Montnasti körfuboltapabbi Bandaríkjanna: LeBron er viðkvæmur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. mars 2017 22:45 LaVar Ball fer mikinn þessa dagana. vísir/getty Hinum umdeilda LaVar Ball tókst að reita sjálfan LeBron James með ummælum sínum á dögunum. Það fauk í James þegar Ball fór að tala um börnin hans. „Þetta verður erfitt fyrir krakkana hans James því pabbi þeirra var svo góður í körfubolta. Því fylgir mikil pressa og krakkarnir fara að hugsa um af hverju þeir þurfi að vera eins og pabbi þeirra,“ sagði Ball. James svaraði Ball og sagði að hann ætti ekki að dirfast að tala um börnin sín og fjölskyldu sína. Ball, sem hefur vakið mikla athygli fyrir misgáfuleg ummæli sín að undanförnu, hefur nú svarað James. „Mér er alveg sama hvað LeBron segir. Hann segist hafa varað mig við. Varað mig við hverju? Hverju á það að skila? Engu,“ sagði hinn kokhrausti Ball og bætti því við að James væri viðkvæmur. Ball á þrjá syni sem þykja allir mjög efnilegir. Sá elsti, Lonzo, spilar með UCLA háskólanum, en yngri synirnir tveir, LiAngelo og LaMelo, spila með Chino Hills High School. NBA Tengdar fréttir Barkley skoraði á pabba Ball í einn á einn NBA-goðsögnin Charles Barkley og gráðugasti körfuboltapabbinn í Bandaríkjunum halda áfram að skjóta á hvorn annan í fjölmiðlum en nú síðast gekk Barkley einu skrefi lengra. 16. mars 2017 23:30 Steve Kerr: LaVar Ball er ekki að hjálpa strákunum sínum mikið LaVar Ball hefur verið duglegur að draga að sér athygli í bandarískum fjölmiðlum að undanförnu en hann á faðir þriggja af efnilegri körfuboltastrákaum Bandaríkjanna. 18. mars 2017 10:00 Taldi sig geta unnið Jordan í 1 á 1 en svona væri niðurstaðan | Myndband Charles Barkley reyndi í síðustu viku að þagga niðri í LaVar Ball montnasta körfuboltapabba Bandaríkjanna með því að gera grín af því að Ball hafi aðeins skorað tvö stig að meðaltali í leik í háskóla. 21. mars 2017 17:45 LeBron: Ekki dirfast að tala um börnin mín Umdeildasti pabbinn í bandarísku íþróttalífi í dag, LaVar Ball, hefur náð þeim áfanga að æsa sjálfan LeBron James upp. 23. mars 2017 08:00 Pabbi Ball vill 112 milljarða skósamning fyrir synina þrjá LaVar Ball er tilbúinn að selja syni sína fyrir einn milljarð dollara. Hann er þó ekki að selja strákana sína í bókstaflegri merkingu heldur réttinn til þess íþróttavörufyrirtækis sem vill að drengirnir spili í þeirra skóm. 15. mars 2017 08:00 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Sjá meira
Hinum umdeilda LaVar Ball tókst að reita sjálfan LeBron James með ummælum sínum á dögunum. Það fauk í James þegar Ball fór að tala um börnin hans. „Þetta verður erfitt fyrir krakkana hans James því pabbi þeirra var svo góður í körfubolta. Því fylgir mikil pressa og krakkarnir fara að hugsa um af hverju þeir þurfi að vera eins og pabbi þeirra,“ sagði Ball. James svaraði Ball og sagði að hann ætti ekki að dirfast að tala um börnin sín og fjölskyldu sína. Ball, sem hefur vakið mikla athygli fyrir misgáfuleg ummæli sín að undanförnu, hefur nú svarað James. „Mér er alveg sama hvað LeBron segir. Hann segist hafa varað mig við. Varað mig við hverju? Hverju á það að skila? Engu,“ sagði hinn kokhrausti Ball og bætti því við að James væri viðkvæmur. Ball á þrjá syni sem þykja allir mjög efnilegir. Sá elsti, Lonzo, spilar með UCLA háskólanum, en yngri synirnir tveir, LiAngelo og LaMelo, spila með Chino Hills High School.
NBA Tengdar fréttir Barkley skoraði á pabba Ball í einn á einn NBA-goðsögnin Charles Barkley og gráðugasti körfuboltapabbinn í Bandaríkjunum halda áfram að skjóta á hvorn annan í fjölmiðlum en nú síðast gekk Barkley einu skrefi lengra. 16. mars 2017 23:30 Steve Kerr: LaVar Ball er ekki að hjálpa strákunum sínum mikið LaVar Ball hefur verið duglegur að draga að sér athygli í bandarískum fjölmiðlum að undanförnu en hann á faðir þriggja af efnilegri körfuboltastrákaum Bandaríkjanna. 18. mars 2017 10:00 Taldi sig geta unnið Jordan í 1 á 1 en svona væri niðurstaðan | Myndband Charles Barkley reyndi í síðustu viku að þagga niðri í LaVar Ball montnasta körfuboltapabba Bandaríkjanna með því að gera grín af því að Ball hafi aðeins skorað tvö stig að meðaltali í leik í háskóla. 21. mars 2017 17:45 LeBron: Ekki dirfast að tala um börnin mín Umdeildasti pabbinn í bandarísku íþróttalífi í dag, LaVar Ball, hefur náð þeim áfanga að æsa sjálfan LeBron James upp. 23. mars 2017 08:00 Pabbi Ball vill 112 milljarða skósamning fyrir synina þrjá LaVar Ball er tilbúinn að selja syni sína fyrir einn milljarð dollara. Hann er þó ekki að selja strákana sína í bókstaflegri merkingu heldur réttinn til þess íþróttavörufyrirtækis sem vill að drengirnir spili í þeirra skóm. 15. mars 2017 08:00 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Sjá meira
Barkley skoraði á pabba Ball í einn á einn NBA-goðsögnin Charles Barkley og gráðugasti körfuboltapabbinn í Bandaríkjunum halda áfram að skjóta á hvorn annan í fjölmiðlum en nú síðast gekk Barkley einu skrefi lengra. 16. mars 2017 23:30
Steve Kerr: LaVar Ball er ekki að hjálpa strákunum sínum mikið LaVar Ball hefur verið duglegur að draga að sér athygli í bandarískum fjölmiðlum að undanförnu en hann á faðir þriggja af efnilegri körfuboltastrákaum Bandaríkjanna. 18. mars 2017 10:00
Taldi sig geta unnið Jordan í 1 á 1 en svona væri niðurstaðan | Myndband Charles Barkley reyndi í síðustu viku að þagga niðri í LaVar Ball montnasta körfuboltapabba Bandaríkjanna með því að gera grín af því að Ball hafi aðeins skorað tvö stig að meðaltali í leik í háskóla. 21. mars 2017 17:45
LeBron: Ekki dirfast að tala um börnin mín Umdeildasti pabbinn í bandarísku íþróttalífi í dag, LaVar Ball, hefur náð þeim áfanga að æsa sjálfan LeBron James upp. 23. mars 2017 08:00
Pabbi Ball vill 112 milljarða skósamning fyrir synina þrjá LaVar Ball er tilbúinn að selja syni sína fyrir einn milljarð dollara. Hann er þó ekki að selja strákana sína í bókstaflegri merkingu heldur réttinn til þess íþróttavörufyrirtækis sem vill að drengirnir spili í þeirra skóm. 15. mars 2017 08:00