Þjálfari Kósóvó: Spurðu Holland og England hvernig þeim gekk með Ísland Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. mars 2017 13:30 Albert Bunjaki, landsliðsþjálfari Kósóvó. Vísir/EPA Albert Bunjaki, landsliðsþjálfari Kósóvó, gaf ekki mikið fyrir spurningu sem hann fékk á blaðamannafundi liðsins fyrir landsleikinn gegn Íslandi í undankeppni HM 2018 í Shkoder í kvöld. Bunjaki sagðist bera mikla virðingu fyrir íslenska liðinu og að það væri sigurstranglegri aðilinn í kvöld. Árangur Íslands á síðasta ári hefði sett liðið í fremstu röð í Evrópu og það bæri að virða. Blaðamaður frá Kósóvó bar upp spurningu á fundinum til þjálfarans. Hvort að Kósóvó gæti talist líklegt til afreka í leiknum, ekki síst þar sem að leikmenn Kósóvó spiluðu almennt í sterkari deildum en leikmenn íslenska liðsins. Sjá einnig: Þjálfari Kósóvó: Meiri líkur á íslenskum sigri „Ísland er með eitt besta landslið í Evrópu og árangur liðsins talar sínu máli. Þú ættir að spyrja Holland og England hvernig þeim gekk með Ísland,“ sagði Bunjaki og vísaði til þess að Ísland vann Holland tvívegis í síðustu undankeppni og sló England úr leik á EM í sumar. „Það ber að virða Ísland fyrir þann árangur sem liðið hefur náð og það ætlum við að gera.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Stórefnilegur framherji Kósóvó bíður enn eftir leikheimild Donis Avdijaj er á mála hjá þýska stórliðinu Schalke og þykir afar efnilegur sóknarmaður. 24. mars 2017 09:30 Við öllu búnir gegn Kósóvó Ísland þarf á þremur stigum að halda þegar liðið mætir Kósóvó í nágrannaríkinu Albaníu í kvöld. Um fremur óþekktan andstæðing er að ræða og renna strákarnir okkar því að nokkru leyti blint í sjóinn í kvöld. Fjarvera lykilm 24. mars 2017 06:30 Síðasti landsleikurinn með Albaníu gegn Íslandi en er fyrirliði Kósóvó í dag Samir Ujkani er aðalmarkvörður og fyrirliði landsliðs Kósóvó. Hann spilaði þó áður fyrir landslið Albaníu. 24. mars 2017 11:30 Þjálfari Kósóvó: Meiri líkur á íslenskum sigri Albert Bunjaki hrósaði íslenska landsliðinu á blaðamannafundi landsliðs Kósóvó í dag. 23. mars 2017 17:48 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Sjá meira
Albert Bunjaki, landsliðsþjálfari Kósóvó, gaf ekki mikið fyrir spurningu sem hann fékk á blaðamannafundi liðsins fyrir landsleikinn gegn Íslandi í undankeppni HM 2018 í Shkoder í kvöld. Bunjaki sagðist bera mikla virðingu fyrir íslenska liðinu og að það væri sigurstranglegri aðilinn í kvöld. Árangur Íslands á síðasta ári hefði sett liðið í fremstu röð í Evrópu og það bæri að virða. Blaðamaður frá Kósóvó bar upp spurningu á fundinum til þjálfarans. Hvort að Kósóvó gæti talist líklegt til afreka í leiknum, ekki síst þar sem að leikmenn Kósóvó spiluðu almennt í sterkari deildum en leikmenn íslenska liðsins. Sjá einnig: Þjálfari Kósóvó: Meiri líkur á íslenskum sigri „Ísland er með eitt besta landslið í Evrópu og árangur liðsins talar sínu máli. Þú ættir að spyrja Holland og England hvernig þeim gekk með Ísland,“ sagði Bunjaki og vísaði til þess að Ísland vann Holland tvívegis í síðustu undankeppni og sló England úr leik á EM í sumar. „Það ber að virða Ísland fyrir þann árangur sem liðið hefur náð og það ætlum við að gera.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Stórefnilegur framherji Kósóvó bíður enn eftir leikheimild Donis Avdijaj er á mála hjá þýska stórliðinu Schalke og þykir afar efnilegur sóknarmaður. 24. mars 2017 09:30 Við öllu búnir gegn Kósóvó Ísland þarf á þremur stigum að halda þegar liðið mætir Kósóvó í nágrannaríkinu Albaníu í kvöld. Um fremur óþekktan andstæðing er að ræða og renna strákarnir okkar því að nokkru leyti blint í sjóinn í kvöld. Fjarvera lykilm 24. mars 2017 06:30 Síðasti landsleikurinn með Albaníu gegn Íslandi en er fyrirliði Kósóvó í dag Samir Ujkani er aðalmarkvörður og fyrirliði landsliðs Kósóvó. Hann spilaði þó áður fyrir landslið Albaníu. 24. mars 2017 11:30 Þjálfari Kósóvó: Meiri líkur á íslenskum sigri Albert Bunjaki hrósaði íslenska landsliðinu á blaðamannafundi landsliðs Kósóvó í dag. 23. mars 2017 17:48 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Sjá meira
Stórefnilegur framherji Kósóvó bíður enn eftir leikheimild Donis Avdijaj er á mála hjá þýska stórliðinu Schalke og þykir afar efnilegur sóknarmaður. 24. mars 2017 09:30
Við öllu búnir gegn Kósóvó Ísland þarf á þremur stigum að halda þegar liðið mætir Kósóvó í nágrannaríkinu Albaníu í kvöld. Um fremur óþekktan andstæðing er að ræða og renna strákarnir okkar því að nokkru leyti blint í sjóinn í kvöld. Fjarvera lykilm 24. mars 2017 06:30
Síðasti landsleikurinn með Albaníu gegn Íslandi en er fyrirliði Kósóvó í dag Samir Ujkani er aðalmarkvörður og fyrirliði landsliðs Kósóvó. Hann spilaði þó áður fyrir landslið Albaníu. 24. mars 2017 11:30
Þjálfari Kósóvó: Meiri líkur á íslenskum sigri Albert Bunjaki hrósaði íslenska landsliðinu á blaðamannafundi landsliðs Kósóvó í dag. 23. mars 2017 17:48