Comey afneitar ásökunum Trump um hleranir Samúel Karl Ólason skrifar 20. mars 2017 15:20 James Comey, yfirmaður FBI. Vísir/EPA James Comey, yfirmaður Alríkislögreglu Bandaríkjanna, FBI, segir engar sannanir eða vísbendingar hafa fundist sem styðji við þær ásakanir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um að Barack Obama, forveri hans, hafi látið hlera Trump-turn.Comey sagði að leitað hefði verið í gögnum FBI að upplýsingum vegna ásakana, en ekkert hafi fundist. Hann sagði sömu sögu að segja frá Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna.Sjá einnig: Samsæriskenning rataði úr útvarpi á Twitter-síðu forsetans Þar að auki sagði Comey að enginn forseti gæti fyrirskipað hleranir eins og þær sem Donald Trump lýsti í tístum sínum. Slíkar hleranir þyrftu að fara fyrir dómara og aðilar innan allra þriggja greina stjórnkerfis Bandaríkjanna kæmu að því að gefa leyfi fyrir slíkum hlerunum. Þá sagði Michael Rogers, yfirmaður Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna, NSA, að hann byggi yfir nokkrum upplýsingum um að Obama hefði fengið Bresku leyniþjónustuna til að hlera Trump-turninn. Hann sagði að það væri ólöglegt og bryti gegn Fimm augu samkomulaginu svokallaða.FBI Director on Trump's claim that Obama wiretapped him: "I have no information that supports those tweets" https://t.co/9RXwkb3DtB pic.twitter.com/8EoLS2Z7xS— CNN (@CNN) March 20, 2017 Bein útsending frá fundinum. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Segir ásakanir um samráð við Rússa runnar undan rifjum demókrata Trump virðist ósáttur við fundarhöld þingmanna um meint samráð Trump-liða og stjórnvalda í Moskvu. 20. mars 2017 12:00 Staðfesti rannsókn FBI á afskiptum Rússa Yfirmaður Alríkislögreglunnar sagði einnig að möguleg tengsl Trumpframboðsins við Rússa séu til rannsóknar. 20. mars 2017 14:53 Mest lesið „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Innlent Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Sjá meira
James Comey, yfirmaður Alríkislögreglu Bandaríkjanna, FBI, segir engar sannanir eða vísbendingar hafa fundist sem styðji við þær ásakanir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um að Barack Obama, forveri hans, hafi látið hlera Trump-turn.Comey sagði að leitað hefði verið í gögnum FBI að upplýsingum vegna ásakana, en ekkert hafi fundist. Hann sagði sömu sögu að segja frá Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna.Sjá einnig: Samsæriskenning rataði úr útvarpi á Twitter-síðu forsetans Þar að auki sagði Comey að enginn forseti gæti fyrirskipað hleranir eins og þær sem Donald Trump lýsti í tístum sínum. Slíkar hleranir þyrftu að fara fyrir dómara og aðilar innan allra þriggja greina stjórnkerfis Bandaríkjanna kæmu að því að gefa leyfi fyrir slíkum hlerunum. Þá sagði Michael Rogers, yfirmaður Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna, NSA, að hann byggi yfir nokkrum upplýsingum um að Obama hefði fengið Bresku leyniþjónustuna til að hlera Trump-turninn. Hann sagði að það væri ólöglegt og bryti gegn Fimm augu samkomulaginu svokallaða.FBI Director on Trump's claim that Obama wiretapped him: "I have no information that supports those tweets" https://t.co/9RXwkb3DtB pic.twitter.com/8EoLS2Z7xS— CNN (@CNN) March 20, 2017 Bein útsending frá fundinum.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Segir ásakanir um samráð við Rússa runnar undan rifjum demókrata Trump virðist ósáttur við fundarhöld þingmanna um meint samráð Trump-liða og stjórnvalda í Moskvu. 20. mars 2017 12:00 Staðfesti rannsókn FBI á afskiptum Rússa Yfirmaður Alríkislögreglunnar sagði einnig að möguleg tengsl Trumpframboðsins við Rússa séu til rannsóknar. 20. mars 2017 14:53 Mest lesið „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Innlent Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Sjá meira
Segir ásakanir um samráð við Rússa runnar undan rifjum demókrata Trump virðist ósáttur við fundarhöld þingmanna um meint samráð Trump-liða og stjórnvalda í Moskvu. 20. mars 2017 12:00
Staðfesti rannsókn FBI á afskiptum Rússa Yfirmaður Alríkislögreglunnar sagði einnig að möguleg tengsl Trumpframboðsins við Rússa séu til rannsóknar. 20. mars 2017 14:53