Comey afneitar ásökunum Trump um hleranir Samúel Karl Ólason skrifar 20. mars 2017 15:20 James Comey, yfirmaður FBI. Vísir/EPA James Comey, yfirmaður Alríkislögreglu Bandaríkjanna, FBI, segir engar sannanir eða vísbendingar hafa fundist sem styðji við þær ásakanir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um að Barack Obama, forveri hans, hafi látið hlera Trump-turn.Comey sagði að leitað hefði verið í gögnum FBI að upplýsingum vegna ásakana, en ekkert hafi fundist. Hann sagði sömu sögu að segja frá Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna.Sjá einnig: Samsæriskenning rataði úr útvarpi á Twitter-síðu forsetans Þar að auki sagði Comey að enginn forseti gæti fyrirskipað hleranir eins og þær sem Donald Trump lýsti í tístum sínum. Slíkar hleranir þyrftu að fara fyrir dómara og aðilar innan allra þriggja greina stjórnkerfis Bandaríkjanna kæmu að því að gefa leyfi fyrir slíkum hlerunum. Þá sagði Michael Rogers, yfirmaður Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna, NSA, að hann byggi yfir nokkrum upplýsingum um að Obama hefði fengið Bresku leyniþjónustuna til að hlera Trump-turninn. Hann sagði að það væri ólöglegt og bryti gegn Fimm augu samkomulaginu svokallaða.FBI Director on Trump's claim that Obama wiretapped him: "I have no information that supports those tweets" https://t.co/9RXwkb3DtB pic.twitter.com/8EoLS2Z7xS— CNN (@CNN) March 20, 2017 Bein útsending frá fundinum. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Segir ásakanir um samráð við Rússa runnar undan rifjum demókrata Trump virðist ósáttur við fundarhöld þingmanna um meint samráð Trump-liða og stjórnvalda í Moskvu. 20. mars 2017 12:00 Staðfesti rannsókn FBI á afskiptum Rússa Yfirmaður Alríkislögreglunnar sagði einnig að möguleg tengsl Trumpframboðsins við Rússa séu til rannsóknar. 20. mars 2017 14:53 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Sjá meira
James Comey, yfirmaður Alríkislögreglu Bandaríkjanna, FBI, segir engar sannanir eða vísbendingar hafa fundist sem styðji við þær ásakanir Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um að Barack Obama, forveri hans, hafi látið hlera Trump-turn.Comey sagði að leitað hefði verið í gögnum FBI að upplýsingum vegna ásakana, en ekkert hafi fundist. Hann sagði sömu sögu að segja frá Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna.Sjá einnig: Samsæriskenning rataði úr útvarpi á Twitter-síðu forsetans Þar að auki sagði Comey að enginn forseti gæti fyrirskipað hleranir eins og þær sem Donald Trump lýsti í tístum sínum. Slíkar hleranir þyrftu að fara fyrir dómara og aðilar innan allra þriggja greina stjórnkerfis Bandaríkjanna kæmu að því að gefa leyfi fyrir slíkum hlerunum. Þá sagði Michael Rogers, yfirmaður Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna, NSA, að hann byggi yfir nokkrum upplýsingum um að Obama hefði fengið Bresku leyniþjónustuna til að hlera Trump-turninn. Hann sagði að það væri ólöglegt og bryti gegn Fimm augu samkomulaginu svokallaða.FBI Director on Trump's claim that Obama wiretapped him: "I have no information that supports those tweets" https://t.co/9RXwkb3DtB pic.twitter.com/8EoLS2Z7xS— CNN (@CNN) March 20, 2017 Bein útsending frá fundinum.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Segir ásakanir um samráð við Rússa runnar undan rifjum demókrata Trump virðist ósáttur við fundarhöld þingmanna um meint samráð Trump-liða og stjórnvalda í Moskvu. 20. mars 2017 12:00 Staðfesti rannsókn FBI á afskiptum Rússa Yfirmaður Alríkislögreglunnar sagði einnig að möguleg tengsl Trumpframboðsins við Rússa séu til rannsóknar. 20. mars 2017 14:53 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Sjá meira
Segir ásakanir um samráð við Rússa runnar undan rifjum demókrata Trump virðist ósáttur við fundarhöld þingmanna um meint samráð Trump-liða og stjórnvalda í Moskvu. 20. mars 2017 12:00
Staðfesti rannsókn FBI á afskiptum Rússa Yfirmaður Alríkislögreglunnar sagði einnig að möguleg tengsl Trumpframboðsins við Rússa séu til rannsóknar. 20. mars 2017 14:53