Fox fyrr í vikunni. 17. mars 2017 08:21 Segir gögn benda til samsæris milli Trump og Rússa Meðlimur í þingnefnd njósnamála í fulltrúadeildinni, Adam Schiff, telur að til séu gögn sem sýni fram á ótvíræð tengsl Trump við Rússa. 19. mars 2017 22:40 Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Tímamót og bylting í nýju Konukoti Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Fleiri fréttir Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Sjá meira
Segir ekkert benda til samsæris milli Trump og Rússa Devin Nunes, formaður þingnefndar fulltrúadeildar bandaríska þingsins um njósnamál, segir að ekkert bendi til að starfslið Trump hafi unnið með Rússum í aðdraganda kosninganna. 19. mars 2017 17:24
Trump-liðar sannfærðir um samsæri innan stjórnkerfisins Segja embættismenn, leyniþjónustusamfélagið og fleiri gera allt til að reyna að fella Donald Trump. 14. mars 2017 22:19
Segja aðgerðir Obama beinast gegn Trump en ekki Putin Trump hefur ítrekað hvorki viljað samþykkja að Rússar hafi gert tölvuárásir á tölvukerfi Demókrataflokksins og aðila sem tengjast framboði Hillary Clinton og að þeir hafi beitt sér til þess að hjálpa honum að vinna kosningarnar. 2. janúar 2017 13:15
Trump hrósar „mjög snjöllum“ Putin Ljóst er að Trump á ekki samleið með hópi þingmanna Repúblikana sem segja ljóst að refsa þurfi Rússum frekar og koma í veg fyrir frekari afskipti þeirra og tölvuárásir. 30. desember 2016 21:00
Segir að Trump gæti hæglega fært sönnur á meintar hleranir Obama Bandaríkjaforseti ásakar Barack Obama um að hafa komið fyrir hlerunarbúnaði í Trump-turninum í aðdraganda kosninganna. 12. mars 2017 23:35
Trump stendur við ásakanir sínar um hleranir Obama og boðar nýjar upplýsingar Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, stendur við ásakanir sínar um að forveri hans í starfi, Barack Obama, hafi látið hlera höfuðstöðvar Trump. 16. mars 2017 11:11
Breska leyniþjónustan hafnar því að hafa hlerað Trump Yfirlýsingin barst í kjölfar þess að fjölmiðlafulltrúi Trumps vitnaði í fréttir þess efnis frá Bandaríkjunum en þessu var haldið fram á fréttastöðinni Fox fyrr í vikunni. 17. mars 2017 08:21
Segir gögn benda til samsæris milli Trump og Rússa Meðlimur í þingnefnd njósnamála í fulltrúadeildinni, Adam Schiff, telur að til séu gögn sem sýni fram á ótvíræð tengsl Trump við Rússa. 19. mars 2017 22:40