Sunna Rannveig: Stressuð fyrir bardagann en allt lagaðist í búrinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. mars 2017 10:00 Sunna þreytti frumraun sína í Invicta á síðasta ári. vísir/allan suarez Sunna Rannveig Davíðsdóttir berst öðru sinni í Invicta FC á laugardaginn eða laust eftir miðnætti. Hún mætir Mallory Martin sem vann einnig fyrsta bardagann sinn eins og Sunna. Bardagakvöldið hefst á miðnætti á laugardaginn og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 HD. Sunna hóf Invicta-ferilinn á flottum sigri gegn Ashley Greenwood eftir dómaraúrskurð en Sunna hafði yfirhöndina allan bardagann og ætlar sér stóra hluti í Kansas um helgina. Pétur Marinó Jónsson, aðallýsandi Stöð 2 Sport í blönduðum bardagalistum, hefur eins og alltaf tekið saman þáttinn Leiðina að búrinu á vefsíðu sinni MMAFréttir.is þar sem Sunna Rannveig talar um upplifunina af síðasta bardaga og undirbúninginn fyrir bardagann um helgina. „Ég bjóst við því að vera stressaðari í búrinu sjálfu en fyrir bardagann var fjölmiðladagur. Þá var myndataka, viðtal og myndbandsupptaka og ég fann að þar var ég rosalega stressuð. Ég var þurr í munninum og svolítið málhölt fannst mér. Þetta reddaðist samt allt og var rosalega góð reynsla. Þetta fer í reynslubankann og verður léttara næst,“ segir Sunna. „Þegar kom að bardaganum sjálfum leið mér vel og ég var afslöppuð. Ég var með spennustigið rétt stillt. Loksins var ég komin þangað og þegar dómarinn sagði „fight“ sá ég ekkert nema andstæðinginn fyrir framan mig. Ég náði að loka á allt annað,“ segir Sunna Rannveig Davíðsdóttir. MMA Tengdar fréttir Vinkonurnar elska að berjast Sunna Rannveig Davíðsdóttir og Joanne Calderwood eru fyrstu atvinnubardagakonurnar í sínum heimalöndum. Þær tala vel um hvor aðra og Calderwood telur að Sunna geti barist hjá UFC-bardagasambandinu. 10. mars 2017 06:00 Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Gamli maðurinn lét Littler svitna Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Searle úr leik en Aspinall kláraði sitt „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Sjá meira
Sunna Rannveig Davíðsdóttir berst öðru sinni í Invicta FC á laugardaginn eða laust eftir miðnætti. Hún mætir Mallory Martin sem vann einnig fyrsta bardagann sinn eins og Sunna. Bardagakvöldið hefst á miðnætti á laugardaginn og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 HD. Sunna hóf Invicta-ferilinn á flottum sigri gegn Ashley Greenwood eftir dómaraúrskurð en Sunna hafði yfirhöndina allan bardagann og ætlar sér stóra hluti í Kansas um helgina. Pétur Marinó Jónsson, aðallýsandi Stöð 2 Sport í blönduðum bardagalistum, hefur eins og alltaf tekið saman þáttinn Leiðina að búrinu á vefsíðu sinni MMAFréttir.is þar sem Sunna Rannveig talar um upplifunina af síðasta bardaga og undirbúninginn fyrir bardagann um helgina. „Ég bjóst við því að vera stressaðari í búrinu sjálfu en fyrir bardagann var fjölmiðladagur. Þá var myndataka, viðtal og myndbandsupptaka og ég fann að þar var ég rosalega stressuð. Ég var þurr í munninum og svolítið málhölt fannst mér. Þetta reddaðist samt allt og var rosalega góð reynsla. Þetta fer í reynslubankann og verður léttara næst,“ segir Sunna. „Þegar kom að bardaganum sjálfum leið mér vel og ég var afslöppuð. Ég var með spennustigið rétt stillt. Loksins var ég komin þangað og þegar dómarinn sagði „fight“ sá ég ekkert nema andstæðinginn fyrir framan mig. Ég náði að loka á allt annað,“ segir Sunna Rannveig Davíðsdóttir.
MMA Tengdar fréttir Vinkonurnar elska að berjast Sunna Rannveig Davíðsdóttir og Joanne Calderwood eru fyrstu atvinnubardagakonurnar í sínum heimalöndum. Þær tala vel um hvor aðra og Calderwood telur að Sunna geti barist hjá UFC-bardagasambandinu. 10. mars 2017 06:00 Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Gamli maðurinn lét Littler svitna Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Searle úr leik en Aspinall kláraði sitt „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Sjá meira
Vinkonurnar elska að berjast Sunna Rannveig Davíðsdóttir og Joanne Calderwood eru fyrstu atvinnubardagakonurnar í sínum heimalöndum. Þær tala vel um hvor aðra og Calderwood telur að Sunna geti barist hjá UFC-bardagasambandinu. 10. mars 2017 06:00