Shaq er líka á því að jörðin sé flöt Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. mars 2017 23:15 Allen Iverson hlýtur að vera næstur að koma með þessa yfirlýsingu en hann er hér með Shaq. vísir/getty Það virðist nánast vera komið í tísku hjá þeim sem tengjast NBA-deildinni að halda því fram að jörðin sé ekki kringlótt heldur flöt. Kyrie Irving, stórstjarna Cleveland, opnaði sig fyrstur með sína skoðun á því að hann teldi jörðina vera flata. Héldu margir í fyrstu að hann væri að grínast en hann hefur ítrekað að þessi skoðun hans sé ekkert grín. Irving segir að það sé ekkert mál að falsa myndir til þess að fá fólk til að trúa því að jörðin sé kringlótt. Ókei. Skömmu síðar stigu Wilson Chandler, leikmaður Denver, og Draymond Green, leikmaður Golden State fram, og sögðust vera á sama máli og Irving. Jörðin væri flöt. Umræðan var orðin svo galin um tíma að yfirmaður NBA-deildarinnar, Adam Silver, varð að taka fram í fréttabréfi deildarinnar að hann trúði því að jörðin værui kringlótt. Nú hefur NBA-goðsögnin og sjónvarpsmaðurin Shaquille O'Neal stigið fram og sagt að hann telji líka að jörðin sé flöt. „Það er satt. Jörðin er flöt. Það eru til alls konar leiðir til að rugla í okkur. Það fyrsta sem við lærum í skóla er að Kristófer Kólumbus hafi fundið Ameríku. Þegar hann kom hingað voru samt menn með sítt hár að reykja pípur. Hann sem sagt fann ekki Ameríku,“ sagði Shaq og hélt áfram. „Ég keyri frá Flórída til Kaliforníu oft á ári og þá leynir sér ekki að jörðin er flöt. Ég fór ekki upp og niður og jörði hallaði aldrei neitt. Ætlið þið að segja mér að Kína sé fyrir neðan okkur? Það er ekki þannig. Jörðin er flöt.“ Þess má geta að Shaq er með háskólagráðu frá Barry-háskólanum í Miami. NBA Tengdar fréttir Stjörnuleikmaður Cleveland heldur að jörðin sé flöt Kyrie Irving, ein skærasta stjarna NBA-deildarinnar í körfubolta, trúir því að jörðin sé flöt. 18. febrúar 2017 22:49 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira
Það virðist nánast vera komið í tísku hjá þeim sem tengjast NBA-deildinni að halda því fram að jörðin sé ekki kringlótt heldur flöt. Kyrie Irving, stórstjarna Cleveland, opnaði sig fyrstur með sína skoðun á því að hann teldi jörðina vera flata. Héldu margir í fyrstu að hann væri að grínast en hann hefur ítrekað að þessi skoðun hans sé ekkert grín. Irving segir að það sé ekkert mál að falsa myndir til þess að fá fólk til að trúa því að jörðin sé kringlótt. Ókei. Skömmu síðar stigu Wilson Chandler, leikmaður Denver, og Draymond Green, leikmaður Golden State fram, og sögðust vera á sama máli og Irving. Jörðin væri flöt. Umræðan var orðin svo galin um tíma að yfirmaður NBA-deildarinnar, Adam Silver, varð að taka fram í fréttabréfi deildarinnar að hann trúði því að jörðin værui kringlótt. Nú hefur NBA-goðsögnin og sjónvarpsmaðurin Shaquille O'Neal stigið fram og sagt að hann telji líka að jörðin sé flöt. „Það er satt. Jörðin er flöt. Það eru til alls konar leiðir til að rugla í okkur. Það fyrsta sem við lærum í skóla er að Kristófer Kólumbus hafi fundið Ameríku. Þegar hann kom hingað voru samt menn með sítt hár að reykja pípur. Hann sem sagt fann ekki Ameríku,“ sagði Shaq og hélt áfram. „Ég keyri frá Flórída til Kaliforníu oft á ári og þá leynir sér ekki að jörðin er flöt. Ég fór ekki upp og niður og jörði hallaði aldrei neitt. Ætlið þið að segja mér að Kína sé fyrir neðan okkur? Það er ekki þannig. Jörðin er flöt.“ Þess má geta að Shaq er með háskólagráðu frá Barry-háskólanum í Miami.
NBA Tengdar fréttir Stjörnuleikmaður Cleveland heldur að jörðin sé flöt Kyrie Irving, ein skærasta stjarna NBA-deildarinnar í körfubolta, trúir því að jörðin sé flöt. 18. febrúar 2017 22:49 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira
Stjörnuleikmaður Cleveland heldur að jörðin sé flöt Kyrie Irving, ein skærasta stjarna NBA-deildarinnar í körfubolta, trúir því að jörðin sé flöt. 18. febrúar 2017 22:49